Ýmir í banni á morgun Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. janúar 2024 11:56 Ýmir Örn Gíslason fær rauða spjaldið gegn Króatíu. vísir/vilhelm Enn kvarnast úr íslenska karlalandsliðinu í handbolta fyrir leikinn gegn Austurríki í milliriðli 1 á EM í Þýskalandi á morgun. Ýmir Örn Gíslason hefur verið úrskurðaður í eins leiks bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í sigrinum á Króatíu í gær, 30-35. Ými sló til Zvonimirs Srna á 10. mínútu og fékk beint rautt spjald frá dómurum leiksins. Íslenska liðið hefur orðið fyrir miklum skakkaföllum undanfarinn sólarhring eða svo. Gísli Þorgeir Kristjánsson meiddist snemma leiks gegn Króatíu og hefur lokið leik á EM. Samherjar Gísla hjá Magdeburg, Ómar Ingi Magnússon og Janus Daði Smárason, misstu af leiknum gegn Króatíu vegna veikinda og þá eru Óðinn Þór Ríkharðsson og Kristján Örn Kristjánsson einnig orðnir veikir. Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari hefur kallað í Teit Örn Einarsson, leikmann Flensburg, og hann þarf væntanlega að kalla til fleiri leikmenn til að eiga hreinlega í lið á morgun. Leikur Íslands og Austurríkis hefst klukkan 14:30 á morgun. Íslendingar þurfa væntanlega að vinna að minnsta kosti fimm marka sigur til að komast í forkeppni Ólympíuleikanna. EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir EM í dag: Kamerúni gaf bjór og Aron algjör leiðtogi Það hefur líklega aldrei verið eins kátt á hjalla í þættinum EM í dag eins og eftir sigurinn kærkomna gegn Króatíu í Köln í gær. 23. janúar 2024 11:01 EM búið hjá Gísla: „Þetta er gríðarlega svekkjandi“ Íþróttamaður ársins, Gísli Þorgeir Kristjánsson, hefur lokið leik á EM í Þýskalandi. Hann meiddist á rist í gær og var á hækjum í dag. 23. janúar 2024 10:36 „Kaldur eins og vetrarnótt í Reykjavík“ Óðinn Þór Ríkharðsson er búinn að skora tólf mörk úr tólf skotum í síðustu tveimur leikjum íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í handbolta en það eru tvö þeirra sem standa þó upp úr. 23. janúar 2024 09:02 Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Svona var þing KKÍ Körfubolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Vandræði meistaranna halda áfram Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Í beinni: Fram - Valur | Toppslagur í Úlfarsárdal Lærisveinar Alfreðs að stinga af Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Dana Björg með níu mörk í stórsigri Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Aron verður heldur ekki með í dag „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps Sjá meira
Ýmir Örn Gíslason hefur verið úrskurðaður í eins leiks bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í sigrinum á Króatíu í gær, 30-35. Ými sló til Zvonimirs Srna á 10. mínútu og fékk beint rautt spjald frá dómurum leiksins. Íslenska liðið hefur orðið fyrir miklum skakkaföllum undanfarinn sólarhring eða svo. Gísli Þorgeir Kristjánsson meiddist snemma leiks gegn Króatíu og hefur lokið leik á EM. Samherjar Gísla hjá Magdeburg, Ómar Ingi Magnússon og Janus Daði Smárason, misstu af leiknum gegn Króatíu vegna veikinda og þá eru Óðinn Þór Ríkharðsson og Kristján Örn Kristjánsson einnig orðnir veikir. Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari hefur kallað í Teit Örn Einarsson, leikmann Flensburg, og hann þarf væntanlega að kalla til fleiri leikmenn til að eiga hreinlega í lið á morgun. Leikur Íslands og Austurríkis hefst klukkan 14:30 á morgun. Íslendingar þurfa væntanlega að vinna að minnsta kosti fimm marka sigur til að komast í forkeppni Ólympíuleikanna.
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir EM í dag: Kamerúni gaf bjór og Aron algjör leiðtogi Það hefur líklega aldrei verið eins kátt á hjalla í þættinum EM í dag eins og eftir sigurinn kærkomna gegn Króatíu í Köln í gær. 23. janúar 2024 11:01 EM búið hjá Gísla: „Þetta er gríðarlega svekkjandi“ Íþróttamaður ársins, Gísli Þorgeir Kristjánsson, hefur lokið leik á EM í Þýskalandi. Hann meiddist á rist í gær og var á hækjum í dag. 23. janúar 2024 10:36 „Kaldur eins og vetrarnótt í Reykjavík“ Óðinn Þór Ríkharðsson er búinn að skora tólf mörk úr tólf skotum í síðustu tveimur leikjum íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í handbolta en það eru tvö þeirra sem standa þó upp úr. 23. janúar 2024 09:02 Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Svona var þing KKÍ Körfubolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Vandræði meistaranna halda áfram Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Í beinni: Fram - Valur | Toppslagur í Úlfarsárdal Lærisveinar Alfreðs að stinga af Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Dana Björg með níu mörk í stórsigri Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Aron verður heldur ekki með í dag „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps Sjá meira
EM í dag: Kamerúni gaf bjór og Aron algjör leiðtogi Það hefur líklega aldrei verið eins kátt á hjalla í þættinum EM í dag eins og eftir sigurinn kærkomna gegn Króatíu í Köln í gær. 23. janúar 2024 11:01
EM búið hjá Gísla: „Þetta er gríðarlega svekkjandi“ Íþróttamaður ársins, Gísli Þorgeir Kristjánsson, hefur lokið leik á EM í Þýskalandi. Hann meiddist á rist í gær og var á hækjum í dag. 23. janúar 2024 10:36
„Kaldur eins og vetrarnótt í Reykjavík“ Óðinn Þór Ríkharðsson er búinn að skora tólf mörk úr tólf skotum í síðustu tveimur leikjum íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í handbolta en það eru tvö þeirra sem standa þó upp úr. 23. janúar 2024 09:02