Sex innbrot inn á heimili í Árborg Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. janúar 2024 20:30 Lögreglan á Suðurlandi hefur fengið sex tilkynningar um innbrot inn á heimili í Árborg á síðustu vikum. Enginn hefur verið handtekinn vegna þeirra. Magnús Hlynur Hreiðarsson Lögreglunni á Suðurlandi hefur fengið tilkynningu um sex innbrot inn á heimili í Árborg í desember síðastliðnum og það sem af er janúar. Þar af voru þrjú þeirra á gamlárskvöld og nýársdagsmorgun. Svo virðist sem að í flestum tilfellum hafi verið að ræða þjófnaði á skartgripum og reiðufé. Málin eru í rannsókn hjá Lögreglustjóranum á Suðurlandi en enginn hefur verið handtekinn vegna þeirra. En hvaða ráð á lögreglan til íbúa til að reyna að koma í veg fyrir innbrot sem þessi? „Ráð til íbúa eru að gæta þess að læsa híbýlum sínum, ganga vel frá opnanlegum gluggafögum, hafa útiljós og lýsingar í lagi og auglýsa ekki á samfélagsmiðlum um væntanleg frí. Eins að huga vel að verðmætum í kringum hús og gæta þess að verðmæti sjáist ekki í gegnum glugga. Það er reynsla lögreglu að rafræn sönnunargögn sem fást úr til dæmis myndavélum hafa nýst vel við rannsókn á innbrotum, sjáanlegar myndavélar, límmiðar um öryggiskerfi og hreyfinemar í útiljósum hafa fælingarmátt,“ segir Jón Gunnar Þórhallsson, varðstjóri hjá Lögreglunni á Suðurlandi og bætir við. „Já, við minnum líka á vægi nágrannavörslu. Gott er að gera nágrönnum viðvart um að hús eða íbúð verði mannlaus og vera vakandi fyrir óvenjulegum mannaferðum í kringum hús nágranna. Tilkynna þegar um slíkt til lögreglu í gegnum Neyðarlínuna – 112. " Jón Gunnar minnir íbúa á vægi góðrar nágrannavörslu og þá eigi aldrei að auglýsa á samfélagsmiðlum um væntanleg frí.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Lögreglumál Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Fleiri fréttir Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Sjá meira
En hvaða ráð á lögreglan til íbúa til að reyna að koma í veg fyrir innbrot sem þessi? „Ráð til íbúa eru að gæta þess að læsa híbýlum sínum, ganga vel frá opnanlegum gluggafögum, hafa útiljós og lýsingar í lagi og auglýsa ekki á samfélagsmiðlum um væntanleg frí. Eins að huga vel að verðmætum í kringum hús og gæta þess að verðmæti sjáist ekki í gegnum glugga. Það er reynsla lögreglu að rafræn sönnunargögn sem fást úr til dæmis myndavélum hafa nýst vel við rannsókn á innbrotum, sjáanlegar myndavélar, límmiðar um öryggiskerfi og hreyfinemar í útiljósum hafa fælingarmátt,“ segir Jón Gunnar Þórhallsson, varðstjóri hjá Lögreglunni á Suðurlandi og bætir við. „Já, við minnum líka á vægi nágrannavörslu. Gott er að gera nágrönnum viðvart um að hús eða íbúð verði mannlaus og vera vakandi fyrir óvenjulegum mannaferðum í kringum hús nágranna. Tilkynna þegar um slíkt til lögreglu í gegnum Neyðarlínuna – 112. " Jón Gunnar minnir íbúa á vægi góðrar nágrannavörslu og þá eigi aldrei að auglýsa á samfélagsmiðlum um væntanleg frí.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Lögreglumál Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Fleiri fréttir Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Sjá meira
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent