Spennan magnast og er ljóst að keppnin verður harðari með hverri vikunni sem líður. Síðasta föstudag var það Birgitta sem var send heim.
Rétt eins og síðustu tvö föstudagskvöld eru örlög keppenda í höndum áhorfenda. Símakosning segir til um það hvaða keppendur halda áfram og hvaða keppandi verður sendur heim.
Þema kvöldsins er Hollywood. Spennandi verður að sjá frammistöðu og klæðnað keppanda þegar þeir stíga í þriðja sinn á stóra sviðið í Idol höllinni annað kvöld.
Hér fyrir neðan má sjá hvaða lög keppendur munu flytja.
Anna Fanney 900-9008
I‘ll Never Love Again – Lady Gaga

Ólafur Jóhann 900-9005
Wherever You Will Go – The Calling

Elísabet 900-9001
I Wanna Dance With Somebody – Whitney Houston

Björgvin 900-9007
Accidentally In Love – Counting Crows

Jóna Margrét 900-9006
The Story – Sara Ramirez

Stefán Óli 900-9003
My Heart Will Go On – Celine Dion
