Öflugar konur úr atvinnulífinu fjölmenntu á Hótel Grand Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 25. janúar 2024 16:54 Inga Tinna er kominn heim frá Þýskalandi þar sem hún var með Loga Geirssyni kærasta sínum á EM í handbolta. Silla Páls Þrjár konur úr atvinnulífinu voru heiðraðar af Félagi kvenna í atvinnulífinu við hátíðlega athöfn í gær. Nánustu vinum og fjölskyldu verðlaunahafanna var boðið í gleðina. FKA Viðurkenningarhátíðin er haldin árlega og fór fram á Hótel Reykjavík Grand. Þrjár konur voru verðlaunaðar: Tanya Zharov, aðstoðarforstjóri Alvotech sem er FKA viðurkenningarhafi 2024. Inga Tinna Sigurðardóttir stofnandi Dineout sem er FKA hvatningarviðurkenningarhafi 2024. Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir nýr forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja er FKA þakkarviðurkenningarhafi 2024. Sérstök dómnefnd fór yfir allar tilnefningar, sem bárust frá almenningi og atvinnulífinu, og völdu eina í hverjum flokki sem voru heiðraðar. Tanya, Guðlaug Rakel og Inga Tinna.Silla Páls FKA Viðurkenningin er veitt fyrir vel unnin störf í þágu atvinnureksturs kvenna eða þeim sem hafa verið eða er konum í atvinnulífinu sérstök hvatning og fyrirmynd. Hvatningarviðurkenning FKA er veitt konu í atvinnulífinu fyrir athyglisvert frumkvæði eða nýjungar í atvinnurekstri. Þakkarviðurkenning FKA er veitt konu fyrir eftirtektarvert ævistarf sem stjórnanda í atvinnulífinu. Silla Páls ljósmyndari myndaði verðlaunahafa og gesti í bak og fyrir. Guðlaug Rakel með viðurkenningu sína.Silla Páls Verðlaunahafarnir ásamt Elizu Reid forsetafrú og Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur fjármálaráðherra.Silla Páls Það var glatt á hjalla og mikið hlegið.Silla Páls Inga Tinna með viðurkenningu sína.Silla Páls Eðlilega var klappað fyrir verðlaunahöfunum.Silla Páls Verðlaunahafar ásamt stjórnarkonum í FKA.Silla Páls Andrea Róbertsdóttir framkvæmdastjóri með verðlaunahöfum, forsetafrú og ráðherra.Silla Páls Silla Páls Silla Páls Hrafnhildur Hafsteinsdóttir var á meðal gesta.Silla Páls Mikið klappað. Silla Páls Verðlaunahafar með viðurkenningar sínar.Silla Páls Silla Páls Silla Páls Inga Tinna ljómaði.Silla Páls Inga Tinna þakkar fyrir sig.Silla Páls Tanya kvaddi sér hljóðs og hélt ræðu.Silla Páls Gestir brostu út að eyrum.Silla Páls Andrea Róberts sló á létta strengi.Silla Páls Tanya ásamt sínu fólki.Silla Páls Forstjóri Kauphallarinnar var að sjálfsögðu á svæðinu.Silla Páls Magnús Harðarson var fulltrúi karlpeningins á svæðinu.Silla Páls Eliza Reid hélt ræðu.Silla Páls Atvinnurekendur Samkvæmislífið Mest lesið Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Spotify liggur niðri Neytendur Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
FKA Viðurkenningarhátíðin er haldin árlega og fór fram á Hótel Reykjavík Grand. Þrjár konur voru verðlaunaðar: Tanya Zharov, aðstoðarforstjóri Alvotech sem er FKA viðurkenningarhafi 2024. Inga Tinna Sigurðardóttir stofnandi Dineout sem er FKA hvatningarviðurkenningarhafi 2024. Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir nýr forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja er FKA þakkarviðurkenningarhafi 2024. Sérstök dómnefnd fór yfir allar tilnefningar, sem bárust frá almenningi og atvinnulífinu, og völdu eina í hverjum flokki sem voru heiðraðar. Tanya, Guðlaug Rakel og Inga Tinna.Silla Páls FKA Viðurkenningin er veitt fyrir vel unnin störf í þágu atvinnureksturs kvenna eða þeim sem hafa verið eða er konum í atvinnulífinu sérstök hvatning og fyrirmynd. Hvatningarviðurkenning FKA er veitt konu í atvinnulífinu fyrir athyglisvert frumkvæði eða nýjungar í atvinnurekstri. Þakkarviðurkenning FKA er veitt konu fyrir eftirtektarvert ævistarf sem stjórnanda í atvinnulífinu. Silla Páls ljósmyndari myndaði verðlaunahafa og gesti í bak og fyrir. Guðlaug Rakel með viðurkenningu sína.Silla Páls Verðlaunahafarnir ásamt Elizu Reid forsetafrú og Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur fjármálaráðherra.Silla Páls Það var glatt á hjalla og mikið hlegið.Silla Páls Inga Tinna með viðurkenningu sína.Silla Páls Eðlilega var klappað fyrir verðlaunahöfunum.Silla Páls Verðlaunahafar ásamt stjórnarkonum í FKA.Silla Páls Andrea Róbertsdóttir framkvæmdastjóri með verðlaunahöfum, forsetafrú og ráðherra.Silla Páls Silla Páls Silla Páls Hrafnhildur Hafsteinsdóttir var á meðal gesta.Silla Páls Mikið klappað. Silla Páls Verðlaunahafar með viðurkenningar sínar.Silla Páls Silla Páls Silla Páls Inga Tinna ljómaði.Silla Páls Inga Tinna þakkar fyrir sig.Silla Páls Tanya kvaddi sér hljóðs og hélt ræðu.Silla Páls Gestir brostu út að eyrum.Silla Páls Andrea Róberts sló á létta strengi.Silla Páls Tanya ásamt sínu fólki.Silla Páls Forstjóri Kauphallarinnar var að sjálfsögðu á svæðinu.Silla Páls Magnús Harðarson var fulltrúi karlpeningins á svæðinu.Silla Páls Eliza Reid hélt ræðu.Silla Páls
Atvinnurekendur Samkvæmislífið Mest lesið Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Spotify liggur niðri Neytendur Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira