Camilla Rut loggar sig út Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 26. janúar 2024 11:22 Camilla Rut flutti nýverið inn með sambýlismanni sínum Valgeiri Gunnlaugssyni og börnum þeirra. Camilla Rut Camilla Rut Rúnarsdóttir áhrifavaldur og athafnakona hefur ákveðið að taka sér frí frá samfélagsmiðlum og vera meira í núinu. Þeir hafi tekið of mikinn tíma frá henni. „Á síðasta ári var mikið um að vera, breytingar og fleira. Mig langaði því að hægja svolítið á mér og vera í núinu. Ég hef náð fjölda markmiða og lært af alls kyns hlutum,“ segir Camilla í samtali við Vísi. Hún segir miðlana hafa tekið of mikinn tíma frá sér í daglegu lífi. „Fólk sem er með mikið fylgi á samfélagsmiðlum og starfar við efnisgerð hefur talað mikið um hvað það sé auðvelt að gleyma sér. Það að þurfa ekki að vera stöðugt að pæla í Instagram, áliti annarra, glansmyndinni og sýna alla sigrana, eða hvernig sem það er, getur reynt á mann. Það á auðvitað við alla um aðra líka, “ segir Camilla. „Ég var farin að gleyma mér og fann hvað síminn var farinn að éta upp tímann minn dagsdaglega.“ View this post on Instagram A post shared by Camilla Rut (@camillarut) Holl áminning Að sögn Camillu er hollt að kúpla sig frá tækjunum og staldra við í núinu. „Mér finnst hollt og gott að draga sig aðeins út úr öllu sama og vera meira í núinu. Taka á móti börnunum eftir skóladaginn og bara vera. Það er ofboðslega gott að pæla minna í þessu,“ segir hún. Aðspurð hvort hún ætli sér að snúa aftur á Instagram svarar Camilla því játandi. „Ég sakna samfélagsins á miðlunum og mun snúa aftur en með öðrum áherslum fyrir sjálfa mig,“ segir Camilla að lokum. Samfélagsmiðlar Heilsa Ástin og lífið Tengdar fréttir Segir kærastann einstakan á alla vegu Athafnafólkið og eitt hressasta par landsins, Valgeir Gunnlaugsson og Camilla Rut Rúnarsdóttir, betur þekkt sem Valli og Camy, eru í þann mund að hefja sambúð á framtíðarheimili þeirra á Seltjarnarnesi eftir miklar framkvæmdir. 13. september 2023 07:01 Ákváðu að fara í allan pakkann „Það var auðvelt fyrir hann að selja mér pælinguna,“ segir Camilla Rut Rúnarsdóttir athafnakona og áhrifavaldur, um ákvörðunina að flytja inn með kærastanum, Valgeiri Gunnlaugssyni, oft þekktur sem Valli Flatbaka, í parhús á Seltjarnarnesi. 25. apríl 2023 11:01 Frægir fundu ástina árið 2022 Á hverju ári greinir Vísir reglulega frá nýjum pörum og þá sérstaklega kemur að þekktum Íslendingum. 23. desember 2022 14:01 Mest lesið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Lífið Fleiri fréttir Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Sjá meira
„Á síðasta ári var mikið um að vera, breytingar og fleira. Mig langaði því að hægja svolítið á mér og vera í núinu. Ég hef náð fjölda markmiða og lært af alls kyns hlutum,“ segir Camilla í samtali við Vísi. Hún segir miðlana hafa tekið of mikinn tíma frá sér í daglegu lífi. „Fólk sem er með mikið fylgi á samfélagsmiðlum og starfar við efnisgerð hefur talað mikið um hvað það sé auðvelt að gleyma sér. Það að þurfa ekki að vera stöðugt að pæla í Instagram, áliti annarra, glansmyndinni og sýna alla sigrana, eða hvernig sem það er, getur reynt á mann. Það á auðvitað við alla um aðra líka, “ segir Camilla. „Ég var farin að gleyma mér og fann hvað síminn var farinn að éta upp tímann minn dagsdaglega.“ View this post on Instagram A post shared by Camilla Rut (@camillarut) Holl áminning Að sögn Camillu er hollt að kúpla sig frá tækjunum og staldra við í núinu. „Mér finnst hollt og gott að draga sig aðeins út úr öllu sama og vera meira í núinu. Taka á móti börnunum eftir skóladaginn og bara vera. Það er ofboðslega gott að pæla minna í þessu,“ segir hún. Aðspurð hvort hún ætli sér að snúa aftur á Instagram svarar Camilla því játandi. „Ég sakna samfélagsins á miðlunum og mun snúa aftur en með öðrum áherslum fyrir sjálfa mig,“ segir Camilla að lokum.
Samfélagsmiðlar Heilsa Ástin og lífið Tengdar fréttir Segir kærastann einstakan á alla vegu Athafnafólkið og eitt hressasta par landsins, Valgeir Gunnlaugsson og Camilla Rut Rúnarsdóttir, betur þekkt sem Valli og Camy, eru í þann mund að hefja sambúð á framtíðarheimili þeirra á Seltjarnarnesi eftir miklar framkvæmdir. 13. september 2023 07:01 Ákváðu að fara í allan pakkann „Það var auðvelt fyrir hann að selja mér pælinguna,“ segir Camilla Rut Rúnarsdóttir athafnakona og áhrifavaldur, um ákvörðunina að flytja inn með kærastanum, Valgeiri Gunnlaugssyni, oft þekktur sem Valli Flatbaka, í parhús á Seltjarnarnesi. 25. apríl 2023 11:01 Frægir fundu ástina árið 2022 Á hverju ári greinir Vísir reglulega frá nýjum pörum og þá sérstaklega kemur að þekktum Íslendingum. 23. desember 2022 14:01 Mest lesið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Lífið Fleiri fréttir Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Sjá meira
Segir kærastann einstakan á alla vegu Athafnafólkið og eitt hressasta par landsins, Valgeir Gunnlaugsson og Camilla Rut Rúnarsdóttir, betur þekkt sem Valli og Camy, eru í þann mund að hefja sambúð á framtíðarheimili þeirra á Seltjarnarnesi eftir miklar framkvæmdir. 13. september 2023 07:01
Ákváðu að fara í allan pakkann „Það var auðvelt fyrir hann að selja mér pælinguna,“ segir Camilla Rut Rúnarsdóttir athafnakona og áhrifavaldur, um ákvörðunina að flytja inn með kærastanum, Valgeiri Gunnlaugssyni, oft þekktur sem Valli Flatbaka, í parhús á Seltjarnarnesi. 25. apríl 2023 11:01
Frægir fundu ástina árið 2022 Á hverju ári greinir Vísir reglulega frá nýjum pörum og þá sérstaklega kemur að þekktum Íslendingum. 23. desember 2022 14:01