„Sýningarleikir“ sem gætu leitt til styrks upp á fleiri milljónir króna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. janúar 2024 17:00 Það er fjölmennt teymi á bakvið Soccer & Education en það voru þau Brynjar Benediktsson (fyrir miðju) og Jóna Kristín Hauksdóttir sem stofnuðu fyrirtækið á sínum tíma. Soccer and Education Íslenska fyrirtækið Soccer & Education stendur fyrir svokölluðum „sýningarleikjum“ (e. showcase) núna um helgina 27. og 28. janúar. Verða rúmlega fjörutíu þjálfarar frá bandarískum háskólum á svæðinu sem og leikirnir verða teknir upp og aðgengilegir hundruðum skóla í Bandaríkjunum. Margir af stærstu og bestu háskólum Bandaríkjanna hafa boðað komu sína á leikina um helgina. Má þar nefna skóla á borð við Yale, Brown, Dartmouth og Virgina Tech. Munu þeir sjá yfir 100 íslenska leikmenn, bæði stráka og stelpur, leika listir sínar. View this post on Instagram A post shared by Soccer and Education USA (@soccerandeducationusa) Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Soccer & Education stendur fyrir svona leik en sá fyrsti var haldinn árið 2016. Síðan þá hefur fyrirtækið vaxið fiskur um hrygg. Í fljótu bragði er hugmyndin bakvið Soccer & Education mjög einföld. Um er að ræða fyrirtæki sem aðstoðar íslenskt íþróttafólkvið að komast á íþróttastyrk hjá hinum ýmsu háskólum í Bandaríkjunum. Molar um Soccer & Education Hér má sjá tölfræðina í myndrænu formi.Soccer and Education Stofnað árið 2015 Aðstoðað tæplega 450 leik- og námsmenn Fótbolti, körfubolti, golf, sund og frjálsar íþróttir 90 prósent farið á fótboltastyrk en hinar íþróttirnar eru í stöðugum vexti Samtals hafa leikmenn á vegum S & E fengið styrki fyrir um og yfir sex milljarða íslenskra króna Flestir Íslendingar hafa endað í skólum í Flórída, New York, Norður-Karólínu og Kaliforníu Allar nánari upplýsingar er að finna á vefsíðu Soccer & Education. Þá eru þau virk á samfélagsmiðlum á borð við Facebook, Instagram og Tiktok. Leikirnir verða spilaðir í Miðgarði, Garðabæ, frá 16:00-20:00 bæði á laugar- og sunnudag. Fótbolti Bandaríski fótboltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjá meira
Verða rúmlega fjörutíu þjálfarar frá bandarískum háskólum á svæðinu sem og leikirnir verða teknir upp og aðgengilegir hundruðum skóla í Bandaríkjunum. Margir af stærstu og bestu háskólum Bandaríkjanna hafa boðað komu sína á leikina um helgina. Má þar nefna skóla á borð við Yale, Brown, Dartmouth og Virgina Tech. Munu þeir sjá yfir 100 íslenska leikmenn, bæði stráka og stelpur, leika listir sínar. View this post on Instagram A post shared by Soccer and Education USA (@soccerandeducationusa) Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Soccer & Education stendur fyrir svona leik en sá fyrsti var haldinn árið 2016. Síðan þá hefur fyrirtækið vaxið fiskur um hrygg. Í fljótu bragði er hugmyndin bakvið Soccer & Education mjög einföld. Um er að ræða fyrirtæki sem aðstoðar íslenskt íþróttafólkvið að komast á íþróttastyrk hjá hinum ýmsu háskólum í Bandaríkjunum. Molar um Soccer & Education Hér má sjá tölfræðina í myndrænu formi.Soccer and Education Stofnað árið 2015 Aðstoðað tæplega 450 leik- og námsmenn Fótbolti, körfubolti, golf, sund og frjálsar íþróttir 90 prósent farið á fótboltastyrk en hinar íþróttirnar eru í stöðugum vexti Samtals hafa leikmenn á vegum S & E fengið styrki fyrir um og yfir sex milljarða íslenskra króna Flestir Íslendingar hafa endað í skólum í Flórída, New York, Norður-Karólínu og Kaliforníu Allar nánari upplýsingar er að finna á vefsíðu Soccer & Education. Þá eru þau virk á samfélagsmiðlum á borð við Facebook, Instagram og Tiktok. Leikirnir verða spilaðir í Miðgarði, Garðabæ, frá 16:00-20:00 bæði á laugar- og sunnudag.
Fótbolti Bandaríski fótboltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjá meira