„Sýningarleikir“ sem gætu leitt til styrks upp á fleiri milljónir króna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. janúar 2024 17:00 Það er fjölmennt teymi á bakvið Soccer & Education en það voru þau Brynjar Benediktsson (fyrir miðju) og Jóna Kristín Hauksdóttir sem stofnuðu fyrirtækið á sínum tíma. Soccer and Education Íslenska fyrirtækið Soccer & Education stendur fyrir svokölluðum „sýningarleikjum“ (e. showcase) núna um helgina 27. og 28. janúar. Verða rúmlega fjörutíu þjálfarar frá bandarískum háskólum á svæðinu sem og leikirnir verða teknir upp og aðgengilegir hundruðum skóla í Bandaríkjunum. Margir af stærstu og bestu háskólum Bandaríkjanna hafa boðað komu sína á leikina um helgina. Má þar nefna skóla á borð við Yale, Brown, Dartmouth og Virgina Tech. Munu þeir sjá yfir 100 íslenska leikmenn, bæði stráka og stelpur, leika listir sínar. View this post on Instagram A post shared by Soccer and Education USA (@soccerandeducationusa) Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Soccer & Education stendur fyrir svona leik en sá fyrsti var haldinn árið 2016. Síðan þá hefur fyrirtækið vaxið fiskur um hrygg. Í fljótu bragði er hugmyndin bakvið Soccer & Education mjög einföld. Um er að ræða fyrirtæki sem aðstoðar íslenskt íþróttafólkvið að komast á íþróttastyrk hjá hinum ýmsu háskólum í Bandaríkjunum. Molar um Soccer & Education Hér má sjá tölfræðina í myndrænu formi.Soccer and Education Stofnað árið 2015 Aðstoðað tæplega 450 leik- og námsmenn Fótbolti, körfubolti, golf, sund og frjálsar íþróttir 90 prósent farið á fótboltastyrk en hinar íþróttirnar eru í stöðugum vexti Samtals hafa leikmenn á vegum S & E fengið styrki fyrir um og yfir sex milljarða íslenskra króna Flestir Íslendingar hafa endað í skólum í Flórída, New York, Norður-Karólínu og Kaliforníu Allar nánari upplýsingar er að finna á vefsíðu Soccer & Education. Þá eru þau virk á samfélagsmiðlum á borð við Facebook, Instagram og Tiktok. Leikirnir verða spilaðir í Miðgarði, Garðabæ, frá 16:00-20:00 bæði á laugar- og sunnudag. Fótbolti Bandaríski fótboltinn Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Fleiri fréttir Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Sjá meira
Verða rúmlega fjörutíu þjálfarar frá bandarískum háskólum á svæðinu sem og leikirnir verða teknir upp og aðgengilegir hundruðum skóla í Bandaríkjunum. Margir af stærstu og bestu háskólum Bandaríkjanna hafa boðað komu sína á leikina um helgina. Má þar nefna skóla á borð við Yale, Brown, Dartmouth og Virgina Tech. Munu þeir sjá yfir 100 íslenska leikmenn, bæði stráka og stelpur, leika listir sínar. View this post on Instagram A post shared by Soccer and Education USA (@soccerandeducationusa) Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Soccer & Education stendur fyrir svona leik en sá fyrsti var haldinn árið 2016. Síðan þá hefur fyrirtækið vaxið fiskur um hrygg. Í fljótu bragði er hugmyndin bakvið Soccer & Education mjög einföld. Um er að ræða fyrirtæki sem aðstoðar íslenskt íþróttafólkvið að komast á íþróttastyrk hjá hinum ýmsu háskólum í Bandaríkjunum. Molar um Soccer & Education Hér má sjá tölfræðina í myndrænu formi.Soccer and Education Stofnað árið 2015 Aðstoðað tæplega 450 leik- og námsmenn Fótbolti, körfubolti, golf, sund og frjálsar íþróttir 90 prósent farið á fótboltastyrk en hinar íþróttirnar eru í stöðugum vexti Samtals hafa leikmenn á vegum S & E fengið styrki fyrir um og yfir sex milljarða íslenskra króna Flestir Íslendingar hafa endað í skólum í Flórída, New York, Norður-Karólínu og Kaliforníu Allar nánari upplýsingar er að finna á vefsíðu Soccer & Education. Þá eru þau virk á samfélagsmiðlum á borð við Facebook, Instagram og Tiktok. Leikirnir verða spilaðir í Miðgarði, Garðabæ, frá 16:00-20:00 bæði á laugar- og sunnudag.
Fótbolti Bandaríski fótboltinn Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Fleiri fréttir Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti