Pep um afsögn Klopp: Mun sakna hans en sofa betur án hans Ágúst Orri Arnarson skrifar 27. janúar 2024 11:01 Pep Guardiola verður ekki eins þreyttur á hliðarlínunni gegn Liverpool eftir að Jurgen Klopp fer frá félaginu. James Gill - Danehouse/Getty Images Það kom Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, mikið á óvart að Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hafi ákveðið að segja störfum sínum lausum eftir þetta tímabil. Pep talaði við blaðamenn eftir 0-1 sigur Man. City gegn Tottenham í gærkvöldi. Hann sagði afsögnina óvænta en viðurkenndi að hann muni sakna síns helsta keppinautar. „Svolítið [óvænt]. Hann er ótrúlegur þjálfari, við erum nú ekki nánir en hann er frábær manneskja líka. Hann hefur verið mesti keppinautur Manchester City og minn mesti keppinautur síðan hann var hjá Dortmund. Við munum sakna hans.“ Pep Guardiola on Jürgen Klopp leaving Liverpool: 'I will miss him...without him I will sleep a little bit better the nights before we play Liverpool' 🤝(via @EmiratesFACup) pic.twitter.com/9n30IxK52c— B/R Football (@brfootball) January 26, 2024 „Þetta er ánægjulegt fyrir mig því nú mun ég sofa betur, næturnar fyrir Liverpool leiki. En ég óska honum alls hins besta og þó hann viðurkenni það ekki sjálfur, þá mun hann snúa aftur. “ Pep sagðist að lokum sýna Klopp mikinn stuðning og skilning á afsögninni. Hann sagði alla þjálfara geta tengt við þreytuna sem Klopp finnur fyrir. „Allir þjálfarar [tengja við það]. Þegar þú ert svona mörg ár á sama stað, ég fann fyrir þessu í Barcelona, og skil hann vel.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp hættir með Liverpool í vor Jürgen Klopp hættir sem knattspyrnustjóri Liverpool en félagið staðfesti þetta á heimasíðu sinni í dag. 26. janúar 2024 10:41 Fyrsti sigur City á Tottenham-vellinum Ensku bikarmeistararnir í Manchester City unnu 0-1 sigur er liðið heimsótti Tottenham í fjórðu umferð FA-bikarsins í kvöld. 26. janúar 2024 22:00 Klopp: Ég mun aldrei stýra öðru liði á Englandi en Liverpool Liverpool stuðningsmenn fengu mikið áfall í dag þegar þýski knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp tilkynnti það að hann myndi ekki klára samning sinn heldur hætt að með liðið í vor. 26. janúar 2024 16:00 Hver tekur við Liverpool af Klopp? Þau stórtíðindi bárust í dag að Jürgen Klopp hefði ákveðið að hætta með Liverpool eftir tímabilið. En hver tekur við Rauða hernum af þeim þýska? Vísir fer yfir nokkra kosti í stöðunni. 26. janúar 2024 11:44 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Pep talaði við blaðamenn eftir 0-1 sigur Man. City gegn Tottenham í gærkvöldi. Hann sagði afsögnina óvænta en viðurkenndi að hann muni sakna síns helsta keppinautar. „Svolítið [óvænt]. Hann er ótrúlegur þjálfari, við erum nú ekki nánir en hann er frábær manneskja líka. Hann hefur verið mesti keppinautur Manchester City og minn mesti keppinautur síðan hann var hjá Dortmund. Við munum sakna hans.“ Pep Guardiola on Jürgen Klopp leaving Liverpool: 'I will miss him...without him I will sleep a little bit better the nights before we play Liverpool' 🤝(via @EmiratesFACup) pic.twitter.com/9n30IxK52c— B/R Football (@brfootball) January 26, 2024 „Þetta er ánægjulegt fyrir mig því nú mun ég sofa betur, næturnar fyrir Liverpool leiki. En ég óska honum alls hins besta og þó hann viðurkenni það ekki sjálfur, þá mun hann snúa aftur. “ Pep sagðist að lokum sýna Klopp mikinn stuðning og skilning á afsögninni. Hann sagði alla þjálfara geta tengt við þreytuna sem Klopp finnur fyrir. „Allir þjálfarar [tengja við það]. Þegar þú ert svona mörg ár á sama stað, ég fann fyrir þessu í Barcelona, og skil hann vel.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp hættir með Liverpool í vor Jürgen Klopp hættir sem knattspyrnustjóri Liverpool en félagið staðfesti þetta á heimasíðu sinni í dag. 26. janúar 2024 10:41 Fyrsti sigur City á Tottenham-vellinum Ensku bikarmeistararnir í Manchester City unnu 0-1 sigur er liðið heimsótti Tottenham í fjórðu umferð FA-bikarsins í kvöld. 26. janúar 2024 22:00 Klopp: Ég mun aldrei stýra öðru liði á Englandi en Liverpool Liverpool stuðningsmenn fengu mikið áfall í dag þegar þýski knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp tilkynnti það að hann myndi ekki klára samning sinn heldur hætt að með liðið í vor. 26. janúar 2024 16:00 Hver tekur við Liverpool af Klopp? Þau stórtíðindi bárust í dag að Jürgen Klopp hefði ákveðið að hætta með Liverpool eftir tímabilið. En hver tekur við Rauða hernum af þeim þýska? Vísir fer yfir nokkra kosti í stöðunni. 26. janúar 2024 11:44 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Klopp hættir með Liverpool í vor Jürgen Klopp hættir sem knattspyrnustjóri Liverpool en félagið staðfesti þetta á heimasíðu sinni í dag. 26. janúar 2024 10:41
Fyrsti sigur City á Tottenham-vellinum Ensku bikarmeistararnir í Manchester City unnu 0-1 sigur er liðið heimsótti Tottenham í fjórðu umferð FA-bikarsins í kvöld. 26. janúar 2024 22:00
Klopp: Ég mun aldrei stýra öðru liði á Englandi en Liverpool Liverpool stuðningsmenn fengu mikið áfall í dag þegar þýski knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp tilkynnti það að hann myndi ekki klára samning sinn heldur hætt að með liðið í vor. 26. janúar 2024 16:00
Hver tekur við Liverpool af Klopp? Þau stórtíðindi bárust í dag að Jürgen Klopp hefði ákveðið að hætta með Liverpool eftir tímabilið. En hver tekur við Rauða hernum af þeim þýska? Vísir fer yfir nokkra kosti í stöðunni. 26. janúar 2024 11:44