Miðar á lokaleik Klopps seljast fyrir næstum fjóra og hálfa milljón Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. janúar 2024 15:00 Jürgen Klopp þakkar áhorfendum á Anfield fyrir stuðninginn eftir bikarsigur Liverpool á Norwich City í gær. getty/Robbie Jay Barratt Miðaverð á síðasta heimaleik Liverpool á tímabilinu hefur rokið upp eftir að Jürgen Klopp tilkynnti að hann myndi hætta sem knattspyrnustjóri liðsins í vor. Á föstudaginn greindi Klopp frá því að hann myndi hætta með Liverpool eftir þetta tímabil. Hann hefur stýrt liðinu frá því í október 2015. Klopp stýrir Liverpool í síðasta sinn á Anfield þegar Wolves kemur í heimsókn í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í maí. Eftirspurnin eftir miðum á leikinn hefur aukist gríðarlega eftir tíðindi föstudagsins og verðið á miðunum hefur hækkað gríðarlega síðan þá. The Mirror greinir til að mynda frá því að miðar fyrir aftan varamannabekk Liverpool í leiknum gegn Wolves hafi verið auglýstir á 25 þúsund pund, þegar öll gjöld og skattar eru teknir saman. Það samsvarar tæplega 4,4 milljónum íslenskra króna. Venjulega kosta miðar á þessum stað á Anfield sextíu pund, eða rúmlega tíu þúsund krónur. Stuðningsmenn Liverpool vonast væntanlega líka til að þeir fái að sjá liðið sitt lyfta Englandsmeistarabikarnum í lokaumferð. Liverpool er sem stendur með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Liverpool vann 5-2 sigur á Norwich City í ensku bikarkeppninni í gær. Þetta var fyrsti leikur liðsins eftir að Klopp tilkynnti að hann myndi stíga til hliðar í vor. Næsti leikur Liverpool er gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni á miðvikudaginn. Enski boltinn Tengdar fréttir „Ekki hugsa meira um mig“ Jurgen Klopp stýrði Liverpool til sigurs í fyrsta leiknum síðan hann tilkynnti starfslok. 28. janúar 2024 18:00 Yfirmaður knattspyrnumála og aðstoðarþjálfarar Liverpool kveðja líka Jorg Schmadtke, yfirmaður knattspyrnumála hjá Liverpool, mun hætta störfum hjá félaginu um leið og félagsskiptaglugginn lokast þann 1. febrúar næstkomandi. Þrír aðstoðarþjálfarar félagsins hafa svo tilkynnt afsögn að þessu tímabili loknu. 27. janúar 2024 13:16 Pep um afsögn Klopp: Mun sakna hans en sofa betur án hans Það kom Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, mikið á óvart að Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hafi ákveðið að segja störfum sínum lausum eftir þetta tímabil. 27. janúar 2024 11:01 Klopp: Ég mun aldrei stýra öðru liði á Englandi en Liverpool Liverpool stuðningsmenn fengu mikið áfall í dag þegar þýski knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp tilkynnti það að hann myndi ekki klára samning sinn heldur hætt að með liðið í vor. 26. janúar 2024 16:00 Xabi Alonso tjáir sig um Liverpool orðróminn Eftir óvæntu fréttirnar um að Jürgen Klopp var að hætta sem knattspyrnustjóri Liverpool í vor þá hefur Spánverjinn Xabi Alonso verið orðaður við starfið. 26. janúar 2024 13:29 Hver tekur við Liverpool af Klopp? Þau stórtíðindi bárust í dag að Jürgen Klopp hefði ákveðið að hætta með Liverpool eftir tímabilið. En hver tekur við Rauða hernum af þeim þýska? Vísir fer yfir nokkra kosti í stöðunni. 26. janúar 2024 11:44 Mest lesið Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Enski boltinn Á að reka umboðsmanninn á stundinni Enski boltinn Fleiri fréttir Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjá meira
Á föstudaginn greindi Klopp frá því að hann myndi hætta með Liverpool eftir þetta tímabil. Hann hefur stýrt liðinu frá því í október 2015. Klopp stýrir Liverpool í síðasta sinn á Anfield þegar Wolves kemur í heimsókn í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í maí. Eftirspurnin eftir miðum á leikinn hefur aukist gríðarlega eftir tíðindi föstudagsins og verðið á miðunum hefur hækkað gríðarlega síðan þá. The Mirror greinir til að mynda frá því að miðar fyrir aftan varamannabekk Liverpool í leiknum gegn Wolves hafi verið auglýstir á 25 þúsund pund, þegar öll gjöld og skattar eru teknir saman. Það samsvarar tæplega 4,4 milljónum íslenskra króna. Venjulega kosta miðar á þessum stað á Anfield sextíu pund, eða rúmlega tíu þúsund krónur. Stuðningsmenn Liverpool vonast væntanlega líka til að þeir fái að sjá liðið sitt lyfta Englandsmeistarabikarnum í lokaumferð. Liverpool er sem stendur með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Liverpool vann 5-2 sigur á Norwich City í ensku bikarkeppninni í gær. Þetta var fyrsti leikur liðsins eftir að Klopp tilkynnti að hann myndi stíga til hliðar í vor. Næsti leikur Liverpool er gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni á miðvikudaginn.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Ekki hugsa meira um mig“ Jurgen Klopp stýrði Liverpool til sigurs í fyrsta leiknum síðan hann tilkynnti starfslok. 28. janúar 2024 18:00 Yfirmaður knattspyrnumála og aðstoðarþjálfarar Liverpool kveðja líka Jorg Schmadtke, yfirmaður knattspyrnumála hjá Liverpool, mun hætta störfum hjá félaginu um leið og félagsskiptaglugginn lokast þann 1. febrúar næstkomandi. Þrír aðstoðarþjálfarar félagsins hafa svo tilkynnt afsögn að þessu tímabili loknu. 27. janúar 2024 13:16 Pep um afsögn Klopp: Mun sakna hans en sofa betur án hans Það kom Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, mikið á óvart að Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hafi ákveðið að segja störfum sínum lausum eftir þetta tímabil. 27. janúar 2024 11:01 Klopp: Ég mun aldrei stýra öðru liði á Englandi en Liverpool Liverpool stuðningsmenn fengu mikið áfall í dag þegar þýski knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp tilkynnti það að hann myndi ekki klára samning sinn heldur hætt að með liðið í vor. 26. janúar 2024 16:00 Xabi Alonso tjáir sig um Liverpool orðróminn Eftir óvæntu fréttirnar um að Jürgen Klopp var að hætta sem knattspyrnustjóri Liverpool í vor þá hefur Spánverjinn Xabi Alonso verið orðaður við starfið. 26. janúar 2024 13:29 Hver tekur við Liverpool af Klopp? Þau stórtíðindi bárust í dag að Jürgen Klopp hefði ákveðið að hætta með Liverpool eftir tímabilið. En hver tekur við Rauða hernum af þeim þýska? Vísir fer yfir nokkra kosti í stöðunni. 26. janúar 2024 11:44 Mest lesið Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Enski boltinn Á að reka umboðsmanninn á stundinni Enski boltinn Fleiri fréttir Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjá meira
„Ekki hugsa meira um mig“ Jurgen Klopp stýrði Liverpool til sigurs í fyrsta leiknum síðan hann tilkynnti starfslok. 28. janúar 2024 18:00
Yfirmaður knattspyrnumála og aðstoðarþjálfarar Liverpool kveðja líka Jorg Schmadtke, yfirmaður knattspyrnumála hjá Liverpool, mun hætta störfum hjá félaginu um leið og félagsskiptaglugginn lokast þann 1. febrúar næstkomandi. Þrír aðstoðarþjálfarar félagsins hafa svo tilkynnt afsögn að þessu tímabili loknu. 27. janúar 2024 13:16
Pep um afsögn Klopp: Mun sakna hans en sofa betur án hans Það kom Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, mikið á óvart að Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hafi ákveðið að segja störfum sínum lausum eftir þetta tímabil. 27. janúar 2024 11:01
Klopp: Ég mun aldrei stýra öðru liði á Englandi en Liverpool Liverpool stuðningsmenn fengu mikið áfall í dag þegar þýski knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp tilkynnti það að hann myndi ekki klára samning sinn heldur hætt að með liðið í vor. 26. janúar 2024 16:00
Xabi Alonso tjáir sig um Liverpool orðróminn Eftir óvæntu fréttirnar um að Jürgen Klopp var að hætta sem knattspyrnustjóri Liverpool í vor þá hefur Spánverjinn Xabi Alonso verið orðaður við starfið. 26. janúar 2024 13:29
Hver tekur við Liverpool af Klopp? Þau stórtíðindi bárust í dag að Jürgen Klopp hefði ákveðið að hætta með Liverpool eftir tímabilið. En hver tekur við Rauða hernum af þeim þýska? Vísir fer yfir nokkra kosti í stöðunni. 26. janúar 2024 11:44