Ísak og félagar í undanúrslit eftir vítakeppni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. janúar 2024 22:42 Ísak Bergmann og félagar eru komnir í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar. Vísir/Getty Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar hans í Fortuna Düsseldorf eru komnir í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar eftir útisigur gegn St. Pauli í vítaspyrnukeppni í kvöld. Gestirnir í Düsseldorf tóku forystuna á 38. mínútu þegar Vincent Vermeij skoraði úr vítaspyrnu sem hann hafði fiskað sjálfur og staðan var því 1-0, Düsseldorf í vil, þegar flautað var til hálfleiks. Heimamenn fengu þó einnig vítaspyrnu í leiknum og Marcel Hartel jafnaði metin fyrir St. Pauli eftir um klukkutíma leik. Reyndist það seinasta mark venjulegs leiktíma og því þurfti að grípa til framlengingar til að reyna að skera úr um sigurvegara. Ísak Bergmann var tekinn af velli fyrir framlenginguna, en Japaninn Ao Tanaka kom gestunum yfir á nýjan leik á 99. mínútu. Það leit allt út fyrir að það yrði sigurmark leiksins og ekki batnaði útlitið fyrir heimamenn þegar Fabian Hurzeler fékk að líta sitt annað gula spjald á 120. mínútu og þar með rautt. Þrátt fyrir liðsmuninn tókst Carlo Boukhalfa að jafna metin fyrir St. Pauli á fyrstu mínútu uppbótartíma framlengingarinnar og því var gripið til vítaspyrnukeppni til að skera úr um úrslit leiksins. Heimamenn í St. Pauli höfðu yfirhöndina í vítaspyrnukeppninni eftir að gestirnir höfðu misnotað aðra spyrnuna sína. Þeir klikkuðu þó á fjórðu og fimmtu spyrnunni sinni á meðan gestirnir í Düsseldorf nýttu allar þær spyrnur sem þeir áttu eftir og Düsseldorf er þar með á leið í undanúrslit á kostnað St. Pauli sem situr eftir með sárt ennið. Þýski boltinn Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Sjá meira
Gestirnir í Düsseldorf tóku forystuna á 38. mínútu þegar Vincent Vermeij skoraði úr vítaspyrnu sem hann hafði fiskað sjálfur og staðan var því 1-0, Düsseldorf í vil, þegar flautað var til hálfleiks. Heimamenn fengu þó einnig vítaspyrnu í leiknum og Marcel Hartel jafnaði metin fyrir St. Pauli eftir um klukkutíma leik. Reyndist það seinasta mark venjulegs leiktíma og því þurfti að grípa til framlengingar til að reyna að skera úr um sigurvegara. Ísak Bergmann var tekinn af velli fyrir framlenginguna, en Japaninn Ao Tanaka kom gestunum yfir á nýjan leik á 99. mínútu. Það leit allt út fyrir að það yrði sigurmark leiksins og ekki batnaði útlitið fyrir heimamenn þegar Fabian Hurzeler fékk að líta sitt annað gula spjald á 120. mínútu og þar með rautt. Þrátt fyrir liðsmuninn tókst Carlo Boukhalfa að jafna metin fyrir St. Pauli á fyrstu mínútu uppbótartíma framlengingarinnar og því var gripið til vítaspyrnukeppni til að skera úr um úrslit leiksins. Heimamenn í St. Pauli höfðu yfirhöndina í vítaspyrnukeppninni eftir að gestirnir höfðu misnotað aðra spyrnuna sína. Þeir klikkuðu þó á fjórðu og fimmtu spyrnunni sinni á meðan gestirnir í Düsseldorf nýttu allar þær spyrnur sem þeir áttu eftir og Düsseldorf er þar með á leið í undanúrslit á kostnað St. Pauli sem situr eftir með sárt ennið.
Þýski boltinn Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Sjá meira