Ekki merki um stórfelldan gagnastuld Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 4. febrúar 2024 17:15 Unnið er að því að koma grunnkerfum skólans í lag. Vísir/Vilhelm Það eru ekki merki um stórfelldan gagnastuld þegar tölvuárás var gerð á Háskólann í Reykjavík á föstudaginn. Þó sé ekki hægt að útiloka gagnastuld að hluta. Samkvæmt tilkynningu frá Háskólanum í Reykjavík miðar vinna við að koma kerfum háskólans aftur af stað og endurheimta gögn vel. „Netöryggissérfræðingar sem unnið hafa að enduruppbyggingu kerfa HR og endurheimtingu gagna hafa ekki séð ummerki um að önnur gögn en einhver nöfn, kennitölur, netföng og dulkóðuð lykilorð notenda hafi verið afrituð úr kerfum HR,“ kemur fram í tilkynningunni. Snertir stóran hóp Gagnastuldurinn þó ekki stórtækur sé snertir stóran hóp nemanda og starfsfólks. Upplýsingar núverandi nemenda, nemenda sem útskrifuðust í október 2023, núverandi starfsfólks og fyrrverandi starfsfólks auk verktaka frá árinu 2008 gæti hafa verið stolið. Háskólinn vekur athygli á því að þó að lykilorð séu dulkóðið auki árásin líkur á auðkennisþjófnaði og hvetur fólk sem gæti hafa orðið útsett fyrir slíkum þjófnaði að skipta um lykilorð og varast grunsamleg skilaboð og tölvupósta. Kennsla mun hefjast í skólanum á morgun, mánudaginn 5. febrúar, samkvæmt stundaskrá og stefnt er að því að grunnkerfi skólans verði þá komin upp. Háskólar Tölvuárásir Skóla - og menntamál Reykjavík Mest lesið Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Erlent „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Innlent Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Innlent Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Innlent Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Innlent Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Erlent Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Innlent Kveðst hafa komið að hjónunum látnum Innlent Segir Arabaríkin sameinuð í andstöðu sinni við hugmyndir Trump Erlent Hefur lagt fram frumvarp og ætlar að eyða óvissunni Innlent Fleiri fréttir Vanræksla innviða jafngildi skuldastöfnun upp á milljarða og bitni á lífskjörum Skipan ráðherra blessuð af kærunefnd Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Hefur lagt fram frumvarp og ætlar að eyða óvissunni Framhaldsskólakennarar funda hjá sáttasemjara Bjóða Birki Jón velkominn til starfa Fundað um launakjör í Karphúsi og meirihlutamyndun í borginni Hættustig á Vesturlandi vegna bikblæðinga „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Kveðst hafa komið að hjónunum látnum Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Fólk í geðrofi breyti raunveruleikanum til að lifa af Ábyrgð veghaldara minni á Íslandi en í nágrannalöndum Ríki og framhaldsskólakennarar funda á morgun Litið við á mótmælum brimbrettakappa sem forseti bæjarstjórnar segir ólögmæt Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Tímamót fyrir Finna að sinna loftrýmisgæslu fyrir NATO Guðrún, Hinrik og Elín skyndihjálparmanneskjur ársins Megi aldrei verða íslenskur veruleiki „Réttlæti er svakalega dýrt“ Svína- og sviðasultan menguð af Bacillus cereus og E. coli Meirihlutinn sem er að myndast, vopnaburður og mótmæli brimbrettakappa „Við verðum að hafa fólkið með okkur“ Seinar í strætó eftir yndislegt kryddbrauð Heiðu Meirihlutaspjall í heimboði Heiðu Bjargar Rósa og Þórhildur vilja stýra Mannréttindastofnun Gos geti hafist hvenær sem er Sjá meira
Samkvæmt tilkynningu frá Háskólanum í Reykjavík miðar vinna við að koma kerfum háskólans aftur af stað og endurheimta gögn vel. „Netöryggissérfræðingar sem unnið hafa að enduruppbyggingu kerfa HR og endurheimtingu gagna hafa ekki séð ummerki um að önnur gögn en einhver nöfn, kennitölur, netföng og dulkóðuð lykilorð notenda hafi verið afrituð úr kerfum HR,“ kemur fram í tilkynningunni. Snertir stóran hóp Gagnastuldurinn þó ekki stórtækur sé snertir stóran hóp nemanda og starfsfólks. Upplýsingar núverandi nemenda, nemenda sem útskrifuðust í október 2023, núverandi starfsfólks og fyrrverandi starfsfólks auk verktaka frá árinu 2008 gæti hafa verið stolið. Háskólinn vekur athygli á því að þó að lykilorð séu dulkóðið auki árásin líkur á auðkennisþjófnaði og hvetur fólk sem gæti hafa orðið útsett fyrir slíkum þjófnaði að skipta um lykilorð og varast grunsamleg skilaboð og tölvupósta. Kennsla mun hefjast í skólanum á morgun, mánudaginn 5. febrúar, samkvæmt stundaskrá og stefnt er að því að grunnkerfi skólans verði þá komin upp.
Háskólar Tölvuárásir Skóla - og menntamál Reykjavík Mest lesið Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Erlent „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Innlent Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Innlent Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Innlent Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Innlent Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Erlent Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Innlent Kveðst hafa komið að hjónunum látnum Innlent Segir Arabaríkin sameinuð í andstöðu sinni við hugmyndir Trump Erlent Hefur lagt fram frumvarp og ætlar að eyða óvissunni Innlent Fleiri fréttir Vanræksla innviða jafngildi skuldastöfnun upp á milljarða og bitni á lífskjörum Skipan ráðherra blessuð af kærunefnd Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Hefur lagt fram frumvarp og ætlar að eyða óvissunni Framhaldsskólakennarar funda hjá sáttasemjara Bjóða Birki Jón velkominn til starfa Fundað um launakjör í Karphúsi og meirihlutamyndun í borginni Hættustig á Vesturlandi vegna bikblæðinga „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Kveðst hafa komið að hjónunum látnum Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Fólk í geðrofi breyti raunveruleikanum til að lifa af Ábyrgð veghaldara minni á Íslandi en í nágrannalöndum Ríki og framhaldsskólakennarar funda á morgun Litið við á mótmælum brimbrettakappa sem forseti bæjarstjórnar segir ólögmæt Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Tímamót fyrir Finna að sinna loftrýmisgæslu fyrir NATO Guðrún, Hinrik og Elín skyndihjálparmanneskjur ársins Megi aldrei verða íslenskur veruleiki „Réttlæti er svakalega dýrt“ Svína- og sviðasultan menguð af Bacillus cereus og E. coli Meirihlutinn sem er að myndast, vopnaburður og mótmæli brimbrettakappa „Við verðum að hafa fólkið með okkur“ Seinar í strætó eftir yndislegt kryddbrauð Heiðu Meirihlutaspjall í heimboði Heiðu Bjargar Rósa og Þórhildur vilja stýra Mannréttindastofnun Gos geti hafist hvenær sem er Sjá meira