Höfnuðu afsögn Samuel Eto'o Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2024 09:31 Samuel Eto'o verður áfram forseti kamerúnska knattspyrnusambandsins. Getty/Mattia Pistoia Samuel Eto'o ætlaði að segja af sér sem forseti kamerúnska knattspyrnusambandsins í gær en framkvæmdastjórn sambandsins tók hana ekki gilda. Eto'o var á sínum tíma kosinn besti knattspyrnumaður Afríku fjórum sinnum en hann hefur ekki átt góða daga að undanförnu. Eto'o hefur verið sakaður um velsæmisbrot, hagræðingu úrslita og spillingu. Samuel Eto o a présenté sa démission de son poste de président de la Fédération camerounaise. par les membres du comité exécutif ! Le Comex lui renouvelle sa confiance. pic.twitter.com/wRz5o788NE— Actu Foot (@ActuFoot_) February 5, 2024 Framkvæmdastjórn sambandsins hittist í gær til að fara yfir gengi landsliðsins í Afríkukeppninni þar sem Kamerún datt út strax í sextán liða úrslitunum. Fundurinn hófst á því að Samuel Eto'o bauðst til að segja af sér og lagði það jafnframt til að stjórnarmenn gerðu hið sama. Sambandið sendi frá sér yfirlýsingu þar sem segir að stjórnarmenn hafi komist að þeirri niðurstöðu að halda starfi sínu áfram og endurnýja um leið traust sitt á Eto'o sem forseta sambandsins. Þeir hafi því hafnað afsögn Eto'o. Samkvæmt tilkynningu sambandsins var ekkert annað tekið fyrir á fundinum og framtíð landsliðsþjálfarans Rigobert Song er því enn í óvissu. The Athletic skrifaði grein í síðustu viku sem var byggð á WhatsApp skilaboðum sem blaðamenn komust yfir. Þau sýna margar ásakanir gegn Eto'o en meðal þess á hann að hafa hagrætt úrslitum, misbeitt valdi sínu, hótað líkamlegu ofbeldi, kvatt til ofbeldis og dreift fölskum upplýsingum. Skýrsla um þetta á að hafa verið send til siðanefndar FIFA og sé til skoðunar hjá afríska sambandinu. Samuel Eto o resigned as the president of Cameroonian football federation but the executive committee rejected his resignation . This is Africa! [Source: @AllezLesLions] #AFCON2023 pic.twitter.com/fb3jw2FFEJ— Eric Njiru (@EricNjiiru) February 5, 2024 Kamerún Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sjá meira
Eto'o var á sínum tíma kosinn besti knattspyrnumaður Afríku fjórum sinnum en hann hefur ekki átt góða daga að undanförnu. Eto'o hefur verið sakaður um velsæmisbrot, hagræðingu úrslita og spillingu. Samuel Eto o a présenté sa démission de son poste de président de la Fédération camerounaise. par les membres du comité exécutif ! Le Comex lui renouvelle sa confiance. pic.twitter.com/wRz5o788NE— Actu Foot (@ActuFoot_) February 5, 2024 Framkvæmdastjórn sambandsins hittist í gær til að fara yfir gengi landsliðsins í Afríkukeppninni þar sem Kamerún datt út strax í sextán liða úrslitunum. Fundurinn hófst á því að Samuel Eto'o bauðst til að segja af sér og lagði það jafnframt til að stjórnarmenn gerðu hið sama. Sambandið sendi frá sér yfirlýsingu þar sem segir að stjórnarmenn hafi komist að þeirri niðurstöðu að halda starfi sínu áfram og endurnýja um leið traust sitt á Eto'o sem forseta sambandsins. Þeir hafi því hafnað afsögn Eto'o. Samkvæmt tilkynningu sambandsins var ekkert annað tekið fyrir á fundinum og framtíð landsliðsþjálfarans Rigobert Song er því enn í óvissu. The Athletic skrifaði grein í síðustu viku sem var byggð á WhatsApp skilaboðum sem blaðamenn komust yfir. Þau sýna margar ásakanir gegn Eto'o en meðal þess á hann að hafa hagrætt úrslitum, misbeitt valdi sínu, hótað líkamlegu ofbeldi, kvatt til ofbeldis og dreift fölskum upplýsingum. Skýrsla um þetta á að hafa verið send til siðanefndar FIFA og sé til skoðunar hjá afríska sambandinu. Samuel Eto o resigned as the president of Cameroonian football federation but the executive committee rejected his resignation . This is Africa! [Source: @AllezLesLions] #AFCON2023 pic.twitter.com/fb3jw2FFEJ— Eric Njiru (@EricNjiiru) February 5, 2024
Kamerún Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sjá meira