Stórstjarnan með magakveisu daginn fyrir undanúrslitaleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2024 12:01 Victor Osimhen er veikur og gæti misst af undanúrslitaleiknum annað kvöld. Getty/Ulrik Pedersen Nígeríumenn hafa miklar áhyggjur af aðalstjörnu liðsins þegar liðið er aðeins einum leik frá því að komast í úrslitaleik Afríkukeppninnar í knattspyrnu. Nígeríska landsliðið mætir Suður-Afríku í undanúrslitaleiknum á morgun en gæti þurft að spila leikinn án Victor Osimhen. Osimhen var valinn besti knattspyrnumaður Afríku á síðasta ári eftir að hafa hjálpað Napoli að verða ítalskur meistari í fyrsta sinn í meira en þrjá áratugi. Hann varð markakóngur Seríu A með 26 mörk. The Nigerian FA have confirmed that Victor Osimhen did not travel with the squad due to "abdominal discomfort". Team medics confirmed that he has been placed under close watch with a member of the medical team staying behind in pic.twitter.com/o0Y1CO8CLc— Olt Sports (@oltsport_) February 6, 2024 Framherjinn glímir nú við skæða magakveisu og á það á hættu að missa af leiknum mikilvæga. Osimhen varð eftir í borginni Abidjan ásamt starfsmönnum nígeríska sambandsins en liðið ferðaðist aftur á móti til Bouaké þar sem leikurinn fer fram. Sigurvegarinn mætir annað hvort Fílabeinsströndinni eða Kongó sem mætast í hinum undanúrslitaleiknum. Osimhen hefur reyndar bara skorað eitt mark í keppninni til þessa en Ademola Lookman, leikmaður Atalanta, hefur skorað öll þrjú mörk liðsins í útsláttarkeppninni. Nígería hefur ekki komist í úrslitaleik Afríkukeppninnar í áratug eða síðan Nígeríumenn unnu keppnina árið 2013. Þeir urði einnig Afríkumeistarar 1980 og 1994 en hafa alls komist sjö sinnum í úrslitaleik keppninnar. Nigeria could be without star forward Victor Osimhen when they take on South Africa in the 2023 AFCON semifinal #PulseSportsAFCON2023 #AFCON2023 #SuperEagles pic.twitter.com/mnIaGUsoKG— Pulse Sports Nigeria (@PulseSportsNG) February 6, 2024 Afríkukeppnin í fótbolta Nígería Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Mist varði hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Sjá meira
Nígeríska landsliðið mætir Suður-Afríku í undanúrslitaleiknum á morgun en gæti þurft að spila leikinn án Victor Osimhen. Osimhen var valinn besti knattspyrnumaður Afríku á síðasta ári eftir að hafa hjálpað Napoli að verða ítalskur meistari í fyrsta sinn í meira en þrjá áratugi. Hann varð markakóngur Seríu A með 26 mörk. The Nigerian FA have confirmed that Victor Osimhen did not travel with the squad due to "abdominal discomfort". Team medics confirmed that he has been placed under close watch with a member of the medical team staying behind in pic.twitter.com/o0Y1CO8CLc— Olt Sports (@oltsport_) February 6, 2024 Framherjinn glímir nú við skæða magakveisu og á það á hættu að missa af leiknum mikilvæga. Osimhen varð eftir í borginni Abidjan ásamt starfsmönnum nígeríska sambandsins en liðið ferðaðist aftur á móti til Bouaké þar sem leikurinn fer fram. Sigurvegarinn mætir annað hvort Fílabeinsströndinni eða Kongó sem mætast í hinum undanúrslitaleiknum. Osimhen hefur reyndar bara skorað eitt mark í keppninni til þessa en Ademola Lookman, leikmaður Atalanta, hefur skorað öll þrjú mörk liðsins í útsláttarkeppninni. Nígería hefur ekki komist í úrslitaleik Afríkukeppninnar í áratug eða síðan Nígeríumenn unnu keppnina árið 2013. Þeir urði einnig Afríkumeistarar 1980 og 1994 en hafa alls komist sjö sinnum í úrslitaleik keppninnar. Nigeria could be without star forward Victor Osimhen when they take on South Africa in the 2023 AFCON semifinal #PulseSportsAFCON2023 #AFCON2023 #SuperEagles pic.twitter.com/mnIaGUsoKG— Pulse Sports Nigeria (@PulseSportsNG) February 6, 2024
Afríkukeppnin í fótbolta Nígería Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Mist varði hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Sjá meira