„Það er enginn að tala um þetta en ég læt í mér heyra“ Stefán Árni Pálsson skrifar 6. febrúar 2024 12:30 Sigurjón hefur áhyggjur af stöðunni. „Því miður er þetta alltaf þróunin. Í janúar ætlar fólk að sigra heiminn og svo hægt og rólega fer það að dala út,“ segir Sigurjón Erni Sturluson, einn fremsti hlaupari landsins og eigandi Ultraform, í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Ég stend aldrei á mínum skoðunum. Af því sögðu segi ég alltaf að ég er ekki næringarfræðingur, læknir eða doktor en ég er bara mjög mikill áhugamaður um þetta. Við sjáum það í dag að ég las til að mynda grein í dag að það er spáð 77% aukningu í krabbameinum til ársins 2050 og varðandi ADHD þá erum við held ég heimsmeistarar í lyfjagjöfum þar. Svo erum við að sjá þetta í sykursýki og bara í öllum lífsstílstengdum sjúkdómum. Það er enginn að tala um þetta en ég læt í mér heyra.“ Sigurjón vonar að við sem samfélag séum að vakna til lífsins. Hann bætir því við að í rauninni sé þetta bara einfalt. Við eigum að hreyfa okkur, finna hreyfingu sem okkur þykir skemmtileg og hvað matarræði varðar; „Ef við förum bara aftur í það hvað vorum við Íslendingar að borða. Það er nokkuð einfalt, við borðuðum bara frá náttúrunni. Og í dag erum við bara alls ekki að gera það. Við borðuðum mikið það sem var í sjónum og ef við myndum fara gera það aftur gætum við klárlega orðið heilsusamlegasta þjóð í heimi. Við erum eyja og gætum lifað á okkar eyju.“ Hér að neðan má sjá brot úr innslagi gærkvöldsins en áskrifendur geta horft á það í heild sinni á Stöð 2+ og inni í frelsiskerfi Stöðvar 2. Klippa: Í janúar ætlar fólk að sigra heiminn Ísland í dag Heilsa Mest lesið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
„Ég stend aldrei á mínum skoðunum. Af því sögðu segi ég alltaf að ég er ekki næringarfræðingur, læknir eða doktor en ég er bara mjög mikill áhugamaður um þetta. Við sjáum það í dag að ég las til að mynda grein í dag að það er spáð 77% aukningu í krabbameinum til ársins 2050 og varðandi ADHD þá erum við held ég heimsmeistarar í lyfjagjöfum þar. Svo erum við að sjá þetta í sykursýki og bara í öllum lífsstílstengdum sjúkdómum. Það er enginn að tala um þetta en ég læt í mér heyra.“ Sigurjón vonar að við sem samfélag séum að vakna til lífsins. Hann bætir því við að í rauninni sé þetta bara einfalt. Við eigum að hreyfa okkur, finna hreyfingu sem okkur þykir skemmtileg og hvað matarræði varðar; „Ef við förum bara aftur í það hvað vorum við Íslendingar að borða. Það er nokkuð einfalt, við borðuðum bara frá náttúrunni. Og í dag erum við bara alls ekki að gera það. Við borðuðum mikið það sem var í sjónum og ef við myndum fara gera það aftur gætum við klárlega orðið heilsusamlegasta þjóð í heimi. Við erum eyja og gætum lifað á okkar eyju.“ Hér að neðan má sjá brot úr innslagi gærkvöldsins en áskrifendur geta horft á það í heild sinni á Stöð 2+ og inni í frelsiskerfi Stöðvar 2. Klippa: Í janúar ætlar fólk að sigra heiminn
Ísland í dag Heilsa Mest lesið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira