Sá fljótasti í ensku úrvalsdeildinni spilar með Tottenham Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2024 15:00 Það eru fáir sem vinna Micky van de Ven á sprettinum. Hér er hann í leiknum með Tottenham Hotspur á móti Everton um síðustu helgi. Getty/Chris Brunskill Hollendingurinn Micky van de Ven er ekki aðeins sá fljótasti í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili því hann er sá fljótasti síðan farið var að mæla hraða leikmanna í leikjum deildarinnar. Van de Ven, sem spilar sem miðvörður hjá Tottenham, mældist á 37,38 kílómetra hraða í leik á móti Everton um síðustu helgi. Tottenham keypti hann fráVfL Wolfsburg síðasta haust en hann er bara 22 ára gamall. Hollenski miðvörðurinn var nýkominn til baka eftir tognun aftan í læri en var augljóslega búinn að ná sér að þeim meiðslum. Hann er með yfirburðastöðu á listanum yfir þá hröðustu í ensku úrvalsdeildinni á 2023-24 tímabilinu. Næstir á eftir honum eru Chiedozie Ogbene hjá Luton Town sem mældist á 36,93 kílómetra hraða og Pedro Neto hjá Úlfunum sem mældist á 36,86 kílómetra hraða. Liverpool miðjumaðurinn Dominik Szoboszlai er fjórði eftir að hafa mælst á 36,76 kílómetra hraða en sá fimmti á listanum er Dara O'Shea, varnarmaður Burnley, sem mældist á 36,73 kílómetra hraða. Mikilvægi Van de Ven fyrir Tottenham liðið fer ekki á milli mála því liðið var á toppi deildarinnar áður en hann meiddist í 4-1 tapi á móti Chelsea. Liðið datt niður í fimmta sætið í fjarveru hans. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Enski boltinn Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Leik lokið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Sjá meira
Van de Ven, sem spilar sem miðvörður hjá Tottenham, mældist á 37,38 kílómetra hraða í leik á móti Everton um síðustu helgi. Tottenham keypti hann fráVfL Wolfsburg síðasta haust en hann er bara 22 ára gamall. Hollenski miðvörðurinn var nýkominn til baka eftir tognun aftan í læri en var augljóslega búinn að ná sér að þeim meiðslum. Hann er með yfirburðastöðu á listanum yfir þá hröðustu í ensku úrvalsdeildinni á 2023-24 tímabilinu. Næstir á eftir honum eru Chiedozie Ogbene hjá Luton Town sem mældist á 36,93 kílómetra hraða og Pedro Neto hjá Úlfunum sem mældist á 36,86 kílómetra hraða. Liverpool miðjumaðurinn Dominik Szoboszlai er fjórði eftir að hafa mælst á 36,76 kílómetra hraða en sá fimmti á listanum er Dara O'Shea, varnarmaður Burnley, sem mældist á 36,73 kílómetra hraða. Mikilvægi Van de Ven fyrir Tottenham liðið fer ekki á milli mála því liðið var á toppi deildarinnar áður en hann meiddist í 4-1 tapi á móti Chelsea. Liðið datt niður í fimmta sætið í fjarveru hans. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports)
Enski boltinn Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Leik lokið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Sjá meira