Viðurkennir að stjarnan verði líklega seld í sumar Smári Jökull Jónsson skrifar 7. febrúar 2024 17:46 Ivan Toney er búinn að skora tvö mörg í þremur leikjum síðan hann sneri aftur úr átta mánaða leikbanni. Vísir/Getty Thomas Frank knattspyrnustjóri Brentford viðurkennir að líklegast sé að framherjinn Ivan Toney verði seldur frá félaginu í sumar. Toney á eitt ár eftir af samningi sínum við Brentford. Ivan Toney er nýlega snúinn til baka á knattspyrnuvöllinn eftir átta mánaða fjarveru vegna leikbanns. Hann var dæmdur í leikbann fyrir brot á reglum enska knattspyrnusambandsins um veðmál og lék sinn fyrsta leik eftir bannið gegn Nottingham Forest þann 20. janúar. Toney á eitt ár eftir af samningi sínum við Brentford en hann hefur skorað 65 mörk í 113 leikjum fyrir Brentford og lék sinn fyrsta landsleik fyrir England á síðasta ári. Toney hefur meðal annars verið orðaður við Arsenal og Chelsea á síðustu vikum og í viðtali við danska Tipsbladet í dag viðurkenndi knattspyrnustjórinn Thomas Frank að líklega verði Toney seldur frá Brentford í sumar. „Það er frekar augljóst að Toney verður seldur í sumar. Við vitum hvers virði hann er og ég held það séu ekki margir framherjar í heiminum sem eru betri en hann í aungablikinu.“ Eins og áður segir á Toney ár eftir af samningi sínum við Brentford sem þarf því að selja í sumar ætli þeir sér að fá pening fyrir framherjann knáa. „Hann er mjög hæfileikaríkur framherji og á besta aldri knattspyrnumanns. Ég myndi vilja halda honum en einhvern daginn væri gaman að sjá hann í toppliði,“ sagði Frank og bætti við að ekkert tilboð hefði borist í Toney í félagaskiptaglugganum í janúar. „Það kæmi mér samt á óvart ef það verða ekki mörg félög áhugasöm um hann.“ Í sumar sagði Frank að hann teldi Toney vera allt að 100 milljón punda virði og sjálfur hefur Toney sagt að hann vijli spila fyrir topplið einhvern tíman á ferlinum. Enski boltinn Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Birkir gæti hætt: Fékk spennandi starf en svo fór allt í skrúfuna Fótbolti Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Sjá meira
Ivan Toney er nýlega snúinn til baka á knattspyrnuvöllinn eftir átta mánaða fjarveru vegna leikbanns. Hann var dæmdur í leikbann fyrir brot á reglum enska knattspyrnusambandsins um veðmál og lék sinn fyrsta leik eftir bannið gegn Nottingham Forest þann 20. janúar. Toney á eitt ár eftir af samningi sínum við Brentford en hann hefur skorað 65 mörk í 113 leikjum fyrir Brentford og lék sinn fyrsta landsleik fyrir England á síðasta ári. Toney hefur meðal annars verið orðaður við Arsenal og Chelsea á síðustu vikum og í viðtali við danska Tipsbladet í dag viðurkenndi knattspyrnustjórinn Thomas Frank að líklega verði Toney seldur frá Brentford í sumar. „Það er frekar augljóst að Toney verður seldur í sumar. Við vitum hvers virði hann er og ég held það séu ekki margir framherjar í heiminum sem eru betri en hann í aungablikinu.“ Eins og áður segir á Toney ár eftir af samningi sínum við Brentford sem þarf því að selja í sumar ætli þeir sér að fá pening fyrir framherjann knáa. „Hann er mjög hæfileikaríkur framherji og á besta aldri knattspyrnumanns. Ég myndi vilja halda honum en einhvern daginn væri gaman að sjá hann í toppliði,“ sagði Frank og bætti við að ekkert tilboð hefði borist í Toney í félagaskiptaglugganum í janúar. „Það kæmi mér samt á óvart ef það verða ekki mörg félög áhugasöm um hann.“ Í sumar sagði Frank að hann teldi Toney vera allt að 100 milljón punda virði og sjálfur hefur Toney sagt að hann vijli spila fyrir topplið einhvern tíman á ferlinum.
Enski boltinn Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Birkir gæti hætt: Fékk spennandi starf en svo fór allt í skrúfuna Fótbolti Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Sjá meira