Vatnsdeigsbollur með hindberja og lakkrísrjómafyllingu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 10. febrúar 2024 08:00 Linda Ben tók forskot á sæluna og töfraði fram dýrindis bollur með hindberja- og lakkrísfyllingu. Bolludagurinn er næstkomandi mánudag. Bolludagurinn verður haldinn hátíðlegur mánudaginn 12. febrúar næstkomandi. Matgæðingurinn Linda Benediktsdóttir er auðvitað byrjuð að undirbúa og deilir girnilegri uppskrift af vatnsdeigsbollum með hindberja- og lakkrísrjómafyllingu með lesendum Vísis. Vatnsdeigsbollur 125 g smjör 1 msk sykur 275 ml vatn 170 g hveiti 1 tsk lyftiduft ½ tsk salt 3-4 egg Aðferð: Stillið ofninn á 180°C og blástur. Smjör, sykur og vatn er sett í pott og soðið saman í 2-3 mín. Slökkvið undir pottinum. Hveiti, lyftiduft og salt er sett í skál, bættu því út í smjör-vatnið og hrærðu vel saman með sleif. Deigið á að vera þétt og lyftast upp frá brúnum pottsins. Láttið standa í 5 mín. Setjið deigið í hrærivél. Bætið við þremur eggjum út í deigið, eitt og eitt í einu og hrærið vel saman við. Þar sem egg eru misstór er mismunandi hversu mikið þið þurfið af seinasta egginu. Áferðin á deiginu á að vera þannig að deigið lekur hægt og svolítið erfiðlega af sleifinni á nokkrum sekúndum. Deigið á að halda nokkurn veginn sömu lögun eftir að þú það er komið á plötuna, ekki leka út og verða flatt. Setjið seinasta eggið í litla skál og hrærið því saman. Setjið 1 msk af egginu í einu út í og hrærið vel á milli þangað til þið fáiðrétta áferð á deigið. Setjið smjörpappír á ofnplötu og deigið í sprautupoka. Einnig er hægt að nota matskeiðar til að útbúa bollurnar. Hver bolla er tvær msk. Gættið þess að hafa nægt bil á milli deigsins á ofnplötunni þar sem bollurnar stækkar mikið í ofninum, gott er að miða við setja tólf bollur á hverja plötu. Bollurnar eru bakaðar í 20-25 mínútur. Ekki má opna ofninn fyrr en eftir að bollurnar hafa bakast í um tuttugu mínútur til þess að meta hvort þær séu tilbúnar. Þá er hægt að taka eina bollu út og meta hversu margar mínútur þær eiga eftir því hversu blaut hún er í miðjunni. Hvíttsúkkulaðiganas toppur 150 hvítt súkkulaði 75 ml rjómi Aðferð: Hitið rjómann vel án þess að hann fari að sjóða. Setjið hvíta súkkulaðið í skál og hellið heita rjómanum yfir. Hrærið þar til samlagað. Setjið skálina í ísskáp á meðan þið útbúið fyllinguna. Hindberja og lakkrísrjómafylling 500 ml rjómi Hindberja sulta 50 g saltlakkrísduft t.d. muldir Tyrkisk pepper brjóstsykrar eða hockey pulver duft. Aðferð: Þeytið rjómann. Skerið bollurnar í sundur og setjið vel af sultu i botninn. Setjið rjóma yfir sultuna og u.þ.b. 1/2 – 1 tsk af lakkrísdufti. Lokið bollunni og setjið ölrítið af hvíta súkkulaðiganasinu yfir. Fleiri uppskriftir má nálgast á vefsíðu Lindu, lindaben.is. Bolludagur Uppskriftir Matur Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Vatnsdeigsbollur 125 g smjör 1 msk sykur 275 ml vatn 170 g hveiti 1 tsk lyftiduft ½ tsk salt 3-4 egg Aðferð: Stillið ofninn á 180°C og blástur. Smjör, sykur og vatn er sett í pott og soðið saman í 2-3 mín. Slökkvið undir pottinum. Hveiti, lyftiduft og salt er sett í skál, bættu því út í smjör-vatnið og hrærðu vel saman með sleif. Deigið á að vera þétt og lyftast upp frá brúnum pottsins. Láttið standa í 5 mín. Setjið deigið í hrærivél. Bætið við þremur eggjum út í deigið, eitt og eitt í einu og hrærið vel saman við. Þar sem egg eru misstór er mismunandi hversu mikið þið þurfið af seinasta egginu. Áferðin á deiginu á að vera þannig að deigið lekur hægt og svolítið erfiðlega af sleifinni á nokkrum sekúndum. Deigið á að halda nokkurn veginn sömu lögun eftir að þú það er komið á plötuna, ekki leka út og verða flatt. Setjið seinasta eggið í litla skál og hrærið því saman. Setjið 1 msk af egginu í einu út í og hrærið vel á milli þangað til þið fáiðrétta áferð á deigið. Setjið smjörpappír á ofnplötu og deigið í sprautupoka. Einnig er hægt að nota matskeiðar til að útbúa bollurnar. Hver bolla er tvær msk. Gættið þess að hafa nægt bil á milli deigsins á ofnplötunni þar sem bollurnar stækkar mikið í ofninum, gott er að miða við setja tólf bollur á hverja plötu. Bollurnar eru bakaðar í 20-25 mínútur. Ekki má opna ofninn fyrr en eftir að bollurnar hafa bakast í um tuttugu mínútur til þess að meta hvort þær séu tilbúnar. Þá er hægt að taka eina bollu út og meta hversu margar mínútur þær eiga eftir því hversu blaut hún er í miðjunni. Hvíttsúkkulaðiganas toppur 150 hvítt súkkulaði 75 ml rjómi Aðferð: Hitið rjómann vel án þess að hann fari að sjóða. Setjið hvíta súkkulaðið í skál og hellið heita rjómanum yfir. Hrærið þar til samlagað. Setjið skálina í ísskáp á meðan þið útbúið fyllinguna. Hindberja og lakkrísrjómafylling 500 ml rjómi Hindberja sulta 50 g saltlakkrísduft t.d. muldir Tyrkisk pepper brjóstsykrar eða hockey pulver duft. Aðferð: Þeytið rjómann. Skerið bollurnar í sundur og setjið vel af sultu i botninn. Setjið rjóma yfir sultuna og u.þ.b. 1/2 – 1 tsk af lakkrísdufti. Lokið bollunni og setjið ölrítið af hvíta súkkulaðiganasinu yfir. Fleiri uppskriftir má nálgast á vefsíðu Lindu, lindaben.is.
Bolludagur Uppskriftir Matur Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira