Bolludagur Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bolludagurinn verður haldinn hátíðlegur mánudaginn 3. mars næstkomandi. Matgæðingurinn Linda Benediktsdóttir er auðvitað byrjuð að undirbúa herlegheitin og deilir hér girnilegri uppskrift að girnilegum vatnsdeigbollum með Créme brulée- fyllingu og stökkum sykurhjúp. Lífið 25.2.2025 16:00 Fékk sér fiskibollur með starfsfólki HS veitna Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra leit við á starfsstöð HS veitna í dag þar sem boðið var upp á fiskibollur í tilefni dagsins. Lífið 12.2.2024 14:33 Vatnsdeigsbollur með hindberja og lakkrísrjómafyllingu Bolludagurinn verður haldinn hátíðlegur mánudaginn 12. febrúar næstkomandi. Matgæðingurinn Linda Benediktsdóttir er auðvitað byrjuð að undirbúa og deilir girnilegri uppskrift af vatnsdeigsbollum með hindberja- og lakkrísrjómafyllingu með lesendum Vísis. Lífið 10.2.2024 08:00 Bollusælkeri hefur smakkað tugi rjómabolla í dag Bolludagurinn er í dag og landsmenn eflaust flestir gætt sér á rjómabollu í tilefni dagsins. Fáir hafa þó líklega fagnað deginum jafnákaft og ungur maður í Hafnarfirði. Hann er mikill bollusælkeri og réðst í það verkefni í dag að smakka sem allra flestar bollur. Matur 20.2.2023 20:59 Hvaða bolla er best? Landsmenn gæddu sér á bollum vítt og breitt um landið í dag - af öllum stærðum og gerðum. Við fórum á stúfana og skoðuðum helstu nýjungar. Lífið 28.2.2022 22:01 „Þetta er bara svo gaman“ Bakarar höfðu í nægu að snúast í dag sem fyrr á bolludegi og seldu tugþúsundir rjómabolla. Hin klassíska vatnsdeigsbolla með súkkulaði er áfram langvinsælust á meðal landsmanna og nýjungar í mataræði höfðu lítil áhrif á söluna. Innlent 15.2.2021 20:00 Hvað eru hefðir og hversu mikilvægar eru þær okkur? Hefðir geta verð mikilvægur þáttur í að viðhalda menningararfleifð þjóðar og er mikilvægt að við íslendingar höldum í ákveðnar hefðir sem tengja menningu okkar og sögu. En sumar hefðir eru líka orðnar úreltar, og í sumum tilfellum óhjálplegar og hættulegar. Skoðun 15.2.2021 07:01 Vatnsdeigsbollurnar hennar Evu Laufeyjar Eva Laufey Kjaran tekur bolludeginum mjög alvarlega og í ár var hún byrjuð að plana fyllingar og skreytingar í janúar. Matur 6.2.2021 11:00 Vatnsdeigshringur með karamellufyllingu Eva Laufey Kjaran er byrjuð að undirbúa bolludaginn. Matur 14.2.2020 09:45 Landsmenn borða hátt í milljón bollur Annasamasti dagur ársins hjá bökurum er í dag þar sem landsmenn úða í sig bollum í tilefni bolludagsins. Að sögn bakara er klassísk vatnsdeigsbolla með sultu og rjóma alltaf vinsælust. Innlent 4.3.2019 18:42 Bolludagsbolla úr smiðju listakokks Aðalheiður Dögg Reynisdóttir eftirréttakokkur lærði í Le Cordon Bleu. Hún er aðeins 22 ára gömul og hefur haft bakstur að ástríðu frá barnsaldri. Lífið 2.3.2019 03:02 Vara við ómerktri mjólk í vatnsdeigsbollum Styttist í bolludaginn. Viðskipti innlent 1.3.2019 14:33 Vill helst setja allt í bollu Sífellt fleiri taka forskot á sæluna og gæða sér á bollum utan bolludagsins. Formaður Landssambands bakarameistara segir þetta mikinn álagstíma en hjón sem bökuðu 500 bollur fyrir kaffiboð í dag geta líklega tekið undir það. Innlent 11.2.2018 18:17 Embætti landlæknis hvetur fólk til að borða eina bollu í núvitund "Skemmtilegt hefð sem full ástæða er að halda í heiðri.“ Innlent 27.2.2017 11:06 Þögn sló á bakarísgesti þegar forseti Íslands keypti sér bollur „Allir sem þarna eru staddir reyna af alefli að horfa ekki á hann eða láta á því bera að þeir þrái að virða hann fyrir sér vel og lengi,“ segir í stórkostlegri frásögn Atla Freys Steinþórssonar. Lífið 8.2.2016 10:52 Bollurnar seldust upp Bolludagurinn er á morgun en margir tóku forskot á sæluna nú um helgina. Innlent 7.2.2016 19:02 Matargleði Evu: Dýrindis vatnsdeigsbollur - uppskrift Nú er bolludagurinn handan við hornið og af því tilefni var sérstakt bolluþema í síðasta þætti Evu Laufeyjar. Matur 7.2.2016 11:38 Varar við innihaldslýsingum: Amman kom þriggja ára barnabarni til bjargar "Þetta er náttúrulega bara óásættanlegt og maður verður svo reiður,“ segir móðir stúlku sem fékk bráðaofnæmi vegna glassúrs frá Kötlu. Innlent 20.2.2015 09:25 Neytendur blekktir með rjómabolluauglýsingum: „Þú auglýsir ekki útsölu nema hafa selt vöruna“ Hagkaup og Víðir auglýstu rjómabollur á lækkuðu verði um leið og varan fór á sölu. Forstjóri Neytendastofu segir það brot á reglum um útsölur. Viðskipti innlent 15.2.2015 22:22 Mun selja bolludagsbollurnar sem vefjur Bakarí í Stokkhólmi hyggst bjóða upp á bolludagsbollur í formi vefja þetta árið. Erlent 20.1.2015 12:21 Baka bollur í alla nótt Bolludagurinn er á morgun og hafa bakarar landsins staðið í ströngu um helgina. Hjá Bakrameistaranum eru notaðir um 2.500 lítrar af rjóma til að bragðbæta þær 50 þúsund bollur sem þeir framleiða þessa helgina. Innlent 2.3.2014 14:50 Hin fullkomna vatnsdeigsbolla - Uppskrift Unnur Karen deilir uppskrift af vatnsdeigsbollum ásamt leiðbeiningum. Matur 28.2.2014 14:38
Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bolludagurinn verður haldinn hátíðlegur mánudaginn 3. mars næstkomandi. Matgæðingurinn Linda Benediktsdóttir er auðvitað byrjuð að undirbúa herlegheitin og deilir hér girnilegri uppskrift að girnilegum vatnsdeigbollum með Créme brulée- fyllingu og stökkum sykurhjúp. Lífið 25.2.2025 16:00
Fékk sér fiskibollur með starfsfólki HS veitna Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra leit við á starfsstöð HS veitna í dag þar sem boðið var upp á fiskibollur í tilefni dagsins. Lífið 12.2.2024 14:33
Vatnsdeigsbollur með hindberja og lakkrísrjómafyllingu Bolludagurinn verður haldinn hátíðlegur mánudaginn 12. febrúar næstkomandi. Matgæðingurinn Linda Benediktsdóttir er auðvitað byrjuð að undirbúa og deilir girnilegri uppskrift af vatnsdeigsbollum með hindberja- og lakkrísrjómafyllingu með lesendum Vísis. Lífið 10.2.2024 08:00
Bollusælkeri hefur smakkað tugi rjómabolla í dag Bolludagurinn er í dag og landsmenn eflaust flestir gætt sér á rjómabollu í tilefni dagsins. Fáir hafa þó líklega fagnað deginum jafnákaft og ungur maður í Hafnarfirði. Hann er mikill bollusælkeri og réðst í það verkefni í dag að smakka sem allra flestar bollur. Matur 20.2.2023 20:59
Hvaða bolla er best? Landsmenn gæddu sér á bollum vítt og breitt um landið í dag - af öllum stærðum og gerðum. Við fórum á stúfana og skoðuðum helstu nýjungar. Lífið 28.2.2022 22:01
„Þetta er bara svo gaman“ Bakarar höfðu í nægu að snúast í dag sem fyrr á bolludegi og seldu tugþúsundir rjómabolla. Hin klassíska vatnsdeigsbolla með súkkulaði er áfram langvinsælust á meðal landsmanna og nýjungar í mataræði höfðu lítil áhrif á söluna. Innlent 15.2.2021 20:00
Hvað eru hefðir og hversu mikilvægar eru þær okkur? Hefðir geta verð mikilvægur þáttur í að viðhalda menningararfleifð þjóðar og er mikilvægt að við íslendingar höldum í ákveðnar hefðir sem tengja menningu okkar og sögu. En sumar hefðir eru líka orðnar úreltar, og í sumum tilfellum óhjálplegar og hættulegar. Skoðun 15.2.2021 07:01
Vatnsdeigsbollurnar hennar Evu Laufeyjar Eva Laufey Kjaran tekur bolludeginum mjög alvarlega og í ár var hún byrjuð að plana fyllingar og skreytingar í janúar. Matur 6.2.2021 11:00
Vatnsdeigshringur með karamellufyllingu Eva Laufey Kjaran er byrjuð að undirbúa bolludaginn. Matur 14.2.2020 09:45
Landsmenn borða hátt í milljón bollur Annasamasti dagur ársins hjá bökurum er í dag þar sem landsmenn úða í sig bollum í tilefni bolludagsins. Að sögn bakara er klassísk vatnsdeigsbolla með sultu og rjóma alltaf vinsælust. Innlent 4.3.2019 18:42
Bolludagsbolla úr smiðju listakokks Aðalheiður Dögg Reynisdóttir eftirréttakokkur lærði í Le Cordon Bleu. Hún er aðeins 22 ára gömul og hefur haft bakstur að ástríðu frá barnsaldri. Lífið 2.3.2019 03:02
Vill helst setja allt í bollu Sífellt fleiri taka forskot á sæluna og gæða sér á bollum utan bolludagsins. Formaður Landssambands bakarameistara segir þetta mikinn álagstíma en hjón sem bökuðu 500 bollur fyrir kaffiboð í dag geta líklega tekið undir það. Innlent 11.2.2018 18:17
Embætti landlæknis hvetur fólk til að borða eina bollu í núvitund "Skemmtilegt hefð sem full ástæða er að halda í heiðri.“ Innlent 27.2.2017 11:06
Þögn sló á bakarísgesti þegar forseti Íslands keypti sér bollur „Allir sem þarna eru staddir reyna af alefli að horfa ekki á hann eða láta á því bera að þeir þrái að virða hann fyrir sér vel og lengi,“ segir í stórkostlegri frásögn Atla Freys Steinþórssonar. Lífið 8.2.2016 10:52
Bollurnar seldust upp Bolludagurinn er á morgun en margir tóku forskot á sæluna nú um helgina. Innlent 7.2.2016 19:02
Matargleði Evu: Dýrindis vatnsdeigsbollur - uppskrift Nú er bolludagurinn handan við hornið og af því tilefni var sérstakt bolluþema í síðasta þætti Evu Laufeyjar. Matur 7.2.2016 11:38
Varar við innihaldslýsingum: Amman kom þriggja ára barnabarni til bjargar "Þetta er náttúrulega bara óásættanlegt og maður verður svo reiður,“ segir móðir stúlku sem fékk bráðaofnæmi vegna glassúrs frá Kötlu. Innlent 20.2.2015 09:25
Neytendur blekktir með rjómabolluauglýsingum: „Þú auglýsir ekki útsölu nema hafa selt vöruna“ Hagkaup og Víðir auglýstu rjómabollur á lækkuðu verði um leið og varan fór á sölu. Forstjóri Neytendastofu segir það brot á reglum um útsölur. Viðskipti innlent 15.2.2015 22:22
Mun selja bolludagsbollurnar sem vefjur Bakarí í Stokkhólmi hyggst bjóða upp á bolludagsbollur í formi vefja þetta árið. Erlent 20.1.2015 12:21
Baka bollur í alla nótt Bolludagurinn er á morgun og hafa bakarar landsins staðið í ströngu um helgina. Hjá Bakrameistaranum eru notaðir um 2.500 lítrar af rjóma til að bragðbæta þær 50 þúsund bollur sem þeir framleiða þessa helgina. Innlent 2.3.2014 14:50
Hin fullkomna vatnsdeigsbolla - Uppskrift Unnur Karen deilir uppskrift af vatnsdeigsbollum ásamt leiðbeiningum. Matur 28.2.2014 14:38