Littler hársbreidd frá fyrsta úrvalsdeildartitlinum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. febrúar 2024 14:32 Michael van Gerwen og Luke Littler mættust í miklum spennuleik í úrslitum annars keppniskvöld úrvalsdeildarinnar í pílukasti. getty/Andreas Gora Michael van Gerwen sigraði hinn sautján ára Luke Littler í úrslitaleik annars keppniskvölds úrvalsdeildarinnar í pílukasti. Úrslitaleikur Van Gerwens og Littlers var gríðarlega spennandi og úrslitin réðust ekki fyrr en í oddalegg. Littler fékk tvö tækifæri til að tryggja sér sigurinn en þau gengu honum úr greipum. Van Gerwen nýtti sér það og vann leikinn, 6-5. VAN GERWEN THE BOSS IN BERLIN! Michael van Gerwen survives two match darts in a dramatic last-leg decider to edge out Luke Littler and claim the Night Two spoils in the German capital! https://t.co/gbUt9q25Jh#PLDarts | Final pic.twitter.com/ZfjXNwNDAx— PDC Darts (@OfficialPDC) February 8, 2024 „Ég spilaði mjög vel. Ég hélt sett pressu á andstæðing minn á mikilvægum augnablikum,“ sagði Van Gerwen eftir úrslitaleikinn. „Mér líður vel og það er meira í vændum. Það var gott að mæta Littler í öðrum úrslitaleik og vonandi heldur það áfram.“ Þetta var þriðji úrslitaleikur Van Gerwens og Littlers á árinu. Littler vann úrslitaleik þeirra á Bahrain Darts Masters en Van Gerwen úrslitaleikinn á Dutch Darts Masters. Í átta manna úrslitum á keppniskvöldinu í Þýskalandi í gær vann Van Gerwen Nathan Aspinall, 4-6, á meðan Littler sigraði Rob Cross, 6-5. Úrslit beggja undanúrslitaleikjanna réðust í oddalegg. Van Gerwen vann Michael Smith, 6-5, og Littler sigraði heimsmeistarann Luke Humphries, 6-5. Smith er á toppi úrvalsdeildarinnar með sjö stig. Van Gerwen og Littler koma næstir með fimm stig hvor. LATEST STANDINGSMichael Smith still leads the way after Night Two.#PLDarts pic.twitter.com/DqE0htkBic— PDC Darts (@OfficialPDC) February 8, 2024 Næsta keppniskvöld úrvalsdeildarinnar verður í Glasgow í Skotlandi fimmtudaginn í næstu viku. Pílukast Mest lesið Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Diljá Ýr búin að semja við Brann Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Sjá meira
Úrslitaleikur Van Gerwens og Littlers var gríðarlega spennandi og úrslitin réðust ekki fyrr en í oddalegg. Littler fékk tvö tækifæri til að tryggja sér sigurinn en þau gengu honum úr greipum. Van Gerwen nýtti sér það og vann leikinn, 6-5. VAN GERWEN THE BOSS IN BERLIN! Michael van Gerwen survives two match darts in a dramatic last-leg decider to edge out Luke Littler and claim the Night Two spoils in the German capital! https://t.co/gbUt9q25Jh#PLDarts | Final pic.twitter.com/ZfjXNwNDAx— PDC Darts (@OfficialPDC) February 8, 2024 „Ég spilaði mjög vel. Ég hélt sett pressu á andstæðing minn á mikilvægum augnablikum,“ sagði Van Gerwen eftir úrslitaleikinn. „Mér líður vel og það er meira í vændum. Það var gott að mæta Littler í öðrum úrslitaleik og vonandi heldur það áfram.“ Þetta var þriðji úrslitaleikur Van Gerwens og Littlers á árinu. Littler vann úrslitaleik þeirra á Bahrain Darts Masters en Van Gerwen úrslitaleikinn á Dutch Darts Masters. Í átta manna úrslitum á keppniskvöldinu í Þýskalandi í gær vann Van Gerwen Nathan Aspinall, 4-6, á meðan Littler sigraði Rob Cross, 6-5. Úrslit beggja undanúrslitaleikjanna réðust í oddalegg. Van Gerwen vann Michael Smith, 6-5, og Littler sigraði heimsmeistarann Luke Humphries, 6-5. Smith er á toppi úrvalsdeildarinnar með sjö stig. Van Gerwen og Littler koma næstir með fimm stig hvor. LATEST STANDINGSMichael Smith still leads the way after Night Two.#PLDarts pic.twitter.com/DqE0htkBic— PDC Darts (@OfficialPDC) February 8, 2024 Næsta keppniskvöld úrvalsdeildarinnar verður í Glasgow í Skotlandi fimmtudaginn í næstu viku.
Pílukast Mest lesið Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Diljá Ýr búin að semja við Brann Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Sjá meira