Segja Tottenham og Newcastle hafa áhuga á Alberti Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 11. febrúar 2024 10:46 Albert Guðmundsson virðist ætla að verða eftirsóttur biti í sumar. Gabriele Maltinti/Getty Images Ensku úrvalsdeildarfélögin Tottenham og Newcastle hafa áhuga á því að fá íslenska landsliðsmanninn Albert Guðmundsson í sínar raðir í sumar ef marka má fréttir frá Ítalíu. Það er ítalski miðillinn Calciomercato sem greinir frá því að ensku liðin hafi áhuga á Alberti, en Albert er í dag leikmaður ítalska félagsins Genoa. Albert hefur verið gríðarlega mikilvægur hlekkur í liði Genoa á tímabilinu þar sem hann hefur skorað níu mörk og lagt upp önnur tvö fyrir liðsfélaga sína. 😏 Tottenham are planning another raid on Genoa, with thriving forward Albert Gudmundsson emerging as a target for Ange Postecoglou's sideGenoa know he will likely leave this summer and have set their asking price💰⤵https://t.co/oG4cFoMjtw— TEAMtalk (@TEAMtalk) February 10, 2024 Framtíð Alberts hefur verið á milli tannana á fólki undanfarnar vikur og mánuði og hefur hann verið orðaður við hin ýmsu stórlið á Ítalíu. Þar hafa lið á borð við AC Milan og Juventus verið nefnd til sögunnar, en í félagsskiptaglugganum í janúarleit helst út fyrir að hann gæti verið á leið til Fiorentina. Þó varð ekkert úr þeim vistaskiptum þar sem Fiorentina var ekki tilbúið að greiða uppsett verð fyrir leikmanninn. Genoa er sagt vilja fá í það minnsta 30 milljónir evra fyrir Albert, sem samsvarar tæpum fjórum og hálfum milljarði króna. Nú eru félög í ensku úrvalsdeildinni einnig sögð ætla að blanda sér í baráttuna um Albert og verður fróðlegt að sjá hvernig það þróast. Alls hefur Albert leikið 67 deildarleiki fyrir Genoa og skorað í þeim 21 mark. Þá hefur hann einni leikið fyrir AZ Alkmaar og PSV í Hollandi, en hann á einnig að baki 35 leiki fyrir íslenska landsliðið. Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Sjá meira
Það er ítalski miðillinn Calciomercato sem greinir frá því að ensku liðin hafi áhuga á Alberti, en Albert er í dag leikmaður ítalska félagsins Genoa. Albert hefur verið gríðarlega mikilvægur hlekkur í liði Genoa á tímabilinu þar sem hann hefur skorað níu mörk og lagt upp önnur tvö fyrir liðsfélaga sína. 😏 Tottenham are planning another raid on Genoa, with thriving forward Albert Gudmundsson emerging as a target for Ange Postecoglou's sideGenoa know he will likely leave this summer and have set their asking price💰⤵https://t.co/oG4cFoMjtw— TEAMtalk (@TEAMtalk) February 10, 2024 Framtíð Alberts hefur verið á milli tannana á fólki undanfarnar vikur og mánuði og hefur hann verið orðaður við hin ýmsu stórlið á Ítalíu. Þar hafa lið á borð við AC Milan og Juventus verið nefnd til sögunnar, en í félagsskiptaglugganum í janúarleit helst út fyrir að hann gæti verið á leið til Fiorentina. Þó varð ekkert úr þeim vistaskiptum þar sem Fiorentina var ekki tilbúið að greiða uppsett verð fyrir leikmanninn. Genoa er sagt vilja fá í það minnsta 30 milljónir evra fyrir Albert, sem samsvarar tæpum fjórum og hálfum milljarði króna. Nú eru félög í ensku úrvalsdeildinni einnig sögð ætla að blanda sér í baráttuna um Albert og verður fróðlegt að sjá hvernig það þróast. Alls hefur Albert leikið 67 deildarleiki fyrir Genoa og skorað í þeim 21 mark. Þá hefur hann einni leikið fyrir AZ Alkmaar og PSV í Hollandi, en hann á einnig að baki 35 leiki fyrir íslenska landsliðið.
Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Sjá meira