Kláraði einvígi með níu pílna leik og vann svo mótið Ágúst Orri Arnarson skrifar 12. febrúar 2024 19:30 Luke Littler er í fremstu röð pílukastara Tom Dulat/Getty Images) Luke Littler kláraði viðureign sína gegn Michele Turetta með níu pílna leik í 32-manna úrslitum PDC ProTour mótsins sem fer fram í Wigan á Englandi. Hann hélt góðu gengi áfram í allan dag með meðalskor upp á 111,71 stig og vann mótið á endanum eftir úrslitaleik gegn Ryan Searle. Þessi 17 ára gamli pílukappi hefur skotist upp á stjörnuhimininn í íþróttinni undanfarið. Hann lagði Jim Williams að velli, 6-1, í fyrstu umferð og skaut svo Luke Woodhouse úr leik með 6-3 sigri. Í 32-manna úrslitum náði Littler upp sannfærandi 5-1 forystu og kláraði einvígið svo með stæl þegar hann kláraði síðasta legginn með níu pílum, eins fáum og mögulegt er. NINE-DARTER FOR THE NUKE! ☢️Is there anything Luke Littler cannot do? 😂The 17-year-old lands a nine-darter in his first ever Players Championship event, as he dispatches Michele Turetta 6-1 to move into the last 16!📋 https://t.co/hsoUOS5MXu#PC1 | R3 pic.twitter.com/mMNaKKmK09— PDC Darts (@OfficialPDC) February 12, 2024 Þetta er í annað sinn á tímabilinu sem Luke Littler klárar legg með níu pílum en honum tókst það einnig á meistaramótinu í Bahrain fyrir um mánuði síðan. Honum tókst svo næstum því að endurtaka leikinn í 16-liða úrslitum gegn Cameron Menzies en klikkaði á síðasta skotinu í tvöfaldan 12. LUKE LITTLER MISSES D12 FOR ANOTHER NINE-DARTER! 🤯 pic.twitter.com/g5bgKSmagN— PDC Darts (@OfficialPDC) February 12, 2024 Littler var ekki sá eini sem afrekaði níu pílna leik en Leighton Bennett og Mickey Mansell tókst slíkt hið sama fyrr í dag. Ungstirnið hélt góðu gengi áfram eftir níu pílna leikinn, hann skaut James Hurrell úr leik 6-3 í 8-liða úrslitum og vann svo 7-6 gegn Alan Soutar í æsispennandi undanúrslitaleik. Úrslitaleikinn varð ekkert minna spennandi, Ryan Searle fylgdi Littler alla leið en ungstirnið vann að endingu 7-6 með meðalskor upp á 111,71. LUKE LITTLER WINS AT PC1! 🏆☢️On his Players Championship debut, 17-year-old sensation Luke Littler, has WON THE TITLE! 🤯With a 110 average and hitting seven 180s, he comes through a thriller of a final to defeat Ryan Searle in a deciding leg!Generational talent 🌟 pic.twitter.com/Ehd6rfbtST— PDC Darts (@OfficialPDC) February 12, 2024 Pílukast Mest lesið Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Sjá meira
Þessi 17 ára gamli pílukappi hefur skotist upp á stjörnuhimininn í íþróttinni undanfarið. Hann lagði Jim Williams að velli, 6-1, í fyrstu umferð og skaut svo Luke Woodhouse úr leik með 6-3 sigri. Í 32-manna úrslitum náði Littler upp sannfærandi 5-1 forystu og kláraði einvígið svo með stæl þegar hann kláraði síðasta legginn með níu pílum, eins fáum og mögulegt er. NINE-DARTER FOR THE NUKE! ☢️Is there anything Luke Littler cannot do? 😂The 17-year-old lands a nine-darter in his first ever Players Championship event, as he dispatches Michele Turetta 6-1 to move into the last 16!📋 https://t.co/hsoUOS5MXu#PC1 | R3 pic.twitter.com/mMNaKKmK09— PDC Darts (@OfficialPDC) February 12, 2024 Þetta er í annað sinn á tímabilinu sem Luke Littler klárar legg með níu pílum en honum tókst það einnig á meistaramótinu í Bahrain fyrir um mánuði síðan. Honum tókst svo næstum því að endurtaka leikinn í 16-liða úrslitum gegn Cameron Menzies en klikkaði á síðasta skotinu í tvöfaldan 12. LUKE LITTLER MISSES D12 FOR ANOTHER NINE-DARTER! 🤯 pic.twitter.com/g5bgKSmagN— PDC Darts (@OfficialPDC) February 12, 2024 Littler var ekki sá eini sem afrekaði níu pílna leik en Leighton Bennett og Mickey Mansell tókst slíkt hið sama fyrr í dag. Ungstirnið hélt góðu gengi áfram eftir níu pílna leikinn, hann skaut James Hurrell úr leik 6-3 í 8-liða úrslitum og vann svo 7-6 gegn Alan Soutar í æsispennandi undanúrslitaleik. Úrslitaleikinn varð ekkert minna spennandi, Ryan Searle fylgdi Littler alla leið en ungstirnið vann að endingu 7-6 með meðalskor upp á 111,71. LUKE LITTLER WINS AT PC1! 🏆☢️On his Players Championship debut, 17-year-old sensation Luke Littler, has WON THE TITLE! 🤯With a 110 average and hitting seven 180s, he comes through a thriller of a final to defeat Ryan Searle in a deciding leg!Generational talent 🌟 pic.twitter.com/Ehd6rfbtST— PDC Darts (@OfficialPDC) February 12, 2024
Pílukast Mest lesið Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Sjá meira