Norsku félögin vilja losna við VAR úr norskum fótbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2024 16:45 Myndbandsdómgæsla er kominn inn í flestar af bestu deildum Evrópu en Norðmenn vilja losna við hana. Getty/David S.Bustamante Mikil óánægja er með myndbandsdómgæslu í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta en aðeins eitt ár er liðið síðan hún var tekin upp. Verdens Gang gerði könnun meðal sextán félaga sem spila í efstu deildinni í Noregi auk fimm liða úr B-deildinni og niðurstaðan var skýr. Meirihluti félaganna vill losna við VAR úr norskum fótbolta. Blaðamenn VG komust líka yfir eina tillögu fyrir komandi aðalfund hjá félögunum. Þar kemur fram að Rosenborg ætli að vinna markvisst að því að losna strax við myndbandsdómgæslu úr norska fótboltanum. Hvorfor trekker Cato Haug og @Lisekla frem flere ganger at VAR er en del av en seksårig medieavtale? Hvem sitt problem er dette? Var det noen av oss medlemmer/klubber som var med og bestemte at de skulle kommersialisere VAR? Dere gjør det bare verre.https://t.co/x48MTXU1lW— Shpongus (@Shpongus) February 20, 2024 Svipaðar tillögur hafa einnig verið lagðar fyrir á aðalfundum annarra félaga. Þessir byrjunarerfiðleikar kalla á mikla gagnrýni en það lítur þó út fyrir að norski fótboltinn munu frekar leita leiða til að bæta myndbandsdómgæsluna í stað þess að losa sig við hana. Verdens Gang heyrði í Cato Haug, stjórnarmanni hjá norska Toppfótboltanum. „Staðan er sú að við höfum tekið upp VAR. Við þurfum líka að gera okkur grein fyrir því að fimmtán af sextán félögum í deildinni voru jákvæð fyrir því að taka upp VAR. Það er hluti af sjónvarpssamningi okkar og hluti að sex ára samningi,“ sagði Cato Haug. „Við viljum frekar nota allan okkar fókus í að þróa og bæta VAR. Það er erfitt ár að baki þar sem við uppgötvuðum marga hluti sem þarf að laga,“ sagði Haug. Norski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Sjá meira
Verdens Gang gerði könnun meðal sextán félaga sem spila í efstu deildinni í Noregi auk fimm liða úr B-deildinni og niðurstaðan var skýr. Meirihluti félaganna vill losna við VAR úr norskum fótbolta. Blaðamenn VG komust líka yfir eina tillögu fyrir komandi aðalfund hjá félögunum. Þar kemur fram að Rosenborg ætli að vinna markvisst að því að losna strax við myndbandsdómgæslu úr norska fótboltanum. Hvorfor trekker Cato Haug og @Lisekla frem flere ganger at VAR er en del av en seksårig medieavtale? Hvem sitt problem er dette? Var det noen av oss medlemmer/klubber som var med og bestemte at de skulle kommersialisere VAR? Dere gjør det bare verre.https://t.co/x48MTXU1lW— Shpongus (@Shpongus) February 20, 2024 Svipaðar tillögur hafa einnig verið lagðar fyrir á aðalfundum annarra félaga. Þessir byrjunarerfiðleikar kalla á mikla gagnrýni en það lítur þó út fyrir að norski fótboltinn munu frekar leita leiða til að bæta myndbandsdómgæsluna í stað þess að losa sig við hana. Verdens Gang heyrði í Cato Haug, stjórnarmanni hjá norska Toppfótboltanum. „Staðan er sú að við höfum tekið upp VAR. Við þurfum líka að gera okkur grein fyrir því að fimmtán af sextán félögum í deildinni voru jákvæð fyrir því að taka upp VAR. Það er hluti af sjónvarpssamningi okkar og hluti að sex ára samningi,“ sagði Cato Haug. „Við viljum frekar nota allan okkar fókus í að þróa og bæta VAR. Það er erfitt ár að baki þar sem við uppgötvuðum marga hluti sem þarf að laga,“ sagði Haug.
Norski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Sjá meira