Vildi slást við hlaupara Jets á flugvellinum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. febrúar 2024 15:31 Breece Hall er með betri hlaupurum NFL-deildarinnar. vísir/getty Það varð uppákoma á flugvellinum í Newark er hlaupari NY Jets, Breece Hall, var að koma heim frá Super Bowl. Hall lenti í miklu áreiti við töskubeltið. Þar var mættur einstaklingur sem vildi fá áritun frá Hall en hlauparinn var ekki á því að gefa hana. Aðalástæðan var líklega sú að þarna var ekki um að ræða stuðningsmann Jets heldur einstakling sem var að reyna að búa sér til pening með því að fá áritun frá Hall á leikmannaspjald sem ganga kaupum og sölu. #Jets star Breece Hall was confronted by an angry autograph seeker at Newark Airport last Sunday (2/11) as he returned home from Super Bowl week in Vegas. The situation got tense enough #Giants legend @CarlBanksGIII, who was on the same flight as @BreeceH, intervened, putting… pic.twitter.com/PYwWi5Nuje— michael j. babcock (@mikejbabcock) February 19, 2024 Sá tók höfnuninni illa og hellti sér yfir Hall og ögraði honum eins mikið og hann gat. Fyrrum leikmaður NY Giants, Carl Banks, var í sama flugi og hann steig á milli mannanna svo ekki myndi sjóða upp úr. Sá sem stóð fyrir áreitinu sparaði síst stóru orðin og reyndi að fá Hall til þess að koma út og slást við sig. Hall lét ekki plata sig í vitleysu og fór heim án átaka. NFL Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira
Hall lenti í miklu áreiti við töskubeltið. Þar var mættur einstaklingur sem vildi fá áritun frá Hall en hlauparinn var ekki á því að gefa hana. Aðalástæðan var líklega sú að þarna var ekki um að ræða stuðningsmann Jets heldur einstakling sem var að reyna að búa sér til pening með því að fá áritun frá Hall á leikmannaspjald sem ganga kaupum og sölu. #Jets star Breece Hall was confronted by an angry autograph seeker at Newark Airport last Sunday (2/11) as he returned home from Super Bowl week in Vegas. The situation got tense enough #Giants legend @CarlBanksGIII, who was on the same flight as @BreeceH, intervened, putting… pic.twitter.com/PYwWi5Nuje— michael j. babcock (@mikejbabcock) February 19, 2024 Sá tók höfnuninni illa og hellti sér yfir Hall og ögraði honum eins mikið og hann gat. Fyrrum leikmaður NY Giants, Carl Banks, var í sama flugi og hann steig á milli mannanna svo ekki myndi sjóða upp úr. Sá sem stóð fyrir áreitinu sparaði síst stóru orðin og reyndi að fá Hall til þess að koma út og slást við sig. Hall lét ekki plata sig í vitleysu og fór heim án átaka.
NFL Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni