Son biðlar til samlanda sinna að fyrirgefa Lee Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. febrúar 2024 15:30 Son og Lee hittust í Lundúnum og sættust sín á milli instagram / @hm_son7 Heung Min-Son, fyrirliði Suður-Kóreu og leikmaður Tottenham, hefur beðið samlanda sína að fyrirgefa Kang-In Lee fyrir að slasa sig rétt fyrir undanúrslit Asíumótsins. Son meiddist á fingri eftir ágreining við liðsfélaga sína kvöldið fyrir undanúrslitaleik sem Suður-Kóreu tapaði óvænt gegn Jórdaníu. Kang-In Lee yfirgaf kvöldverð liðsins snemma, ásamt fleirum, til þess að fara að spila borðtennis. Son var ekki hrifinn af því og það leiddi til átaka sem endaði þannig að fingur Son fór úr lið. Son hefur ekki enn jafnað sig að fullu og spilaði um helgina með sárabindi um fingurinn. Alex Pantling/Getty Images Kang-In Lee flaug til Lundúna fyrr í vikunni til að hitta Son og biðja hann innilega afsökunar. Son birti svo mynd af þeim saman á Instagram og biðlaði til S-kóresku þjóðarinnar að fyrirgefa honum. View this post on Instagram A post shared by Son HeungMin(손흥민)🇰🇷 (@hm_son7) „Þegar ég var ungur gerði ég mörg mistök. Ég er á þeim stað sem ég er núna vegna þess að ég fékk góða leiðsögn frá reynslumeiri mönnum sem hjálpaði mér að verða betri leikmaður. Til að koma í veg fyrir slæma hegðun hjá Kang-In í framtíðinni verðum við, reynsluboltarnir í landsliðinu, að hjálpa honum og vísa til betri vegar“ skrifaði Son meðal annars undir færsluna. Suður-Kórea Enski boltinn Tengdar fréttir Klinsmann rekinn í nótt Suður-kóreska knattspyrnusambandið rak í nótt Jürgen Klinsmann úr starfi landsliðsþjálfara eins og stjórnarmönnum sambandins hafði verið ráðlagt í gær. 16. febrúar 2024 06:31 Jórdanía í úrslit í fyrsta sinn eftir óvæntan sigur gegn Suður-Kóreu Jórdanía tryggði sér í dag sæti í úrslitum Asíumótsins í knattspyrnu í fyrsta sinn í sögunni er liðið vann óvæntan 2-0 sigur gegn Suður-Kóreu. 6. febrúar 2024 17:21 Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira
Son meiddist á fingri eftir ágreining við liðsfélaga sína kvöldið fyrir undanúrslitaleik sem Suður-Kóreu tapaði óvænt gegn Jórdaníu. Kang-In Lee yfirgaf kvöldverð liðsins snemma, ásamt fleirum, til þess að fara að spila borðtennis. Son var ekki hrifinn af því og það leiddi til átaka sem endaði þannig að fingur Son fór úr lið. Son hefur ekki enn jafnað sig að fullu og spilaði um helgina með sárabindi um fingurinn. Alex Pantling/Getty Images Kang-In Lee flaug til Lundúna fyrr í vikunni til að hitta Son og biðja hann innilega afsökunar. Son birti svo mynd af þeim saman á Instagram og biðlaði til S-kóresku þjóðarinnar að fyrirgefa honum. View this post on Instagram A post shared by Son HeungMin(손흥민)🇰🇷 (@hm_son7) „Þegar ég var ungur gerði ég mörg mistök. Ég er á þeim stað sem ég er núna vegna þess að ég fékk góða leiðsögn frá reynslumeiri mönnum sem hjálpaði mér að verða betri leikmaður. Til að koma í veg fyrir slæma hegðun hjá Kang-In í framtíðinni verðum við, reynsluboltarnir í landsliðinu, að hjálpa honum og vísa til betri vegar“ skrifaði Son meðal annars undir færsluna.
Suður-Kórea Enski boltinn Tengdar fréttir Klinsmann rekinn í nótt Suður-kóreska knattspyrnusambandið rak í nótt Jürgen Klinsmann úr starfi landsliðsþjálfara eins og stjórnarmönnum sambandins hafði verið ráðlagt í gær. 16. febrúar 2024 06:31 Jórdanía í úrslit í fyrsta sinn eftir óvæntan sigur gegn Suður-Kóreu Jórdanía tryggði sér í dag sæti í úrslitum Asíumótsins í knattspyrnu í fyrsta sinn í sögunni er liðið vann óvæntan 2-0 sigur gegn Suður-Kóreu. 6. febrúar 2024 17:21 Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira
Klinsmann rekinn í nótt Suður-kóreska knattspyrnusambandið rak í nótt Jürgen Klinsmann úr starfi landsliðsþjálfara eins og stjórnarmönnum sambandins hafði verið ráðlagt í gær. 16. febrúar 2024 06:31
Jórdanía í úrslit í fyrsta sinn eftir óvæntan sigur gegn Suður-Kóreu Jórdanía tryggði sér í dag sæti í úrslitum Asíumótsins í knattspyrnu í fyrsta sinn í sögunni er liðið vann óvæntan 2-0 sigur gegn Suður-Kóreu. 6. febrúar 2024 17:21