Frikki þurfti að sækja Jón svo hann kæmist á Edrúartónleika Vésteinn Örn Pétursson skrifar 21. febrúar 2024 22:59 Jónssynir á góðri stundu. Vísir/Sylvía Hall Bræðurnir Friðrik Dór og Jón Jónssynir tróðu upp á Edrúartónleikum SÁÁ í Bæjarbíói í kvöld. Jón sprengdi dekk á leiðinni á tónleikana og því þurfti bróðir hans að koma og sækja hann. Bjarki Sigurðsson fréttamaður tók stöðuna í Bæjarbíói í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í aðdraganda tónleikanna, sem haldnir eru undir merkjum Edrúar, sem er áskorun sem ætlað er að beina athygli fólks að kostum þess að lifa áfengislausum lífsstíl, með því að drekka ekki í febrúarmánuði. „Við erum í raun bara að vekja eftirtekt á áfengislausum lífstíl. Við erum ekkert endilega að fókusa á fólk sem er hætt að drekka, heldur bara það að velja heilbrigðan lífsstíl, hluti af því er að nota ekki áfengi,“ sagði Anna Hildur Guðmundsdóttir, formaður SÁÁ. Ákallar dekkjaskiptameistara Á tónleikunum spiluðu bræðurnir Friðrik Dór og Jón Jónssynir, en Jón hefur aldrei neytt áfengis. „Ég náttúrulega þekki hitt ekki, en mér líður mjög vel og hefur liðið vel í gegnum tíðina,“ sagði Jón. Bróðir hans skaut inn í að búast mætti við einhverri snilld á tónleikunum. Jón sagði þá frá því að á leið á tónleikana, sem haldnir voru í Bæjarbíói í Hafnarfirði, hafi hann sprengt dekk. Því hafi bróðir hans þurft að koma og sækja hann. „Þannig ef það er einhver að horfa sem er geggjaður að skipta um dekk, þetta er svona sirka við Engidalinn,“ sagði Jón. Friðrik skaut því inn að viðkomandi þyrfti helst að vera að edrú. Að lokum tóku bræðurnir örlítið tóndæmi fyrir áhorfendur, sem sjá má hér að neðan. Áfengi og tóbak Tónlist Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Fleiri fréttir Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Sjá meira
Bjarki Sigurðsson fréttamaður tók stöðuna í Bæjarbíói í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í aðdraganda tónleikanna, sem haldnir eru undir merkjum Edrúar, sem er áskorun sem ætlað er að beina athygli fólks að kostum þess að lifa áfengislausum lífsstíl, með því að drekka ekki í febrúarmánuði. „Við erum í raun bara að vekja eftirtekt á áfengislausum lífstíl. Við erum ekkert endilega að fókusa á fólk sem er hætt að drekka, heldur bara það að velja heilbrigðan lífsstíl, hluti af því er að nota ekki áfengi,“ sagði Anna Hildur Guðmundsdóttir, formaður SÁÁ. Ákallar dekkjaskiptameistara Á tónleikunum spiluðu bræðurnir Friðrik Dór og Jón Jónssynir, en Jón hefur aldrei neytt áfengis. „Ég náttúrulega þekki hitt ekki, en mér líður mjög vel og hefur liðið vel í gegnum tíðina,“ sagði Jón. Bróðir hans skaut inn í að búast mætti við einhverri snilld á tónleikunum. Jón sagði þá frá því að á leið á tónleikana, sem haldnir voru í Bæjarbíói í Hafnarfirði, hafi hann sprengt dekk. Því hafi bróðir hans þurft að koma og sækja hann. „Þannig ef það er einhver að horfa sem er geggjaður að skipta um dekk, þetta er svona sirka við Engidalinn,“ sagði Jón. Friðrik skaut því inn að viðkomandi þyrfti helst að vera að edrú. Að lokum tóku bræðurnir örlítið tóndæmi fyrir áhorfendur, sem sjá má hér að neðan.
Áfengi og tóbak Tónlist Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Fleiri fréttir Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Sjá meira