Luke Littler hugsar um að enda ferilinn snemma Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. febrúar 2024 12:31 Luke Littler er í fremstu röð pílukastara þrátt fyrir ungan aldur Tom Dulat/Getty Images Luke Littler er 17 ára gamall pílukastari sem hefur skotist upp á stjörnuhimininn undanfarna mánuði. Þrátt fyrir afar ungan aldur er hann farinn að huga að endalokum ferilsins. Littler endaði í öðru sæti heimsmeistaramótsins eftir æsispennandi viðureign gegn Luke Humphries í úrslitaleik í Ally Pally. Það sem af er árs 2024 hefur hann sankað að sér um 250.000 pundum í verðlaunafé, um 44 milljónum króna. Í viðtali við The Times talaði Littler um óhjákvæmileg endalok ferilsins. Þar sagðist hann vel sjá fyrir sér að leggja pílurnar á hilluna eftir tíu ár, þegar hann verður 27 ára gamall. „Ég er búinn að vera að spila mjög lengi og upp alla yngri flokkana. Ferillinn verður líklega um tíu, kannski fimmtán ár ef ég hef fengið nóg.“ Eins og áður segir hefur Littler skotist upp á stjörnuhimininn. Hann hlaut inngöngu í úrvalsdeild pílukastara fyrr á árinu og hefur notið góðs gengis, sem stendur er hann í fjórða sæti, en Michael van Gerwen trónir á toppnum. Pílukast Tengdar fréttir Littler svarar Van Gerwen: „Kominn í deild stóru strákanna“ Píluungstirnið Luke Littler gaf lítið fyrir skot Michaels van Gerwen og svaraði Hollendingnum fullum hálsi. 2. febrúar 2024 16:31 Heimsmeistarinn varar Luke Littler við Undrabarn pílunnar verður að passa sig að mati heimsmeistarans því hlutirnir eru fljótir að breytast í þessari íþrótt. 30. janúar 2024 09:01 Littler hársbreidd frá fyrsta úrvalsdeildartitlinum Michael van Gerwen sigraði hinn sautján ára Luke Littler í úrslitaleik annars keppniskvölds úrvalsdeildarinnar í pílukasti. 9. febrúar 2024 14:32 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Fleiri fréttir Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Valur vann stigalausu Stjörnuna „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Beeman gekk frá fyrrum félögum De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Íslendingaliðið í undanúrslit Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Sjá meira
Littler endaði í öðru sæti heimsmeistaramótsins eftir æsispennandi viðureign gegn Luke Humphries í úrslitaleik í Ally Pally. Það sem af er árs 2024 hefur hann sankað að sér um 250.000 pundum í verðlaunafé, um 44 milljónum króna. Í viðtali við The Times talaði Littler um óhjákvæmileg endalok ferilsins. Þar sagðist hann vel sjá fyrir sér að leggja pílurnar á hilluna eftir tíu ár, þegar hann verður 27 ára gamall. „Ég er búinn að vera að spila mjög lengi og upp alla yngri flokkana. Ferillinn verður líklega um tíu, kannski fimmtán ár ef ég hef fengið nóg.“ Eins og áður segir hefur Littler skotist upp á stjörnuhimininn. Hann hlaut inngöngu í úrvalsdeild pílukastara fyrr á árinu og hefur notið góðs gengis, sem stendur er hann í fjórða sæti, en Michael van Gerwen trónir á toppnum.
Pílukast Tengdar fréttir Littler svarar Van Gerwen: „Kominn í deild stóru strákanna“ Píluungstirnið Luke Littler gaf lítið fyrir skot Michaels van Gerwen og svaraði Hollendingnum fullum hálsi. 2. febrúar 2024 16:31 Heimsmeistarinn varar Luke Littler við Undrabarn pílunnar verður að passa sig að mati heimsmeistarans því hlutirnir eru fljótir að breytast í þessari íþrótt. 30. janúar 2024 09:01 Littler hársbreidd frá fyrsta úrvalsdeildartitlinum Michael van Gerwen sigraði hinn sautján ára Luke Littler í úrslitaleik annars keppniskvölds úrvalsdeildarinnar í pílukasti. 9. febrúar 2024 14:32 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Fleiri fréttir Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Valur vann stigalausu Stjörnuna „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Beeman gekk frá fyrrum félögum De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Íslendingaliðið í undanúrslit Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Sjá meira
Littler svarar Van Gerwen: „Kominn í deild stóru strákanna“ Píluungstirnið Luke Littler gaf lítið fyrir skot Michaels van Gerwen og svaraði Hollendingnum fullum hálsi. 2. febrúar 2024 16:31
Heimsmeistarinn varar Luke Littler við Undrabarn pílunnar verður að passa sig að mati heimsmeistarans því hlutirnir eru fljótir að breytast í þessari íþrótt. 30. janúar 2024 09:01
Littler hársbreidd frá fyrsta úrvalsdeildartitlinum Michael van Gerwen sigraði hinn sautján ára Luke Littler í úrslitaleik annars keppniskvölds úrvalsdeildarinnar í pílukasti. 9. febrúar 2024 14:32