Fékk á sig tvö víti og lét reka sig af velli í ótrúlegum sigri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. febrúar 2024 20:16 Sverrir Ingi í leik með Midtjylland. Twitter@fcmidtjylland Miðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason átti eftirminnilegt kvöld þegar lið hans Midtjylland vann ótrúlegan 3-2 sigur á AGF í dönsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í kvöld. Sverrir Ingi var sem fyrr í byrjunarliði Midtjylland þegar liðið sótti AGF heim. Mikael Neville Anderson var í byrjunarliði heimamanna og átti eftir að stríða gestunum töluvert. Sverrir Ingi braut af sér innan vítateigs strax á 7. mínútu og hlaut að launum gult spjald sem og vítaspyrna var dæmd. Úr henni skoraði stormsenterinn Patrick Mortensen og heimamenn í AGF komnir 1-0 yfir. Skömmu síðar skoruðu heimamenn aftur en markið dæmt af. Í uppbótartíma fyrri hálfleiks fengu gestirnir svo vítaspyrnu. Úr henni skoraði Cho Gue-Sung og staðan 1-1 í hálfleik. Lee Han-Beom kom svo Midtjylland yfir snemma í síðari hálfleik en örskömmu síðar fékk Paulinho sitt annað gula spjald og Midtjylland manni færri það sem eftir lifði leiks. Þegar stundarfjórðungur lifði leiks fullkomnaði Sverrir Ingi martraðarleik sinn. Hann braut þá aftur af sér innan vítateigs, fékk aftur á sig vítaspyrnu og sitt annað gula spjald í leiðinni. Gestirnir voru því orðnir tveimur færri þegar Mortensen skoraði sitt annað mark af vítapunktinum. Eftir það lögðust heimamenn í sókn í von um að vinna leikinn en á einhvern ótrúlegan hátt tókst gestunum að stela stigunum þremur þrátt fyrir að vera tveimur færri. Charles með sigurmarkið þegar sex mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Lokatölur í Árósum 2-3. UVIRKELIGT, DRENGE! FULDSTÆNDIG SINDSSYGT! SEJR 9 MOD 11 #AGFFCM pic.twitter.com/3fRCjaqisH— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) February 25, 2024 Eftir sigurinn er Midtjylland með 39 stig í 2. sæti, stigi minna en Bröndby sem situr á toppnum og þremur meira en meistarar FC Kaupmannahafnar sem eru sæti neðar með þremur stigum minna en leik til góða. AGF er í 5. sæti með 29 stig. Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Sjá meira
Sverrir Ingi var sem fyrr í byrjunarliði Midtjylland þegar liðið sótti AGF heim. Mikael Neville Anderson var í byrjunarliði heimamanna og átti eftir að stríða gestunum töluvert. Sverrir Ingi braut af sér innan vítateigs strax á 7. mínútu og hlaut að launum gult spjald sem og vítaspyrna var dæmd. Úr henni skoraði stormsenterinn Patrick Mortensen og heimamenn í AGF komnir 1-0 yfir. Skömmu síðar skoruðu heimamenn aftur en markið dæmt af. Í uppbótartíma fyrri hálfleiks fengu gestirnir svo vítaspyrnu. Úr henni skoraði Cho Gue-Sung og staðan 1-1 í hálfleik. Lee Han-Beom kom svo Midtjylland yfir snemma í síðari hálfleik en örskömmu síðar fékk Paulinho sitt annað gula spjald og Midtjylland manni færri það sem eftir lifði leiks. Þegar stundarfjórðungur lifði leiks fullkomnaði Sverrir Ingi martraðarleik sinn. Hann braut þá aftur af sér innan vítateigs, fékk aftur á sig vítaspyrnu og sitt annað gula spjald í leiðinni. Gestirnir voru því orðnir tveimur færri þegar Mortensen skoraði sitt annað mark af vítapunktinum. Eftir það lögðust heimamenn í sókn í von um að vinna leikinn en á einhvern ótrúlegan hátt tókst gestunum að stela stigunum þremur þrátt fyrir að vera tveimur færri. Charles með sigurmarkið þegar sex mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Lokatölur í Árósum 2-3. UVIRKELIGT, DRENGE! FULDSTÆNDIG SINDSSYGT! SEJR 9 MOD 11 #AGFFCM pic.twitter.com/3fRCjaqisH— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) February 25, 2024 Eftir sigurinn er Midtjylland með 39 stig í 2. sæti, stigi minna en Bröndby sem situr á toppnum og þremur meira en meistarar FC Kaupmannahafnar sem eru sæti neðar með þremur stigum minna en leik til góða. AGF er í 5. sæti með 29 stig.
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Sjá meira