Ronaldo brást við Messi köllunum með klúru látbragði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2024 08:00 Cristiano Ronaldo gæti hafa komið sér í vandræði með hegðun sinni enda er sambandið nú með málið til skoðunar. Getty/Yasser Bakhsh Cristiano Ronaldo skoraði og fagnaði sigri með Al Nassr í gær en kom sér einnig í vandræði með ósmekklegu látbragði eftir leikinn. Al Nassr vann 3-2 sigur á Al Shabab í leiknum en Ronaldo skoraði markið sitt úr vítaspyrnu á 21. mínútu. Brasilíumaðurinn Talisca skoraði hin tvö mörkin þar á meðal sigurmarkið undir lokin. Ronaldo fékk hins vegar harða gagnrýni fyrir hegðun sína eftir leikinn. Handabendingar hans fóru fyrir brjóstið á fólki. ESPN segir frá. Eftir lokaflautið sást Ronaldo setja hendina sína upp að eyranu fyrir framan stuðningsmenn Al Shabab áður en hann bauð upp á klúrt látbragð. Ronaldo pumpaði hnefanum margoft fram fyrir framan mjöðmina sína. Stuðningsfólk Al Shabab hafði reynt að pirra Ronaldo í leiknum með því að kalla nafn Messi, erkióvin hans frá Argentínu. Þetta hafði augljós áhrif á Portúgalann sem þarf nú að hlusta á Messi köllin í tíma og ótíma í leikjum sínum. Atvikið náðist ekki á sjónvarpsmyndavélarnar en margir í stúkunni voru með símann á lofti og myndbönd birtust á samfélagsmiðlum. Margir hafa kallað eftir því að Ronaldo verði refsað fyrir hegðun sína. Knattspyrnusamband Sádi-Arabíu hefur hafið rannsókn á málinu samkvæmt frétt blaðsins Asharq al-Awsat. Messi has ruined Ronaldo s mental health pic.twitter.com/0fGxKNX5jJ— J (@Shadygize) February 25, 2024 Sádiarabíski boltinn Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fleiri fréttir „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Sjá meira
Al Nassr vann 3-2 sigur á Al Shabab í leiknum en Ronaldo skoraði markið sitt úr vítaspyrnu á 21. mínútu. Brasilíumaðurinn Talisca skoraði hin tvö mörkin þar á meðal sigurmarkið undir lokin. Ronaldo fékk hins vegar harða gagnrýni fyrir hegðun sína eftir leikinn. Handabendingar hans fóru fyrir brjóstið á fólki. ESPN segir frá. Eftir lokaflautið sást Ronaldo setja hendina sína upp að eyranu fyrir framan stuðningsmenn Al Shabab áður en hann bauð upp á klúrt látbragð. Ronaldo pumpaði hnefanum margoft fram fyrir framan mjöðmina sína. Stuðningsfólk Al Shabab hafði reynt að pirra Ronaldo í leiknum með því að kalla nafn Messi, erkióvin hans frá Argentínu. Þetta hafði augljós áhrif á Portúgalann sem þarf nú að hlusta á Messi köllin í tíma og ótíma í leikjum sínum. Atvikið náðist ekki á sjónvarpsmyndavélarnar en margir í stúkunni voru með símann á lofti og myndbönd birtust á samfélagsmiðlum. Margir hafa kallað eftir því að Ronaldo verði refsað fyrir hegðun sína. Knattspyrnusamband Sádi-Arabíu hefur hafið rannsókn á málinu samkvæmt frétt blaðsins Asharq al-Awsat. Messi has ruined Ronaldo s mental health pic.twitter.com/0fGxKNX5jJ— J (@Shadygize) February 25, 2024
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fleiri fréttir „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti