Ronaldo brást við Messi köllunum með klúru látbragði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2024 08:00 Cristiano Ronaldo gæti hafa komið sér í vandræði með hegðun sinni enda er sambandið nú með málið til skoðunar. Getty/Yasser Bakhsh Cristiano Ronaldo skoraði og fagnaði sigri með Al Nassr í gær en kom sér einnig í vandræði með ósmekklegu látbragði eftir leikinn. Al Nassr vann 3-2 sigur á Al Shabab í leiknum en Ronaldo skoraði markið sitt úr vítaspyrnu á 21. mínútu. Brasilíumaðurinn Talisca skoraði hin tvö mörkin þar á meðal sigurmarkið undir lokin. Ronaldo fékk hins vegar harða gagnrýni fyrir hegðun sína eftir leikinn. Handabendingar hans fóru fyrir brjóstið á fólki. ESPN segir frá. Eftir lokaflautið sást Ronaldo setja hendina sína upp að eyranu fyrir framan stuðningsmenn Al Shabab áður en hann bauð upp á klúrt látbragð. Ronaldo pumpaði hnefanum margoft fram fyrir framan mjöðmina sína. Stuðningsfólk Al Shabab hafði reynt að pirra Ronaldo í leiknum með því að kalla nafn Messi, erkióvin hans frá Argentínu. Þetta hafði augljós áhrif á Portúgalann sem þarf nú að hlusta á Messi köllin í tíma og ótíma í leikjum sínum. Atvikið náðist ekki á sjónvarpsmyndavélarnar en margir í stúkunni voru með símann á lofti og myndbönd birtust á samfélagsmiðlum. Margir hafa kallað eftir því að Ronaldo verði refsað fyrir hegðun sína. Knattspyrnusamband Sádi-Arabíu hefur hafið rannsókn á málinu samkvæmt frétt blaðsins Asharq al-Awsat. Messi has ruined Ronaldo s mental health pic.twitter.com/0fGxKNX5jJ— J (@Shadygize) February 25, 2024 Sádiarabíski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira
Al Nassr vann 3-2 sigur á Al Shabab í leiknum en Ronaldo skoraði markið sitt úr vítaspyrnu á 21. mínútu. Brasilíumaðurinn Talisca skoraði hin tvö mörkin þar á meðal sigurmarkið undir lokin. Ronaldo fékk hins vegar harða gagnrýni fyrir hegðun sína eftir leikinn. Handabendingar hans fóru fyrir brjóstið á fólki. ESPN segir frá. Eftir lokaflautið sást Ronaldo setja hendina sína upp að eyranu fyrir framan stuðningsmenn Al Shabab áður en hann bauð upp á klúrt látbragð. Ronaldo pumpaði hnefanum margoft fram fyrir framan mjöðmina sína. Stuðningsfólk Al Shabab hafði reynt að pirra Ronaldo í leiknum með því að kalla nafn Messi, erkióvin hans frá Argentínu. Þetta hafði augljós áhrif á Portúgalann sem þarf nú að hlusta á Messi köllin í tíma og ótíma í leikjum sínum. Atvikið náðist ekki á sjónvarpsmyndavélarnar en margir í stúkunni voru með símann á lofti og myndbönd birtust á samfélagsmiðlum. Margir hafa kallað eftir því að Ronaldo verði refsað fyrir hegðun sína. Knattspyrnusamband Sádi-Arabíu hefur hafið rannsókn á málinu samkvæmt frétt blaðsins Asharq al-Awsat. Messi has ruined Ronaldo s mental health pic.twitter.com/0fGxKNX5jJ— J (@Shadygize) February 25, 2024
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira