Allt snerist um næstu æfingu eða næstu máltíð hjá mömmunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2024 08:30 Hafdís varð á síðasta ári Íslandsmeistari í götuhjólreiðum sem og Íslandsmeistari í tímatöku. Hún keppti síðan á HM í hjólreiðum í Skotlandi í ágúst og EM í götuhjólreiðum í Drenthe í Hollandi í september. @hafdis.sigurdardottir Þegar þú ert íþróttakona í fremstu röð og í miðjum æfingabúðum fyrir tímabilið þá finnur heimilið vel fyrir því. Hafdís Sigurðardóttir hefur verið valin hjólreiðakona ársins á Íslandi undanfarin tvö ár og leggur nú mikið á sig fyrir komandi keppnistímabil. Hafdís leyfir fylgjendum sínum að fylgjast með undirbúningi sínum og hún gerir upp þrjár síðustu vikur í pistli á Instagram. Hafdís hefur undanfarið byggt upp þolið sitt fyrir komandi sumar með gríðarlega krefjandi úthaldsæfingum í bílskúrnum sínum. Hún segist hafa þurft þrautseigju, dugnað, ástríðu og grjótharðan haus til að komast í gegnum púlið. Hafdís er tveggja barna móðir og æfingatörnin hefur því haft mikil áhrif á heimilislífið þessar þrjár vikur. „Erfiðustu þrjár vikur sem ég hef upplifað á mínum æfingaferli og ja ég þurfti heldur betur að hafa fyrir þeim. Þær kostuðu mikið af þrautseigju, dugnaði, ástríðu og grjóthörðum haus,“ skrifaði Hafdís. „Fullt af ógeðslega erfiðum klukkustundum í skúrnum kláraðar seinustu þrjár vikur og alltaf er fólkið mitt peppandi á kantinum. Allir með tölu jafn glaðir hér í H48 að þetta sé búið í bili og að það snúist ekki allt um næstu æfingu eða næstu máltíð hjá mömmunni,“ skrifaði Hafdís. View this post on Instagram A post shared by Hafdi s Sigurðardo ttir (@hafdis.sigurdardottir) Hjólreiðar Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Handbolti Fleiri fréttir Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Sjá meira
Hafdís Sigurðardóttir hefur verið valin hjólreiðakona ársins á Íslandi undanfarin tvö ár og leggur nú mikið á sig fyrir komandi keppnistímabil. Hafdís leyfir fylgjendum sínum að fylgjast með undirbúningi sínum og hún gerir upp þrjár síðustu vikur í pistli á Instagram. Hafdís hefur undanfarið byggt upp þolið sitt fyrir komandi sumar með gríðarlega krefjandi úthaldsæfingum í bílskúrnum sínum. Hún segist hafa þurft þrautseigju, dugnað, ástríðu og grjótharðan haus til að komast í gegnum púlið. Hafdís er tveggja barna móðir og æfingatörnin hefur því haft mikil áhrif á heimilislífið þessar þrjár vikur. „Erfiðustu þrjár vikur sem ég hef upplifað á mínum æfingaferli og ja ég þurfti heldur betur að hafa fyrir þeim. Þær kostuðu mikið af þrautseigju, dugnaði, ástríðu og grjóthörðum haus,“ skrifaði Hafdís. „Fullt af ógeðslega erfiðum klukkustundum í skúrnum kláraðar seinustu þrjár vikur og alltaf er fólkið mitt peppandi á kantinum. Allir með tölu jafn glaðir hér í H48 að þetta sé búið í bili og að það snúist ekki allt um næstu æfingu eða næstu máltíð hjá mömmunni,“ skrifaði Hafdís. View this post on Instagram A post shared by Hafdi s Sigurðardo ttir (@hafdis.sigurdardottir)
Hjólreiðar Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Handbolti Fleiri fréttir Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Sjá meira