Yfirgefur Manchester United og semur við Minnesota United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2024 10:30 Eric Ramsay og Mitchell Van der Gaag sjást hér á hliðarlínunni hjá Manchester United í starfi sínu sem aðstoðarþjálfarar. Getty/ Richard Sellers Eric Ramsay er hættur sem aðstoðarmaður Erik ten Hag hjá Manchester United því hann fékk aðalþjálfarastarf í bandarísku MLS-deildinni. Manchester United staðfesti vistaskipti Ramsay í fréttatilkynningu í gær. Ramsay verður samt áfram hjá United liði því hann verður aðalþjálfari MLS-liðsins Minnesota United. Hann er 32 ára gamall og velskur. Hann þykir mjög efnilegur þjálfari og hefur haldið starfi sínu þrátt fyrir að United hafi skipt um knattspyrnustjóra. Ramsay kom fyrst til Manchester United árið 2021 þegar Ole Gunnar Solksjær var knattspyrnustjóri félagsins. Hann byrjaði í einstaklingsþjálfun og sá um föstu leikatriðin. En fékk meiri ábyrgð undir stjórn þeirra Ralf Rangnick og Erik ten Hag. Ramsay var einnig aðstoðarþjálfari velska landsliðsins en aðeins í sex mánuði. Hann hætti því til að einbeita sér að starfi sínu hjá Manchester United. Ramsay verður yngsti aðalþjálfarinn í bandarísku deildinni en hann mun taka við liðinu í næsta mánuði þegar búið er að redda atvinnuleyfinu fyrir hann. First-team coach Eric Ramsay has joined @MLS side Minnesota United as Head Coach.We thank Eric for his service to the club and wish him well for his new challenge.#MUFC— Manchester United (@ManUtd) February 26, 2024 Enski boltinn Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Fleiri fréttir Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum Sjá meira
Manchester United staðfesti vistaskipti Ramsay í fréttatilkynningu í gær. Ramsay verður samt áfram hjá United liði því hann verður aðalþjálfari MLS-liðsins Minnesota United. Hann er 32 ára gamall og velskur. Hann þykir mjög efnilegur þjálfari og hefur haldið starfi sínu þrátt fyrir að United hafi skipt um knattspyrnustjóra. Ramsay kom fyrst til Manchester United árið 2021 þegar Ole Gunnar Solksjær var knattspyrnustjóri félagsins. Hann byrjaði í einstaklingsþjálfun og sá um föstu leikatriðin. En fékk meiri ábyrgð undir stjórn þeirra Ralf Rangnick og Erik ten Hag. Ramsay var einnig aðstoðarþjálfari velska landsliðsins en aðeins í sex mánuði. Hann hætti því til að einbeita sér að starfi sínu hjá Manchester United. Ramsay verður yngsti aðalþjálfarinn í bandarísku deildinni en hann mun taka við liðinu í næsta mánuði þegar búið er að redda atvinnuleyfinu fyrir hann. First-team coach Eric Ramsay has joined @MLS side Minnesota United as Head Coach.We thank Eric for his service to the club and wish him well for his new challenge.#MUFC— Manchester United (@ManUtd) February 26, 2024
Enski boltinn Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Fleiri fréttir Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum Sjá meira