Richard Lewis er látinn Samúel Karl Ólason skrifar 28. febrúar 2024 21:11 Richard Lewis var 76 ára gamall. Getty/Emily Berl Leikarinn og grínistinn Richard Lewis, sem er hvað þekktastur þessa dagana fyrir leik sinn í þáttunum Curb Your Enthusiasm, er látinn. Hann var 76 ára gamall og er sagður hafa látist á heimili sínu í Los Angeles í gærkvöldi eftir að hann fékk hjartaáfall. Lewis opinberaði í apríl í fyrra að hann hefði greinst með Parkinson‘s. Jeff Abraham, kynningarfulltrúi Lewis, staðfesti andlátið í kvöld. Lewis naut mikillar frægðar vestanhafs vegna uppistands síns í gegnum árin, þar sem hann var duglegur við að gera grín að sjálfum sér. Þá lék hann í myndum eins og Robin Hood: Men in Tights, eftir Mel Brooks, og í þáttum eins og Curb Your Entusiasm og Daddy Dearest. Larry David, sem gerði Curb, sagði í yfirlýsingu að hann og Lewis hefðu fæðst með þriggja daga millibili á sama sjúkrahúsinu. Mest alla ævi hans hefði Lewis verið sér sem bróðir. „Hann hafði þá sjaldgæfu blöndu að vera bæði fyndnasta manneskjan og sú ljúfasta. En í dag lét hann mig fara að gráta og ég mun aldrei fyrirgefa honum það.“ Hann hefur einnig barist við fíkn sem endaði með ferð á sjúkrahús árið 1991. Sú ferð leiddi til þess að hann fór í afvötnun, samkvæmt frétt Hollywood Reporter, og hefur hann talað opinberlega um baráttu sína við fíknina. Andlát Hollywood Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Lay Low á Grand Rokk Tónlist Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Lewis opinberaði í apríl í fyrra að hann hefði greinst með Parkinson‘s. Jeff Abraham, kynningarfulltrúi Lewis, staðfesti andlátið í kvöld. Lewis naut mikillar frægðar vestanhafs vegna uppistands síns í gegnum árin, þar sem hann var duglegur við að gera grín að sjálfum sér. Þá lék hann í myndum eins og Robin Hood: Men in Tights, eftir Mel Brooks, og í þáttum eins og Curb Your Entusiasm og Daddy Dearest. Larry David, sem gerði Curb, sagði í yfirlýsingu að hann og Lewis hefðu fæðst með þriggja daga millibili á sama sjúkrahúsinu. Mest alla ævi hans hefði Lewis verið sér sem bróðir. „Hann hafði þá sjaldgæfu blöndu að vera bæði fyndnasta manneskjan og sú ljúfasta. En í dag lét hann mig fara að gráta og ég mun aldrei fyrirgefa honum það.“ Hann hefur einnig barist við fíkn sem endaði með ferð á sjúkrahús árið 1991. Sú ferð leiddi til þess að hann fór í afvötnun, samkvæmt frétt Hollywood Reporter, og hefur hann talað opinberlega um baráttu sína við fíknina.
Andlát Hollywood Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Lay Low á Grand Rokk Tónlist Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning