Richard Lewis er látinn Samúel Karl Ólason skrifar 28. febrúar 2024 21:11 Richard Lewis var 76 ára gamall. Getty/Emily Berl Leikarinn og grínistinn Richard Lewis, sem er hvað þekktastur þessa dagana fyrir leik sinn í þáttunum Curb Your Enthusiasm, er látinn. Hann var 76 ára gamall og er sagður hafa látist á heimili sínu í Los Angeles í gærkvöldi eftir að hann fékk hjartaáfall. Lewis opinberaði í apríl í fyrra að hann hefði greinst með Parkinson‘s. Jeff Abraham, kynningarfulltrúi Lewis, staðfesti andlátið í kvöld. Lewis naut mikillar frægðar vestanhafs vegna uppistands síns í gegnum árin, þar sem hann var duglegur við að gera grín að sjálfum sér. Þá lék hann í myndum eins og Robin Hood: Men in Tights, eftir Mel Brooks, og í þáttum eins og Curb Your Entusiasm og Daddy Dearest. Larry David, sem gerði Curb, sagði í yfirlýsingu að hann og Lewis hefðu fæðst með þriggja daga millibili á sama sjúkrahúsinu. Mest alla ævi hans hefði Lewis verið sér sem bróðir. „Hann hafði þá sjaldgæfu blöndu að vera bæði fyndnasta manneskjan og sú ljúfasta. En í dag lét hann mig fara að gráta og ég mun aldrei fyrirgefa honum það.“ Hann hefur einnig barist við fíkn sem endaði með ferð á sjúkrahús árið 1991. Sú ferð leiddi til þess að hann fór í afvötnun, samkvæmt frétt Hollywood Reporter, og hefur hann talað opinberlega um baráttu sína við fíknina. Andlát Hollywood Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sjá meira
Lewis opinberaði í apríl í fyrra að hann hefði greinst með Parkinson‘s. Jeff Abraham, kynningarfulltrúi Lewis, staðfesti andlátið í kvöld. Lewis naut mikillar frægðar vestanhafs vegna uppistands síns í gegnum árin, þar sem hann var duglegur við að gera grín að sjálfum sér. Þá lék hann í myndum eins og Robin Hood: Men in Tights, eftir Mel Brooks, og í þáttum eins og Curb Your Entusiasm og Daddy Dearest. Larry David, sem gerði Curb, sagði í yfirlýsingu að hann og Lewis hefðu fæðst með þriggja daga millibili á sama sjúkrahúsinu. Mest alla ævi hans hefði Lewis verið sér sem bróðir. „Hann hafði þá sjaldgæfu blöndu að vera bæði fyndnasta manneskjan og sú ljúfasta. En í dag lét hann mig fara að gráta og ég mun aldrei fyrirgefa honum það.“ Hann hefur einnig barist við fíkn sem endaði með ferð á sjúkrahús árið 1991. Sú ferð leiddi til þess að hann fór í afvötnun, samkvæmt frétt Hollywood Reporter, og hefur hann talað opinberlega um baráttu sína við fíknina.
Andlát Hollywood Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sjá meira