Liam Neeson í nýrri Naked Gun í stað Leslie Nielsen Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 29. febrúar 2024 15:00 Liam Neeson fer með frægasta hlutverk Leslie Nielsen sem Frank Drebin í nýrri Naked Gun mynd. Vísir/Getty Bandaríska kvikmyndaverið Paramount Pictures ætlar að endurgera Naked Gun grínmyndirnar í nýrri mynd. Þar á Liam Neeson að taka að sér hlutverk lögreglufulltrúans Frank Drebin sem Leslie Nielsen gerði ódauðlegan. Leslie Nielsen lést árið 2010 84 ára gamall. Leikarinn fór með aðalhlutverkið í grínmyndunum en sú fyrsta kom út árið 1988. Myndirnar urðu gríðarlega vinsælar en um var að ræða fyrsta grínhlutverk Nielsen. „Ég hef hægt og bítandi uppgötvað að síðustu 35 ár hef ég alltaf verið ráðinn til að leika sömu týpuna og ég er loksins að fá að gera það sem mig langaði að gera,“ sagði Nielsen eitt sinn um hlutverkið. Fram kemur í umfjöllun ABC að nýja endurgerðin muni koma út í júlí á næsta ári, 2025. Akiva Schaffer mun fara með leikstjórn myndarinnar en hann leikstýrði meðal annars grínmyndinni Hot Rod. Hann mun að sama skapi skrifa handrit myndarinnar auk þeirra Dan Gregor og Doug Man. Þeir eru helst þekktir fyrir að hafa skrifað handrit kvikmyndarinnar um Snar og Snögg frá 2022, Chip 'N Dale: Rescue Rangers. Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinu Áskorun Nýju fötin forsetans Lífið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Fleiri fréttir Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Leslie Nielsen lést árið 2010 84 ára gamall. Leikarinn fór með aðalhlutverkið í grínmyndunum en sú fyrsta kom út árið 1988. Myndirnar urðu gríðarlega vinsælar en um var að ræða fyrsta grínhlutverk Nielsen. „Ég hef hægt og bítandi uppgötvað að síðustu 35 ár hef ég alltaf verið ráðinn til að leika sömu týpuna og ég er loksins að fá að gera það sem mig langaði að gera,“ sagði Nielsen eitt sinn um hlutverkið. Fram kemur í umfjöllun ABC að nýja endurgerðin muni koma út í júlí á næsta ári, 2025. Akiva Schaffer mun fara með leikstjórn myndarinnar en hann leikstýrði meðal annars grínmyndinni Hot Rod. Hann mun að sama skapi skrifa handrit myndarinnar auk þeirra Dan Gregor og Doug Man. Þeir eru helst þekktir fyrir að hafa skrifað handrit kvikmyndarinnar um Snar og Snögg frá 2022, Chip 'N Dale: Rescue Rangers.
Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinu Áskorun Nýju fötin forsetans Lífið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Fleiri fréttir Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning