Fyrrverandi forsætisráðherra Kanada látinn Atli Ísleifsson skrifar 1. mars 2024 09:07 Brian Mulroney gegndi embætti forsætisráðherra á árunum 1984 til 1993. AP Brian Mulroney, fyrrverandi forsætisráðherra Kanada, er látinn, 84 ára að aldri. Hann var um árabil formaður kanadíska Íhaldsflokksins og gegndi embætti forsætisráðherra á árunum 1984 til 1993. Dóttir Mulroney, Caroline Mulroney, greindi frá andlátinu í gær og sagði föður sinn hafa andast í faðmi fjölskyldu sinnar. 1/3On behalf of my mother and our family, it is with great sadness we announce the passing of my father, The Right Honourable Brian Mulroney, Canada s 18th Prime Minister. He died peacefully, surrounded by family.— Caroline Mulroney (@C_Mulroney) February 29, 2024 Justin Trudeau, núverandi forætisráðherra Kanada, minnist sömuleiðis Mulroney og segist miður sín að hafa frétt af fráfalli hans. Segir Trudeau að Mulroney hafi unnið látlaust að því að vinna fyrir Kanadamenn og að því að gera Kanada að betri stað. Brian Mulroney loved Canada. I m devastated to learn of his passing. He never stopped working for Canadians, and he always sought to make this country an even better place to call home. I ll never forget the insights he shared with me over the years he was generous, tireless, — Justin Trudeau (@JustinTrudeau) February 29, 2024 Mulroney var sonur írskra og kandarískra foreldra og var lögfræðingur að mennt. Hann þótti mikill ræðuskörungur og leiddi Íhaldsflokkinn til stærsta sigurs kanadísks stjórnmálaflokks í þingkosningunum 1984. Þegar naut gríðarlegra vinsælda framan af en þegar hann lét af embætti voru vinsældir hans ekki miklar. Mulroney sótti meðal annars innblásturs til Ronald Reagan í Bandaríkjunum og Margaret Thatcher í Bretlandi í stjórnartíð sinni, meðal annars með breytingum á skattkerfi landsins sem mældist misjafnlega meðal kanadísku þjóðarinnar. Þá fór hann fyrir stjórn Kanada á þeim tíma þegar unnið var að gerð fríverslunarsamnings Kanada og Bandaríkjanna sem undirritaður var árið 1988. Kanada Andlát Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Ein stærsta borg Austur-Kongó í höndum uppreisnarmanna Áttatíu ár frá frelsun Auschwitz: „Ég hverf aftur til Auschwitz á hverjum degi“ Lúkasjenka lýstur sigurvegari umdeildra forsetakosninga Segja yfirvöld hafa komið í veg fyrir björgun þriggja drengja Íbúar Norður-Gasa farnir að snúa aftur heim Hótar Kólumbíu refsitollum taki þeir ekki við brottreknu fólki Segir alla íbúa Grænlands vilja undir Bandaríkin Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Sækist eftir sjöunda kjörtímabilinu Ísraelsmenn saka Hamas um brot á samkomulaginu Birta bráðabirgðaskýrslu vegna slyssins Sleppa fjórum gíslum gegn tvö hundruð föngum Tilnefning Hegseth staðfest með naumum meirihluta Einn látinn og nokkur hundruð þúsund heimili án rafmagns Marilyn Manson verður ekki ákærður Lýsir yfir neyðarástandi vegna átaka í Kólumbíu Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Af hverju er Trump reiður út í Panama? Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sjá meira
Dóttir Mulroney, Caroline Mulroney, greindi frá andlátinu í gær og sagði föður sinn hafa andast í faðmi fjölskyldu sinnar. 1/3On behalf of my mother and our family, it is with great sadness we announce the passing of my father, The Right Honourable Brian Mulroney, Canada s 18th Prime Minister. He died peacefully, surrounded by family.— Caroline Mulroney (@C_Mulroney) February 29, 2024 Justin Trudeau, núverandi forætisráðherra Kanada, minnist sömuleiðis Mulroney og segist miður sín að hafa frétt af fráfalli hans. Segir Trudeau að Mulroney hafi unnið látlaust að því að vinna fyrir Kanadamenn og að því að gera Kanada að betri stað. Brian Mulroney loved Canada. I m devastated to learn of his passing. He never stopped working for Canadians, and he always sought to make this country an even better place to call home. I ll never forget the insights he shared with me over the years he was generous, tireless, — Justin Trudeau (@JustinTrudeau) February 29, 2024 Mulroney var sonur írskra og kandarískra foreldra og var lögfræðingur að mennt. Hann þótti mikill ræðuskörungur og leiddi Íhaldsflokkinn til stærsta sigurs kanadísks stjórnmálaflokks í þingkosningunum 1984. Þegar naut gríðarlegra vinsælda framan af en þegar hann lét af embætti voru vinsældir hans ekki miklar. Mulroney sótti meðal annars innblásturs til Ronald Reagan í Bandaríkjunum og Margaret Thatcher í Bretlandi í stjórnartíð sinni, meðal annars með breytingum á skattkerfi landsins sem mældist misjafnlega meðal kanadísku þjóðarinnar. Þá fór hann fyrir stjórn Kanada á þeim tíma þegar unnið var að gerð fríverslunarsamnings Kanada og Bandaríkjanna sem undirritaður var árið 1988.
Kanada Andlát Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Ein stærsta borg Austur-Kongó í höndum uppreisnarmanna Áttatíu ár frá frelsun Auschwitz: „Ég hverf aftur til Auschwitz á hverjum degi“ Lúkasjenka lýstur sigurvegari umdeildra forsetakosninga Segja yfirvöld hafa komið í veg fyrir björgun þriggja drengja Íbúar Norður-Gasa farnir að snúa aftur heim Hótar Kólumbíu refsitollum taki þeir ekki við brottreknu fólki Segir alla íbúa Grænlands vilja undir Bandaríkin Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Sækist eftir sjöunda kjörtímabilinu Ísraelsmenn saka Hamas um brot á samkomulaginu Birta bráðabirgðaskýrslu vegna slyssins Sleppa fjórum gíslum gegn tvö hundruð föngum Tilnefning Hegseth staðfest með naumum meirihluta Einn látinn og nokkur hundruð þúsund heimili án rafmagns Marilyn Manson verður ekki ákærður Lýsir yfir neyðarástandi vegna átaka í Kólumbíu Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Af hverju er Trump reiður út í Panama? Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sjá meira
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent