Dómgæsluráðgjafinn segir að dómarinn hafi gert mistök fyrir sigurmark Liverpool Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. mars 2024 11:16 Mark Clattenburg segir að dóamrinn í leik Nottingham Forest og Liverpool hafi gert mistök í aðdraganda sigurmarks gestanna. Shaun Botterill/Getty Images Mark Clattenburg, fyrrverandi dómari í ensku úrvalsdeildinni og nýráðinn dómgæsluráðgjafi Notteingham Forest, segir að Paul Tierney hafi gert mistök í aðdraganda sigurmarks Liverpool gegn Forest. Darwin Nunez tryggði Liverpool dramatískan 0-1 sigur gegn Nottingham Forest í gær með marki á níundi mínútu uppbótartíma, tæpri mínútu eftir að uppgefinn uppbótartími var liðinn. Eins og gefur að skilja fögnuðu leikmenn og stuðningsmenn Liverpool markinu vel og innilega, en Clattenburg segir að Tierney hafi gert afdrifarík mistök í aðdraganda marksins. Tæpum tveimur mínútum fyrir markið hlaut Ibrahima Konate, varnarmaður Liverpool, höfuðmeiðsli og þurfti aðhlynningu. Heimamenn í Nottingham Forest voru með boltann þegar leikurinn var stöðvaður, en þegar leikurinn fór af stað á ný byrjaði Caoimhin Kelleher, markvörður Liverpool með boltann. Einni mínútu og fimmtíu sekúndum síðar skoraði Nunez sigurmark Liverpool. „Nottingham Forest átti að byrja með boltann.“ sagði Clattenburg í samtali við BBC í gær. „Ef dómarinn stöðvar leikinn á liðið sem var með boltann þegar hann var stöðvaður að byrja aftur með hann. Það var Forest í þessu tilviki.“ "The owner's quite upset" 🗣️❌ Nottingham Forest sent their referee analyst Mark Clattenburg to speak to us after Liverpool's late winner📲 https://t.co/bwOLfi4Imu#BBCFootball #NFOLIV pic.twitter.com/m5ej2BS2tE— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) March 3, 2024 Enski boltinn Tengdar fréttir Nunez sneri aftur og sótti sigur á ögurstundu Liverpool ferðaðist til Skírisskógar í dag og sótti 1-0 sigur á ögurstundu gegn Nottingham Forest. 2. mars 2024 17:00 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Fleiri fréttir Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Sjá meira
Darwin Nunez tryggði Liverpool dramatískan 0-1 sigur gegn Nottingham Forest í gær með marki á níundi mínútu uppbótartíma, tæpri mínútu eftir að uppgefinn uppbótartími var liðinn. Eins og gefur að skilja fögnuðu leikmenn og stuðningsmenn Liverpool markinu vel og innilega, en Clattenburg segir að Tierney hafi gert afdrifarík mistök í aðdraganda marksins. Tæpum tveimur mínútum fyrir markið hlaut Ibrahima Konate, varnarmaður Liverpool, höfuðmeiðsli og þurfti aðhlynningu. Heimamenn í Nottingham Forest voru með boltann þegar leikurinn var stöðvaður, en þegar leikurinn fór af stað á ný byrjaði Caoimhin Kelleher, markvörður Liverpool með boltann. Einni mínútu og fimmtíu sekúndum síðar skoraði Nunez sigurmark Liverpool. „Nottingham Forest átti að byrja með boltann.“ sagði Clattenburg í samtali við BBC í gær. „Ef dómarinn stöðvar leikinn á liðið sem var með boltann þegar hann var stöðvaður að byrja aftur með hann. Það var Forest í þessu tilviki.“ "The owner's quite upset" 🗣️❌ Nottingham Forest sent their referee analyst Mark Clattenburg to speak to us after Liverpool's late winner📲 https://t.co/bwOLfi4Imu#BBCFootball #NFOLIV pic.twitter.com/m5ej2BS2tE— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) March 3, 2024
Enski boltinn Tengdar fréttir Nunez sneri aftur og sótti sigur á ögurstundu Liverpool ferðaðist til Skírisskógar í dag og sótti 1-0 sigur á ögurstundu gegn Nottingham Forest. 2. mars 2024 17:00 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Fleiri fréttir Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Sjá meira
Nunez sneri aftur og sótti sigur á ögurstundu Liverpool ferðaðist til Skírisskógar í dag og sótti 1-0 sigur á ögurstundu gegn Nottingham Forest. 2. mars 2024 17:00