Guardiola hrósar Haaland fyrir hvað hann er góður að gleyma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2024 14:01 Erling Haaland fagnar marki sínu fyrir Manchester City á móti Manchester United í gær. Getty/Joe Prior Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir einn af dýrmætum kostum norska framherjans Erling Haaland vera sá hversu góður hann er í því að gleyma strax klúðrum sínum. Haaland klúðraði algjöru dauðafæri í sigrinum á Manchester United í gær þegar City liðið var marki undir en Norðmaðurinn skoraði síðan þriðja mark City liðsins undir lok leiksins. Pep: Forgetting misses makes Haaland greatPep Guardiola said that Erling Haaland's ability to miss chances and "forget in an instant" is what defines him as a great player.https://t.co/X1H1FTSvaW— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) March 3, 2024 Haaland er markahæstur í ensku úrvalsdeildinni með átján mörk en fyrr í vikunni hafði hann skorað fimm mörk í bikarsigri á Luton. „Þessir frábæru leikmenn sem ég hitti, ég er svo heppinn að hafa verið með nokkra hjá mér, þeir gleyma því um leið ef þeir klúðra færi,“ sagði Pep Guardiola eftir leikinn í gær. „Þeir gleyma klúðrinu eins fljótt og auðið er. Fótboltamenn. Körfuboltamenn. Þeir klikka allir. Þeir bara brosa og halda áfram eins og Haaland gerði. Hann hefur ótrúlegan hæfileika til að gleyma. Það skilgreinir frábæra leikmenn,“ sagði Guardiola. Pressan á Haaland er mikil ekki síst vegna þess að hann hefur hækkað ránna með ótrúlegu markaskori sínu. Það er því liggur því meiri frétt ef hann skorar ekki en þegar hann skorar. Haaland er með 28 mörk í 31 leik í öllum keppnum á þessu tímabili og hefur alls skorað 80 mörk í 84 leikjum fyrir City liðið. Hann er þegar kominn upp í 23. sæti yfir markahæstu leikmenn félagsins frá upphafi. Pep Guardiola on Erling Haaland s miss in the first half: Incredible ability to forget it as quickly as possible. Everyone misses. That defines the great players. pic.twitter.com/ftviKieOwP— City Report (@cityreport_) March 3, 2024 Enski boltinn Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Sjá meira
Haaland klúðraði algjöru dauðafæri í sigrinum á Manchester United í gær þegar City liðið var marki undir en Norðmaðurinn skoraði síðan þriðja mark City liðsins undir lok leiksins. Pep: Forgetting misses makes Haaland greatPep Guardiola said that Erling Haaland's ability to miss chances and "forget in an instant" is what defines him as a great player.https://t.co/X1H1FTSvaW— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) March 3, 2024 Haaland er markahæstur í ensku úrvalsdeildinni með átján mörk en fyrr í vikunni hafði hann skorað fimm mörk í bikarsigri á Luton. „Þessir frábæru leikmenn sem ég hitti, ég er svo heppinn að hafa verið með nokkra hjá mér, þeir gleyma því um leið ef þeir klúðra færi,“ sagði Pep Guardiola eftir leikinn í gær. „Þeir gleyma klúðrinu eins fljótt og auðið er. Fótboltamenn. Körfuboltamenn. Þeir klikka allir. Þeir bara brosa og halda áfram eins og Haaland gerði. Hann hefur ótrúlegan hæfileika til að gleyma. Það skilgreinir frábæra leikmenn,“ sagði Guardiola. Pressan á Haaland er mikil ekki síst vegna þess að hann hefur hækkað ránna með ótrúlegu markaskori sínu. Það er því liggur því meiri frétt ef hann skorar ekki en þegar hann skorar. Haaland er með 28 mörk í 31 leik í öllum keppnum á þessu tímabili og hefur alls skorað 80 mörk í 84 leikjum fyrir City liðið. Hann er þegar kominn upp í 23. sæti yfir markahæstu leikmenn félagsins frá upphafi. Pep Guardiola on Erling Haaland s miss in the first half: Incredible ability to forget it as quickly as possible. Everyone misses. That defines the great players. pic.twitter.com/ftviKieOwP— City Report (@cityreport_) March 3, 2024
Enski boltinn Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Sjá meira