„Unun að vera hluti af þessu“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. mars 2024 23:30 Martin Odegaard og félagar í Arsenal hafa fulla ástæðu til að gleðjast þessa dagana. Chris Brunskill/Fantasista/Getty Images Martin Ødegaard, fyrirliði Arsenal, skoraði fyrsta mark Arsenal er liðið vann 6-0 útisigur gegn botnliði Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Arsenal vann sinn sjöunda deildarsigur í röð er liðið gjörsamlega valtaði yfir Sheffield United og fyrirliðinn var eðlilega kátur í leikslok. „Við vitum að það er erfitt að koma hingað,“ sagði Norðmaðurinn eftir leik. „Við gerðum virkilega vel í að stjórna leiknum. Við vitum hvernig þeir stilla sínum leik upp og þegar við vorum með boltann þá leið okkur vel og við sköpuðum mikið. Þetta var virkilega góð frammistaða.“ „Við höfum viljað halda þessu gangandi og við vildum byrja þennan leik vel. Það getur verið erfitt að mæta á þessa velli ef þú byrjar ekki vel og við stoppuðum aldrei.“ „Það er ótrúlegt hvað við getum gert mikið án boltans. Við unnum 6-0 í kvöld og við erum búnir að vera að vinna mikið upp á síðkastið. En það sem við erum að gera án bolta, allt frá fremstu mönnum aftur á markmann, er virkilega gott og það er unun að vera hluti af þessu.“ „Við vinnum ú því að fá sem flesta leikmenn inn í vítateig. Mér finnst best að koma úr djúpinu og enda á vítapunktinum. Fremstu menn herja á önnur svæði og vonandi endar það með því að einn okkar fær boltann og skorar,“ sagði fyrirliðinn að lokum. Enski boltinn Tengdar fréttir Skytturnar skutu Sheffield í kaf Arsenal vann sinn sjöunda deildarleik í röð er liðið heimsótti botnlið Sheffield United í kvöld. Óhætt er að segja að sigur gestanna hafi verið öruggur, en lokatölur urðu 0-6. 4. mars 2024 21:56 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Fleiri fréttir Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Sjá meira
Arsenal vann sinn sjöunda deildarsigur í röð er liðið gjörsamlega valtaði yfir Sheffield United og fyrirliðinn var eðlilega kátur í leikslok. „Við vitum að það er erfitt að koma hingað,“ sagði Norðmaðurinn eftir leik. „Við gerðum virkilega vel í að stjórna leiknum. Við vitum hvernig þeir stilla sínum leik upp og þegar við vorum með boltann þá leið okkur vel og við sköpuðum mikið. Þetta var virkilega góð frammistaða.“ „Við höfum viljað halda þessu gangandi og við vildum byrja þennan leik vel. Það getur verið erfitt að mæta á þessa velli ef þú byrjar ekki vel og við stoppuðum aldrei.“ „Það er ótrúlegt hvað við getum gert mikið án boltans. Við unnum 6-0 í kvöld og við erum búnir að vera að vinna mikið upp á síðkastið. En það sem við erum að gera án bolta, allt frá fremstu mönnum aftur á markmann, er virkilega gott og það er unun að vera hluti af þessu.“ „Við vinnum ú því að fá sem flesta leikmenn inn í vítateig. Mér finnst best að koma úr djúpinu og enda á vítapunktinum. Fremstu menn herja á önnur svæði og vonandi endar það með því að einn okkar fær boltann og skorar,“ sagði fyrirliðinn að lokum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Skytturnar skutu Sheffield í kaf Arsenal vann sinn sjöunda deildarleik í röð er liðið heimsótti botnlið Sheffield United í kvöld. Óhætt er að segja að sigur gestanna hafi verið öruggur, en lokatölur urðu 0-6. 4. mars 2024 21:56 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Fleiri fréttir Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Sjá meira
Skytturnar skutu Sheffield í kaf Arsenal vann sinn sjöunda deildarleik í röð er liðið heimsótti botnlið Sheffield United í kvöld. Óhætt er að segja að sigur gestanna hafi verið öruggur, en lokatölur urðu 0-6. 4. mars 2024 21:56