Ekkert lið nálægt Liverpool í sigurmörkum á síðustu stundu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2024 10:30 Darwin Nunez fagnar sigurmarki sínu fyrir Liverpool á móti Nottingham Forest um síðustu helgi. Getty/Shaun Botterill Darwin Núnez skoraði gríðarlega mikilvægt sigurmark fyrir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni um helgina og bættist þar með í hóp fjölmargra leikmanna liðsins sem hafa skorað dramatísk sigurmörk á lokamínútunni eða í uppbótartíma. Það stefndi allt í jafntefli og tvö töpuð stig hjá Liverpool í toppbaráttunni þegar varamaðurinn Núnez skallaði boltann í markið á níundu mínútu í uppbótartíma. Þetta var þriðja sigurmark Liverpool í viðbættum leiktíma á leiktíðinni þar af annað markið hjá Núnez. Hann tryggði liðinu einnig sigur á Newcastle United í ágúst og þá skoraði Harvey Elliot einnig sigurmark í blálokin á móti Crystal Palace í desember. Aðeins þrjú lið í deildinni hafa unnið leik á sigurmarki í uppbótartíma en hin eru Tottenham og Manchester United. Opta hefur nú tekið saman hvaða lið hefur skorað flest sigurmörk á 90. mínútu eða síðar. Liverpool er þar í algjörum sérflokki. Alls hefur Liverpool skorað 44 sigurmörk svo seint í leikjum sem er tólf mörkum meira en næsta lið sem eru lið Arsenal og Tottenham. Það lið sem hefur fengið flest slík sigurmörk á sig er Tottenham með 27 eða þremur fleiri en Aston Villa. Enski boltinn Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Fleiri fréttir Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum Sjá meira
Það stefndi allt í jafntefli og tvö töpuð stig hjá Liverpool í toppbaráttunni þegar varamaðurinn Núnez skallaði boltann í markið á níundu mínútu í uppbótartíma. Þetta var þriðja sigurmark Liverpool í viðbættum leiktíma á leiktíðinni þar af annað markið hjá Núnez. Hann tryggði liðinu einnig sigur á Newcastle United í ágúst og þá skoraði Harvey Elliot einnig sigurmark í blálokin á móti Crystal Palace í desember. Aðeins þrjú lið í deildinni hafa unnið leik á sigurmarki í uppbótartíma en hin eru Tottenham og Manchester United. Opta hefur nú tekið saman hvaða lið hefur skorað flest sigurmörk á 90. mínútu eða síðar. Liverpool er þar í algjörum sérflokki. Alls hefur Liverpool skorað 44 sigurmörk svo seint í leikjum sem er tólf mörkum meira en næsta lið sem eru lið Arsenal og Tottenham. Það lið sem hefur fengið flest slík sigurmörk á sig er Tottenham með 27 eða þremur fleiri en Aston Villa.
Enski boltinn Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Fleiri fréttir Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum Sjá meira