Fagnar stóru og sterku lærunum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 5. mars 2024 10:56 Katrín Edda taldi sig lifa heilbrigðu líferni þegar hún keppti í fitness. Katrín Edda Katrín Edda Þorsteinsdóttir áhrifavaldur og verkfræðingur segist í sjokki yfir því að skoða myndir af sér frá því fyrir seinustu fitnesskeppnina hennar. Þar hafi lífið snúist um að verða „eins og blað.“ Markmiðið hafi verið að minnka lærin en í dag er Katrín hamingjusöm í Crossfit þar sem enginn spáir í stærð læranna, heldur styrk þeirra. Þetta er meðal þess sem fram kemur í einlægri Instagram færslu. Þar segir Katrín að átröskun hafi fylgt henni frá þrettán ára aldri. „Og fékk áfram að lifa í fitnessinu þar sem ég gat talið mér trú um að ég væri að lifa heilbrigðu líferni þar sem ég væri að fylgja „matarplani“ og „keppa í íþrótt,“ skrifar Katrín. „Fækkaði hitaeiningum stanslaust, fastaði 20 til 22 klst á dag og æfði 2 x á dag og var auðvitað í 100% verkfræðinámi og þremur vinnum á sama tíma og svaf eftir því.“ Í færslunni má sjá myndir af Katrínu frá keppnistímabilinu árið 2014 til samanburðar við útlit hennar í dag. „Smá sjokk að skoða myndirnar fyrir seinustu fitnesskeppninni minni 2014 þar sem lífið snerist um að verða „eins og blað“ þar sem mér var stöðugt sagt að lærin mín væru of stór miðað við efri búk og var því markmið mitt alltaf að minnka þau,“ skrifar Katrín. „Ég hef ALLTAF verið með læri í stærra lagi og því hægara sagt en gert að reyna að minnka þau sérstaklega enda minnkaði ég svo öllsömul á sama tíma. Mikið var gott að komast úr því sporti yfir í crossfit þar sé enginn pælir í stærð læranna minna heldur í styrk þeirra. Má ég þá frekar fá mér smá súkkulaði daglega, borða það sem ég vil borða, æfa eins og ég vil æfa og fagna mínum stóru sterku lærum.“ View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) Heilsa Tengdar fréttir Brúðkaupsundirbúningur Katrínar Eddu og Markusar í hámarki: „Honum finnst allt flott sem ég vel“ Samfélagsmiðlastjarnan og verkfræðingurinn Katrín Edda Þorsteinsdóttir gengur að eiga unnusta sinn Markus Wasserbaech innan örfárra daga. Brúðkaupið fer fram á Íslandi en gestir streyma allstaðar að. 4. júlí 2023 07:01 Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Elti ástina til Íslands Tónlist Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Sjá meira
Þetta er meðal þess sem fram kemur í einlægri Instagram færslu. Þar segir Katrín að átröskun hafi fylgt henni frá þrettán ára aldri. „Og fékk áfram að lifa í fitnessinu þar sem ég gat talið mér trú um að ég væri að lifa heilbrigðu líferni þar sem ég væri að fylgja „matarplani“ og „keppa í íþrótt,“ skrifar Katrín. „Fækkaði hitaeiningum stanslaust, fastaði 20 til 22 klst á dag og æfði 2 x á dag og var auðvitað í 100% verkfræðinámi og þremur vinnum á sama tíma og svaf eftir því.“ Í færslunni má sjá myndir af Katrínu frá keppnistímabilinu árið 2014 til samanburðar við útlit hennar í dag. „Smá sjokk að skoða myndirnar fyrir seinustu fitnesskeppninni minni 2014 þar sem lífið snerist um að verða „eins og blað“ þar sem mér var stöðugt sagt að lærin mín væru of stór miðað við efri búk og var því markmið mitt alltaf að minnka þau,“ skrifar Katrín. „Ég hef ALLTAF verið með læri í stærra lagi og því hægara sagt en gert að reyna að minnka þau sérstaklega enda minnkaði ég svo öllsömul á sama tíma. Mikið var gott að komast úr því sporti yfir í crossfit þar sé enginn pælir í stærð læranna minna heldur í styrk þeirra. Má ég þá frekar fá mér smá súkkulaði daglega, borða það sem ég vil borða, æfa eins og ég vil æfa og fagna mínum stóru sterku lærum.“ View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda)
Heilsa Tengdar fréttir Brúðkaupsundirbúningur Katrínar Eddu og Markusar í hámarki: „Honum finnst allt flott sem ég vel“ Samfélagsmiðlastjarnan og verkfræðingurinn Katrín Edda Þorsteinsdóttir gengur að eiga unnusta sinn Markus Wasserbaech innan örfárra daga. Brúðkaupið fer fram á Íslandi en gestir streyma allstaðar að. 4. júlí 2023 07:01 Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Elti ástina til Íslands Tónlist Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Sjá meira
Brúðkaupsundirbúningur Katrínar Eddu og Markusar í hámarki: „Honum finnst allt flott sem ég vel“ Samfélagsmiðlastjarnan og verkfræðingurinn Katrín Edda Þorsteinsdóttir gengur að eiga unnusta sinn Markus Wasserbaech innan örfárra daga. Brúðkaupið fer fram á Íslandi en gestir streyma allstaðar að. 4. júlí 2023 07:01
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“