Umhverfisvænar hárvörur sem hafa slegið í gegn Waterclouds á Íslandi 8. mars 2024 08:30 Það sem meðal annars einkennir vörurnar frá Waterclouds er að þær eru hannaðar með norrænt hár í huga. Jóhann Eymundsson hágreiðslumaður er eigandi Waterclouds á Íslandi. Umhverfisvænu hárvörurnar frá Waterclouds hafa slegið í gegn hér á landi undanfarið eitt og hálft ár en þær eru framleiddar úr hráefnum norrænnar náttúru. Fyrsta kynslóð vara frá Waterclouds koma á markað árið 2001 í Svíþjóð og hefur vörumerkið vaxið jafnt og þétt síðan þá. Í dag er það eitt stærsta og virtasta hárvörumerki Svíþjóðar að sögn Jóhanns Eymundssonar, hágreiðslumanns og eiganda Waterclouds á Íslandi. „Það segir nú mikið enda eru Svíar þekktir fyrir mörg hágæða vörumerki þegar kemur að hárvörum.“ Sjálfur hefur Jóhann starfað í þessum geira síðan árið 2006 og á því 18 ára starfsafmæli síðar á árinu. Fyrir vikið hefur hann mikla þekkingu á ólíkum hárvörum, kostum þeirra og göllum. „Árið 2020 lenti ég í slysi og þurfti að hætta hefðbundnu hárgreiðslustarfi en vildi endilega halda áfram að starfa í greininni. Ég fann þetta flotta vörumerki á ferðalagi um Svíþjóð og fannst kominn tími á að kynna landsmönnum fyrir nýjum og spennandi hárvörum.“ Það sem einkennir meðal annars Waterclouds vörurnar er að þær eru hannaðar með norrænt hár í huga að sögn Jóhanns. „Það eru ekki endilega allir sem átta sig á því hversu ólíkar hártýpur eru í heiminum. Hár okkar sem búa í Norður Evrópu er til dæmis ólíkt íbúum Suður Evrópu en við höfum mun fíngerðara hár en grannar okkar í suðri.“ Því skipta innihaldsefni hárvara mjög miklu máli upp á bestu virkni fyrir hártýpu okkar og þar koma vörurnar frá Waterclouds heldur betur sterkar inn. „Þegar réttu hárvörurnar eru valdar þarf líka að nota mun minna af efni og því duga vörurnar frá Waterclouds mun lengur.“ Vörurnar frá Waterclouds eru unisex og henta öllum kynjum að sögn Jóhanns. „Þær eru þó vinsælastar meðal kvenna. Reyndar bjóðum við upp á sér herralínu sem er hönnuð í stíl sjötta áratugar síðustu aldar og minnir um margt á stemninguna á rakarastofunum í New York um miðja síðustu öld. Einnig bjóðum við upp á skemmtilega skegglínu með fjölbreyttum vörum sem hugsa um húðina undir skegginu, fyrir skeggið sjálft og til að móta það betur. Seinna á þessu ári munum við auka við vöruúrval okkar, koma inn með liti og aukahluti fyrir hársnyrta og jafnvel annað spennandi merki.“ Waterclouds býður m.a. upp á skemmtilega skegglínu með fjölbreyttum vörum sem hugsa um húðina undir skegginu, fyrir skeggið sjálft og til að móta það betur. Waterclouds leggur mikið upp úr umhverfisstefnu sinni þar sem meðal annars er lögð áhersla á endurunnið plast, hrein og góð innihaldsefni auk þess sem vörurnar eru ekki prófaðar á dýrum að sögn Jóhanns. „Allar vörur Waterclouds eru þróaðar úr hráefnum norrænnar náttúru. Framtíðar markmið Waterclouds er að vörur fyrirtækisins innihaldi að minnsta kosti 80% náttúrulegar afurðir í framtíðinni. Svo má ekki gleyma því að þær eru ekki prófaðar á dýrum heldur notum við aðrar aðferðir til þess að prófa öryggi og gæði varanna.“ Sölustaðir Waterclouds eru einungis vel valdar hárgreiðslustofur en hægt er að kynna sér sölustaðina og vöruúrvalið á waterclouds.is. Hár og förðun Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Lífið samstarf Fleiri fréttir Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Fullkomnar sögur fyrir páskafríið Fyrsta 100% rafútgáfan af Porsche Macan Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Hollywood speglarnir slá í gegn Fullkomið tan og tryllt partý Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Stórstjarnan Limahl mætir í N1 höllina í september Frábær fermingartilboð á hágæða sængum og koddum Polestar tekur þátt í HönnunarMars 2025 Tónlist, græjur og Ari Eldjárn í sviðsljósinu Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Grillað ofan í helstu áhrifavalda landsins Gott gloss getur gert kraftaverk! Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Áhrifaríkari leið til að auka D-vítamínmagn í líkamanum Tork gaur driftar á ísilögðu stöðuvatni í Jokkmokk „Digest Complete hefur gjörsamlega bjargað mér“ Gjafalisti fermingarbarnsins Allt fyrir ferminguna á einum stað Glæsilegar fermingargjafir sem endast vel Gaf Meat Loaf uppskrift af laxarétti og reif kjaft við Billy Idol „Við köllum þetta töfra náttúrunnar“ Hágæða rúmfatnaður fyrir lúxussvefn Kíkir stundum á mannskapinn og rífur kjaft Tilkynna nafn nýfæddrar dóttur á umhverfisskilti í dag Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Sjá meira
Fyrsta kynslóð vara frá Waterclouds koma á markað árið 2001 í Svíþjóð og hefur vörumerkið vaxið jafnt og þétt síðan þá. Í dag er það eitt stærsta og virtasta hárvörumerki Svíþjóðar að sögn Jóhanns Eymundssonar, hágreiðslumanns og eiganda Waterclouds á Íslandi. „Það segir nú mikið enda eru Svíar þekktir fyrir mörg hágæða vörumerki þegar kemur að hárvörum.“ Sjálfur hefur Jóhann starfað í þessum geira síðan árið 2006 og á því 18 ára starfsafmæli síðar á árinu. Fyrir vikið hefur hann mikla þekkingu á ólíkum hárvörum, kostum þeirra og göllum. „Árið 2020 lenti ég í slysi og þurfti að hætta hefðbundnu hárgreiðslustarfi en vildi endilega halda áfram að starfa í greininni. Ég fann þetta flotta vörumerki á ferðalagi um Svíþjóð og fannst kominn tími á að kynna landsmönnum fyrir nýjum og spennandi hárvörum.“ Það sem einkennir meðal annars Waterclouds vörurnar er að þær eru hannaðar með norrænt hár í huga að sögn Jóhanns. „Það eru ekki endilega allir sem átta sig á því hversu ólíkar hártýpur eru í heiminum. Hár okkar sem búa í Norður Evrópu er til dæmis ólíkt íbúum Suður Evrópu en við höfum mun fíngerðara hár en grannar okkar í suðri.“ Því skipta innihaldsefni hárvara mjög miklu máli upp á bestu virkni fyrir hártýpu okkar og þar koma vörurnar frá Waterclouds heldur betur sterkar inn. „Þegar réttu hárvörurnar eru valdar þarf líka að nota mun minna af efni og því duga vörurnar frá Waterclouds mun lengur.“ Vörurnar frá Waterclouds eru unisex og henta öllum kynjum að sögn Jóhanns. „Þær eru þó vinsælastar meðal kvenna. Reyndar bjóðum við upp á sér herralínu sem er hönnuð í stíl sjötta áratugar síðustu aldar og minnir um margt á stemninguna á rakarastofunum í New York um miðja síðustu öld. Einnig bjóðum við upp á skemmtilega skegglínu með fjölbreyttum vörum sem hugsa um húðina undir skegginu, fyrir skeggið sjálft og til að móta það betur. Seinna á þessu ári munum við auka við vöruúrval okkar, koma inn með liti og aukahluti fyrir hársnyrta og jafnvel annað spennandi merki.“ Waterclouds býður m.a. upp á skemmtilega skegglínu með fjölbreyttum vörum sem hugsa um húðina undir skegginu, fyrir skeggið sjálft og til að móta það betur. Waterclouds leggur mikið upp úr umhverfisstefnu sinni þar sem meðal annars er lögð áhersla á endurunnið plast, hrein og góð innihaldsefni auk þess sem vörurnar eru ekki prófaðar á dýrum að sögn Jóhanns. „Allar vörur Waterclouds eru þróaðar úr hráefnum norrænnar náttúru. Framtíðar markmið Waterclouds er að vörur fyrirtækisins innihaldi að minnsta kosti 80% náttúrulegar afurðir í framtíðinni. Svo má ekki gleyma því að þær eru ekki prófaðar á dýrum heldur notum við aðrar aðferðir til þess að prófa öryggi og gæði varanna.“ Sölustaðir Waterclouds eru einungis vel valdar hárgreiðslustofur en hægt er að kynna sér sölustaðina og vöruúrvalið á waterclouds.is.
Hár og förðun Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Lífið samstarf Fleiri fréttir Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Fullkomnar sögur fyrir páskafríið Fyrsta 100% rafútgáfan af Porsche Macan Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Hollywood speglarnir slá í gegn Fullkomið tan og tryllt partý Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Stórstjarnan Limahl mætir í N1 höllina í september Frábær fermingartilboð á hágæða sængum og koddum Polestar tekur þátt í HönnunarMars 2025 Tónlist, græjur og Ari Eldjárn í sviðsljósinu Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Grillað ofan í helstu áhrifavalda landsins Gott gloss getur gert kraftaverk! Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Áhrifaríkari leið til að auka D-vítamínmagn í líkamanum Tork gaur driftar á ísilögðu stöðuvatni í Jokkmokk „Digest Complete hefur gjörsamlega bjargað mér“ Gjafalisti fermingarbarnsins Allt fyrir ferminguna á einum stað Glæsilegar fermingargjafir sem endast vel Gaf Meat Loaf uppskrift af laxarétti og reif kjaft við Billy Idol „Við köllum þetta töfra náttúrunnar“ Hágæða rúmfatnaður fyrir lúxussvefn Kíkir stundum á mannskapinn og rífur kjaft Tilkynna nafn nýfæddrar dóttur á umhverfisskilti í dag Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Sjá meira