Fara fram á fimm ára fangelsi yfir Ancelotti Valur Páll Eiríksson skrifar 6. mars 2024 10:27 Ancelotti er ekki sá fyrsti á Spáni sem sakaður er um að skjóta undan skatti. Getty Images Saksóknarar á Spáni hafa sakað Ítalann Carlo Ancelotti, þjálfara Real Madrid, um skattsvik og krefjast tæplega fimm ára fangelsisdóms vegna meintra brota hans. Ancelotti er sakaður um að hafa svikið eina milljón evra, tæplega 150 milljónir króna á núvirði, undan skatti árin 2014 og 2015 en þá var Ancelotti þjálfari Real Madrid. Hann hætti með liðið sumarið 2015 en tók aftur við því árið 2021. Ancelotti hafi greitt skatt af launum sínum frá Real Madrid en hafi ekki gefið upp tekjur af ímyndarrétti. Hann er sakaður um að hafa komið upp flóknu kerfi skúffufyrirtækja til þess að fela þær tekjur frá skattayfirvöldum. Vegna meintra brota krefjast saksóknarar fjögurra ára og níu mánaða fangelsisdóms. Hinn 64 ára gamli Ancelotti er ekki sá fyrsti í fótboltanum á Spáni sem sakaður er um að skjóta undan skatti. José Mourinho játaði sök og hlaut skilorðsbundinn árs dóm árið 2019, fyrir brot sem hann framdi meðan hann var þjálfari Real Madrid. Lionel Messi og Cristiano Ronaldo hafa einnig verið dæmdir fyrir skattabrot á Spáni. Xabi Alonso, Samuel Eto'o, Alexis Sánchez, Luka Modric og Neymar eru einnig meðal aðila sem hafa verið kærðir fyrir slíkt. Spænski boltinn Spánn Tengdar fréttir Mourinho dæmdur í eins árs fangelsi Portúgalinn Jose Mourinho hefur samþykkt eins árs fangelsisdóm yfir sér vegna skattsvika. Hann mun þó ekki sitja inni. 5. febrúar 2019 14:30 Ronaldo játaði sekt sína og greiðir himinháa sekt Cristiano Ronaldo var í dag dæmdur sekur um stórfelld skattsvik og fékk Portúgalinn tveggja ára skilorðsbundinn dóm og risasekt. 22. janúar 2019 11:15 Neymar gæti fengið sex ára fangelsisdóm Neymar gæti verið dæmdur til fangelsisvistar fyrir svik við félagsskipti hans til Barcelona fyrir fimm árum síðan. 1. nóvember 2018 14:00 Messi borgar sekt í stað þess að sitja í fangelsi Argentínski knattspyrnusnillingurinn Lionel Messi þarf aðeins að borga sekt í stað 21. mánaða fangelsisvistar samkvæmt úrskurði spænskra dómstóla. 8. júlí 2017 14:00 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti EM-Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Fleiri fréttir Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Sjá meira
Ancelotti er sakaður um að hafa svikið eina milljón evra, tæplega 150 milljónir króna á núvirði, undan skatti árin 2014 og 2015 en þá var Ancelotti þjálfari Real Madrid. Hann hætti með liðið sumarið 2015 en tók aftur við því árið 2021. Ancelotti hafi greitt skatt af launum sínum frá Real Madrid en hafi ekki gefið upp tekjur af ímyndarrétti. Hann er sakaður um að hafa komið upp flóknu kerfi skúffufyrirtækja til þess að fela þær tekjur frá skattayfirvöldum. Vegna meintra brota krefjast saksóknarar fjögurra ára og níu mánaða fangelsisdóms. Hinn 64 ára gamli Ancelotti er ekki sá fyrsti í fótboltanum á Spáni sem sakaður er um að skjóta undan skatti. José Mourinho játaði sök og hlaut skilorðsbundinn árs dóm árið 2019, fyrir brot sem hann framdi meðan hann var þjálfari Real Madrid. Lionel Messi og Cristiano Ronaldo hafa einnig verið dæmdir fyrir skattabrot á Spáni. Xabi Alonso, Samuel Eto'o, Alexis Sánchez, Luka Modric og Neymar eru einnig meðal aðila sem hafa verið kærðir fyrir slíkt.
Spænski boltinn Spánn Tengdar fréttir Mourinho dæmdur í eins árs fangelsi Portúgalinn Jose Mourinho hefur samþykkt eins árs fangelsisdóm yfir sér vegna skattsvika. Hann mun þó ekki sitja inni. 5. febrúar 2019 14:30 Ronaldo játaði sekt sína og greiðir himinháa sekt Cristiano Ronaldo var í dag dæmdur sekur um stórfelld skattsvik og fékk Portúgalinn tveggja ára skilorðsbundinn dóm og risasekt. 22. janúar 2019 11:15 Neymar gæti fengið sex ára fangelsisdóm Neymar gæti verið dæmdur til fangelsisvistar fyrir svik við félagsskipti hans til Barcelona fyrir fimm árum síðan. 1. nóvember 2018 14:00 Messi borgar sekt í stað þess að sitja í fangelsi Argentínski knattspyrnusnillingurinn Lionel Messi þarf aðeins að borga sekt í stað 21. mánaða fangelsisvistar samkvæmt úrskurði spænskra dómstóla. 8. júlí 2017 14:00 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti EM-Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Fleiri fréttir Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Sjá meira
Mourinho dæmdur í eins árs fangelsi Portúgalinn Jose Mourinho hefur samþykkt eins árs fangelsisdóm yfir sér vegna skattsvika. Hann mun þó ekki sitja inni. 5. febrúar 2019 14:30
Ronaldo játaði sekt sína og greiðir himinháa sekt Cristiano Ronaldo var í dag dæmdur sekur um stórfelld skattsvik og fékk Portúgalinn tveggja ára skilorðsbundinn dóm og risasekt. 22. janúar 2019 11:15
Neymar gæti fengið sex ára fangelsisdóm Neymar gæti verið dæmdur til fangelsisvistar fyrir svik við félagsskipti hans til Barcelona fyrir fimm árum síðan. 1. nóvember 2018 14:00
Messi borgar sekt í stað þess að sitja í fangelsi Argentínski knattspyrnusnillingurinn Lionel Messi þarf aðeins að borga sekt í stað 21. mánaða fangelsisvistar samkvæmt úrskurði spænskra dómstóla. 8. júlí 2017 14:00