Bessí tekur við af Blöndal Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. mars 2024 16:48 Drífa, Ingibjörg og Bessí standa á tímamótum. Bessí Jóhannsdóttir, fyrrverandi kennari við Verzlunarskóla Íslands og varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, var kjörin formaður Samtaka eldri Sjálfstæðismanna (SES) á fjölmennum aðalfundi félagsins, sem fram fór í Valhöll í dag. Flokkurinn stendur á tímamótum því með kjöri Bessíar gegna konur nú öllum embættum innan stjórnar Samtaka Sjálfstæðismanna í fyrsta skipti. Bessí tekur við Halldóri Blöndal, fyrrverandi forseta Alþingis og samgönguráðherra, en hann hefur gegnt formennsku í félaginu sl. 15 ár. Þá var Ingibjörg H. Sverrisdóttir, fyrrverandi formaður Félags eldri borgara, kjörinn varaformaður og Drífa Hjartardóttir, fyrrverandi alþingismaður, kjörin ritari. Hildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, þakkar Halldóri Blöndal fyrir vel unnin störf.Hildur Sverrisdóttir „Þessi fundur markar tímamót þar sem konur gegna nú öllum embættum innan stjórnar Samtaka eldri Sjálfstæðismanna. Ég hlakka til að takast á við þetta verkefni, en kjósendahópur eldra fólks fer sístækkandi. Það er nokkuð ljóst að við þurfum að bretta upp ermar og vinna að brýnum verkefnum í þágu þessa hóps. Þó orð séu til alls fyrst, þá er nokkuð ljóst að það þarf efndir og athafnir í stað orða. Við ætlum að koma málefnum eldri borgara á dagskrá Sjálfstæðisflokksins,“ segir Bessí Jóhannsdóttir, nýkjörinn formaður SES, í tilkynningu. Bessí ásamt Jóhönnu Margréti dóttur sinni á frumsýningu Eitraðrar lítillar pillu í Borgarleikhúsinu á dögunum.OWEN FIENE Auk Bessíar, Ingibjargar og Drífu voru Finnbogi Björnsson, Guðjón Guðmundsson, Guðmundur Hallvarðsson, Hafsteinn Valsson, Leifur A. Ísaksson og Þór Guðmundsson kjörin í stjórn. Sjálfstæðisflokkurinn Eldri borgarar Tengdar fréttir Sigurður Ágúst kjörinn formaður Félags eldri borgara Sigurður Ágúst Sigurðsson var í dag kosinn formaður Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni á aðalfundi félagsins með rúmlega 60 prósent atkvæða. Meint hallarbylting sem fjallað var um í dag raungerðist. 21. febrúar 2024 20:31 Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Fleiri fréttir Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Sjá meira
Flokkurinn stendur á tímamótum því með kjöri Bessíar gegna konur nú öllum embættum innan stjórnar Samtaka Sjálfstæðismanna í fyrsta skipti. Bessí tekur við Halldóri Blöndal, fyrrverandi forseta Alþingis og samgönguráðherra, en hann hefur gegnt formennsku í félaginu sl. 15 ár. Þá var Ingibjörg H. Sverrisdóttir, fyrrverandi formaður Félags eldri borgara, kjörinn varaformaður og Drífa Hjartardóttir, fyrrverandi alþingismaður, kjörin ritari. Hildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, þakkar Halldóri Blöndal fyrir vel unnin störf.Hildur Sverrisdóttir „Þessi fundur markar tímamót þar sem konur gegna nú öllum embættum innan stjórnar Samtaka eldri Sjálfstæðismanna. Ég hlakka til að takast á við þetta verkefni, en kjósendahópur eldra fólks fer sístækkandi. Það er nokkuð ljóst að við þurfum að bretta upp ermar og vinna að brýnum verkefnum í þágu þessa hóps. Þó orð séu til alls fyrst, þá er nokkuð ljóst að það þarf efndir og athafnir í stað orða. Við ætlum að koma málefnum eldri borgara á dagskrá Sjálfstæðisflokksins,“ segir Bessí Jóhannsdóttir, nýkjörinn formaður SES, í tilkynningu. Bessí ásamt Jóhönnu Margréti dóttur sinni á frumsýningu Eitraðrar lítillar pillu í Borgarleikhúsinu á dögunum.OWEN FIENE Auk Bessíar, Ingibjargar og Drífu voru Finnbogi Björnsson, Guðjón Guðmundsson, Guðmundur Hallvarðsson, Hafsteinn Valsson, Leifur A. Ísaksson og Þór Guðmundsson kjörin í stjórn.
Sjálfstæðisflokkurinn Eldri borgarar Tengdar fréttir Sigurður Ágúst kjörinn formaður Félags eldri borgara Sigurður Ágúst Sigurðsson var í dag kosinn formaður Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni á aðalfundi félagsins með rúmlega 60 prósent atkvæða. Meint hallarbylting sem fjallað var um í dag raungerðist. 21. febrúar 2024 20:31 Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Fleiri fréttir Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Sjá meira
Sigurður Ágúst kjörinn formaður Félags eldri borgara Sigurður Ágúst Sigurðsson var í dag kosinn formaður Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni á aðalfundi félagsins með rúmlega 60 prósent atkvæða. Meint hallarbylting sem fjallað var um í dag raungerðist. 21. febrúar 2024 20:31