Arsenal stelpurnar með fleiri áhorfendur að meðaltali en tíu karlalið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2024 12:30 Cloe Eyja Lacasse fagnar marki með Arsenal liðinu. Getty/MI News Kvennalið Arsenal hefur spilað síðustu leiki sína á Emirates leikvanginum og það hefur verið uppselt á þrjá leiki þeirra þar á leiktíðinni. Meðalaðsókn á heimaleiki kvennaliðs Arsenal er nú komið upp í tæpa 35 þúsund áhorfendur á leik sem hærra meðaltal en hjá tíu karlaliðum í ensku úrvalsdeildinni. Alls hafa 279.974 sótti til samans á átta leiki liðsins á leiktíðinni sem er frábær mæting. Average Arsenal WSL crowd bigger than 10 Premier League clubshttps://t.co/T7iwJ3nTGv— Football Reporting (@FootballReportg) March 6, 2024 Arsenal er reyndar bara í þriðja sæti í kvennadeildinni en aðeins þremur stigum á eftir toppliði Chelsea og Manchester City sem eru jöfn að stigum. Alessia Russo skoraði eina mark Arsenal í 1-0 sigri á erkifjendunum í Tottenham þar sem 60.050 áhorfendur mættur en tveimur vikum fyrr mættu 60.160 manns þegar Arsenal stelpurnar unnu 3-1 sigur á Manchester United. Eftir átta heimaleiki þá er 63 prósent aukning á aðsókninni frá því í fyrra. Alessia Russo gave Arsenal victory in the North London Derby against Spurs in the WSL.60,050 at the Emirates, the second-highest WSL attendance ever. pic.twitter.com/goUNGlJzoO— Ben Jacobs (@JacobsBen) March 3, 2024 Karlaliðin tíu sem fá færri að meðaltali á völlinn en Arsenal stelpurnar eru Brighton & Hove Albion, Wolverhampton Wanderers, Sheffield United, Nottingham Forest, Crystal Palace, Fulham, Burnley, Brentford, Bournemouth og Luton Town. Manchester United er með bestu meðalaðsóknina hjá körlunum en meira en 73 þúsund manns koma að meðaltali á leiki liðsins á Old Trafford. Hin íslenska-kanadíska Cloé Eyja Lacasse er í aðalhlutverki í Arsenal liðinu og er komin með fimm mörk í öllum keppnum á leiktíðinni. Enski boltinn Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Sjá meira
Meðalaðsókn á heimaleiki kvennaliðs Arsenal er nú komið upp í tæpa 35 þúsund áhorfendur á leik sem hærra meðaltal en hjá tíu karlaliðum í ensku úrvalsdeildinni. Alls hafa 279.974 sótti til samans á átta leiki liðsins á leiktíðinni sem er frábær mæting. Average Arsenal WSL crowd bigger than 10 Premier League clubshttps://t.co/T7iwJ3nTGv— Football Reporting (@FootballReportg) March 6, 2024 Arsenal er reyndar bara í þriðja sæti í kvennadeildinni en aðeins þremur stigum á eftir toppliði Chelsea og Manchester City sem eru jöfn að stigum. Alessia Russo skoraði eina mark Arsenal í 1-0 sigri á erkifjendunum í Tottenham þar sem 60.050 áhorfendur mættur en tveimur vikum fyrr mættu 60.160 manns þegar Arsenal stelpurnar unnu 3-1 sigur á Manchester United. Eftir átta heimaleiki þá er 63 prósent aukning á aðsókninni frá því í fyrra. Alessia Russo gave Arsenal victory in the North London Derby against Spurs in the WSL.60,050 at the Emirates, the second-highest WSL attendance ever. pic.twitter.com/goUNGlJzoO— Ben Jacobs (@JacobsBen) March 3, 2024 Karlaliðin tíu sem fá færri að meðaltali á völlinn en Arsenal stelpurnar eru Brighton & Hove Albion, Wolverhampton Wanderers, Sheffield United, Nottingham Forest, Crystal Palace, Fulham, Burnley, Brentford, Bournemouth og Luton Town. Manchester United er með bestu meðalaðsóknina hjá körlunum en meira en 73 þúsund manns koma að meðaltali á leiki liðsins á Old Trafford. Hin íslenska-kanadíska Cloé Eyja Lacasse er í aðalhlutverki í Arsenal liðinu og er komin með fimm mörk í öllum keppnum á leiktíðinni.
Enski boltinn Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Sjá meira