Kynfæralimlestingum kvenna fjölgar og stúlkurnar yngjast Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. mars 2024 07:10 Kona hengir upp veggspjald til að vekja athygli á kynfæralimlestingum kvenna. Getty/Europa Press/Carlos Lujan Stúlkum og konum sem hafa verið neyddar til að gangast undir kynfæralimlestingu hefur fjölgað um 15 prósent á síðustu átta árum. Samkvæmt Unicef hafa 230 milljón stúlkur og konur á lífi gengist undir aðgerðina, samanborið við 200 milljónir árið 2016. Catherine Russel, framkvæmdastjóri Unicef, segir sérstakt áhyggjuefni að svo virðist sem aðgerðirnar séu nú framkvæmdar á stúlkum þegar þær eru afar ungar, allt niður í fimm ára gamlar. Þetta geri það að verkum að tíminn til að grípa inn í og koma í veg fyrir aðgerðina sé skemmri en áður. Sameinuðu þjóðirnar hafa sett sér það markmið að útrýma kynfæralimlestingum kvenna (e. FGM) fyrir árið 2030 en samkvæmt Unicef þyrfti vinnan að ganga 27 sinnum hraðar ef það á að verða að raunveruleika. Kynfæralimlestingar kvenna eru ekki að breiðast út í heiminum en fleiri stúlkur eru að fæðast í ríkjum þar sem þær eru stundaðar. Kynfæralimlestingar kvenna fela í sér að kynfærin eru fjarlægð að öllu leyti eða að hluta. Þetta á við um ytri og innri skaparbarma og snípinn og þá er í sumum tilvikum saumað fyrir leggöngin. Ályktun um að banna kynfæralimlestingar kvenna var samþykkt af Sameinuðu þjóðunum árið 2012. Um það bil 60 prósent tilfella hafa átt sér stað í Afríku, eða 140 milljónir, 80 milljónir í Asíu og sex milljónir í Mið-Austurlöndum. Aðgerðirnar eru algengastar í Sómalíu, Gíneu, Djibouti, Egyptalandi, Súdan og Malí. Jafnréttismál Kynferðisofbeldi Mannréttindi Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira
Catherine Russel, framkvæmdastjóri Unicef, segir sérstakt áhyggjuefni að svo virðist sem aðgerðirnar séu nú framkvæmdar á stúlkum þegar þær eru afar ungar, allt niður í fimm ára gamlar. Þetta geri það að verkum að tíminn til að grípa inn í og koma í veg fyrir aðgerðina sé skemmri en áður. Sameinuðu þjóðirnar hafa sett sér það markmið að útrýma kynfæralimlestingum kvenna (e. FGM) fyrir árið 2030 en samkvæmt Unicef þyrfti vinnan að ganga 27 sinnum hraðar ef það á að verða að raunveruleika. Kynfæralimlestingar kvenna eru ekki að breiðast út í heiminum en fleiri stúlkur eru að fæðast í ríkjum þar sem þær eru stundaðar. Kynfæralimlestingar kvenna fela í sér að kynfærin eru fjarlægð að öllu leyti eða að hluta. Þetta á við um ytri og innri skaparbarma og snípinn og þá er í sumum tilvikum saumað fyrir leggöngin. Ályktun um að banna kynfæralimlestingar kvenna var samþykkt af Sameinuðu þjóðunum árið 2012. Um það bil 60 prósent tilfella hafa átt sér stað í Afríku, eða 140 milljónir, 80 milljónir í Asíu og sex milljónir í Mið-Austurlöndum. Aðgerðirnar eru algengastar í Sómalíu, Gíneu, Djibouti, Egyptalandi, Súdan og Malí.
Jafnréttismál Kynferðisofbeldi Mannréttindi Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent