Mariam stýrir markaðsmálum Standby Atli Ísleifsson skrifar 8. mars 2024 07:28 Mariam Laperashvili hefur undanfarin tvö ár starfað sem forstöðumaður markaðs- og samskiptamála fjölmiðla Sýnar. Aðsend Mariam Laperashvili hefur verið ráðin framkvæmdastjóri markaðsmála hjá fjártæknifyrirtækinu Standby. Undanfarin tvö ár hefur Mariam starfað sem forstöðumaður markaðs- og samskiptamála fjölmiðla Sýnar þar sem hún leiddi kynningarmál Stöðvar 2, Vísis, Stöð 2 Sport,Bylgjunar, FM957 og X977. Í tilkynningu kemur fram að Mariam sé viðskiptafræðingur að mennt og lokið B.Sc. námi frá Háskóla Íslands og stundað nám við George Washington University þar sem hún hafi sérhæft sig í markaðsfræðum. „Hún hefur víðtæka reynslu í fjölmiðlum, sölu, stafrænni þróun og markaðsmálum og hefur yfir árin unnið hjá íslenskum fyrirtækjum eins og Sagafilm, Reon og Tulipop og bandarískum félögum WorkAmerica og National Geographic. Standby er bandarískt fjártæknifyrirtæki sem veitir bankaábyrgðir vegna leigu á íbúðarhúsnæði.Bankaábyrgðir eru algengar í Evrópu og á Íslandi, en ekki í Bandaríkjunum, og er því fyrirtækið að veita þjónustu sem er þrautreynd en á nýjum markaði. Varan heitir „Standby Deposit“ og er í boði í öllum fylkjum Bandaríkjanna í samstarfi við stóran fjártæknibanka í New York,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Fjártækni Mest lesið Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira
Undanfarin tvö ár hefur Mariam starfað sem forstöðumaður markaðs- og samskiptamála fjölmiðla Sýnar þar sem hún leiddi kynningarmál Stöðvar 2, Vísis, Stöð 2 Sport,Bylgjunar, FM957 og X977. Í tilkynningu kemur fram að Mariam sé viðskiptafræðingur að mennt og lokið B.Sc. námi frá Háskóla Íslands og stundað nám við George Washington University þar sem hún hafi sérhæft sig í markaðsfræðum. „Hún hefur víðtæka reynslu í fjölmiðlum, sölu, stafrænni þróun og markaðsmálum og hefur yfir árin unnið hjá íslenskum fyrirtækjum eins og Sagafilm, Reon og Tulipop og bandarískum félögum WorkAmerica og National Geographic. Standby er bandarískt fjártæknifyrirtæki sem veitir bankaábyrgðir vegna leigu á íbúðarhúsnæði.Bankaábyrgðir eru algengar í Evrópu og á Íslandi, en ekki í Bandaríkjunum, og er því fyrirtækið að veita þjónustu sem er þrautreynd en á nýjum markaði. Varan heitir „Standby Deposit“ og er í boði í öllum fylkjum Bandaríkjanna í samstarfi við stóran fjártæknibanka í New York,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Fjártækni Mest lesið Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira