Klopp um Nunez: Gæðin leka út um eyrun á honum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2024 13:00 Darwin Nunez fagnar öðru marka sinna í gær með því að benda á eyrað sitt en stuðningsmann mótherjanna eru duglegir að láta hann heyra það. Getty/Alexander Hassenstein Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hrósaði úrúgvæska framherjanum Darwin Nunez eftir 5-1 sigur Liverpool á útivelli á móti Sparta Prag í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gær. Nunez skoraði tvö mörk í leiknum og þau voru bæði af betri gerðinni. Hann er nú kominn með sextán mörk í öllum keppnum á leiktíðinni. Liverpool er nánast búið að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum keppninnar. Nunez hefur reyndar farið illa með mörg dauðafæri og fær mikið að heyra af því frá stuðningsmönnum andstæðinga Liverpool. „Hann lætur það ekki trufla sig og heldur alltaf áfram,“ sagði Jürgen Klopp. Auk markanna sextán er Nunez búinn að leggja upp ellefu mörk. „Fyrsta tímabilið hans var meira en allt í lagi en hann þurfti samt tíma til að aðlagast. Nú er hann búinn að því og orðinn fullgildur innan liðsins,“ sagði Klopp. „Hann elskar að spila fyrir liðið og með þessum strákum. Ggæðin leka út um eyrun á honum,“ sagði Klopp en BBC segir frá. „Er hann búinn að ná toppnum? Nei ekki hjá okkur. Getur hann bætt sig: Já. Er hann alltaf ógnandi? Já,“ sagði Klopp. Klopp: Darwin Nunez is not at his peak yet! He can improve, he s always a threat . He loves playing for this club, he s wonderful boy really . pic.twitter.com/ISPrioNN1G— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 7, 2024 Guillem Balague, sérfræðingur BBC í spænska fótboltanum segir að Úrúgvæmaðurinn sé að komast í hæstu hæðir. „Fólk hefur verið að einblína á skort á hæfileikum í því að klára færin en líta fram hjá því hversu sterkur hann er andlega. Það hefur komið honum þangað sem hann er i dag,“ sagði Guillem Balague. „Hann er ekki lengur Benfica leikmaðurinn heldur er hann að verða að heimsklassa leikmanni,“ sagði Balague. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=826hdIXWMt0">watch on YouTube</a> Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fleiri fréttir Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Sjá meira
Nunez skoraði tvö mörk í leiknum og þau voru bæði af betri gerðinni. Hann er nú kominn með sextán mörk í öllum keppnum á leiktíðinni. Liverpool er nánast búið að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum keppninnar. Nunez hefur reyndar farið illa með mörg dauðafæri og fær mikið að heyra af því frá stuðningsmönnum andstæðinga Liverpool. „Hann lætur það ekki trufla sig og heldur alltaf áfram,“ sagði Jürgen Klopp. Auk markanna sextán er Nunez búinn að leggja upp ellefu mörk. „Fyrsta tímabilið hans var meira en allt í lagi en hann þurfti samt tíma til að aðlagast. Nú er hann búinn að því og orðinn fullgildur innan liðsins,“ sagði Klopp. „Hann elskar að spila fyrir liðið og með þessum strákum. Ggæðin leka út um eyrun á honum,“ sagði Klopp en BBC segir frá. „Er hann búinn að ná toppnum? Nei ekki hjá okkur. Getur hann bætt sig: Já. Er hann alltaf ógnandi? Já,“ sagði Klopp. Klopp: Darwin Nunez is not at his peak yet! He can improve, he s always a threat . He loves playing for this club, he s wonderful boy really . pic.twitter.com/ISPrioNN1G— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 7, 2024 Guillem Balague, sérfræðingur BBC í spænska fótboltanum segir að Úrúgvæmaðurinn sé að komast í hæstu hæðir. „Fólk hefur verið að einblína á skort á hæfileikum í því að klára færin en líta fram hjá því hversu sterkur hann er andlega. Það hefur komið honum þangað sem hann er i dag,“ sagði Guillem Balague. „Hann er ekki lengur Benfica leikmaðurinn heldur er hann að verða að heimsklassa leikmanni,“ sagði Balague. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=826hdIXWMt0">watch on YouTube</a>
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fleiri fréttir Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Sjá meira