„Það hjálpar ekki Lamine að líkja honum við Messi“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2024 10:50 Lamine Yamal hefur skorað fjögur deildarmörk fyrir Barcelona á þessu tímabili en hann er aðeins sextán ára gamall. Getty/Pedro Salado Xavi Hernandez, þjálfari Barcelona, viðurkenndi að hann sæi vissulega Messi-glampa í leik táningsins Lamine Yamal en varaði engu að síður við slíkum samanburði. Lamine Yamal tryggði Barcelona 1-0 sigur í gær með frábæru marki eftir að hafa stungið sér inn af kantinum og afgreitt boltann upp í fjærhornið. Yamal er enn bara sextán ára gamall en hann er með fjögur mörk og sex stoðsendingar í spænsku deildinni á leiktíðinni. Hann er með þrjú mörk og tvær stoðsendingar í síðustu fjórum leikjum sínum. Javier Aguirre said that Lamine Yamal reminded him of Leo Messi. What do you think?Xavi: "I understand but I think they should not be compared. Anyone will lose when compared to Messi. We're talking about the best player in the history of this sport, he should not be compared." pic.twitter.com/nsyv9WbrP8— Barça Universal (@BarcaUniversal) March 8, 2024 Xavi sagði að það væri ósanngjarnt að bera einhvern saman við Messi en viðurkenndi að það væru líkindi með þeim. „Ég skil samanburðinn en það hjálpar ekki Lamine að líkja honum við Messi,“ sagði Xavi á blaðamannafundi eftir leikinn. „Öllum sem líkt hefur verið við Messi hafa tapað. Það er ekki gott að bera leikmenn saman við hann,“ sagði Xavi. „Lamine er vissulega örfættur og sækir inn á völlinn. Það kemur Messi-glampi frá honum en við erum þar að tala um besta fótboltamann sögunnar. Það er best að vera ekki að bera þá saman,“ sagði Xavi. „Lamine gerði útslagið í kvöld. Hann átti kannski ekki sinn besta leik fyrir Barcelona en hann réði úrslitum. Ég er svo ánægður fyrir hönd þessa sextán ára stráks,“ sagði Xavi. Xavi: "It does not benefit Lamine Yamal when you compare him to Messi. It's true that he has Leo-esque flashes, but it's not good for him. It's better to not compare them." pic.twitter.com/qchwbFw40k— Barça Universal (@BarcaUniversal) March 8, 2024 Spænski boltinn Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Fleiri fréttir Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Sjá meira
Lamine Yamal tryggði Barcelona 1-0 sigur í gær með frábæru marki eftir að hafa stungið sér inn af kantinum og afgreitt boltann upp í fjærhornið. Yamal er enn bara sextán ára gamall en hann er með fjögur mörk og sex stoðsendingar í spænsku deildinni á leiktíðinni. Hann er með þrjú mörk og tvær stoðsendingar í síðustu fjórum leikjum sínum. Javier Aguirre said that Lamine Yamal reminded him of Leo Messi. What do you think?Xavi: "I understand but I think they should not be compared. Anyone will lose when compared to Messi. We're talking about the best player in the history of this sport, he should not be compared." pic.twitter.com/nsyv9WbrP8— Barça Universal (@BarcaUniversal) March 8, 2024 Xavi sagði að það væri ósanngjarnt að bera einhvern saman við Messi en viðurkenndi að það væru líkindi með þeim. „Ég skil samanburðinn en það hjálpar ekki Lamine að líkja honum við Messi,“ sagði Xavi á blaðamannafundi eftir leikinn. „Öllum sem líkt hefur verið við Messi hafa tapað. Það er ekki gott að bera leikmenn saman við hann,“ sagði Xavi. „Lamine er vissulega örfættur og sækir inn á völlinn. Það kemur Messi-glampi frá honum en við erum þar að tala um besta fótboltamann sögunnar. Það er best að vera ekki að bera þá saman,“ sagði Xavi. „Lamine gerði útslagið í kvöld. Hann átti kannski ekki sinn besta leik fyrir Barcelona en hann réði úrslitum. Ég er svo ánægður fyrir hönd þessa sextán ára stráks,“ sagði Xavi. Xavi: "It does not benefit Lamine Yamal when you compare him to Messi. It's true that he has Leo-esque flashes, but it's not good for him. It's better to not compare them." pic.twitter.com/qchwbFw40k— Barça Universal (@BarcaUniversal) March 8, 2024
Spænski boltinn Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Fleiri fréttir Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Sjá meira