Ancelotti: Aldrei áður séð komið jafn illa fram við einn leikmann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2024 11:31 Vinicius Junior fær mikinn stuðning frá þjálfara sínum Carlo Ancelotti. Getty/Pablo Morano Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, fordæmir það hvernig farið er með brasilíska knattspyrnumanninn Vinícius Júnior og segist aldrei hafa séð annað eins. Vinícius Júnior skoraði eina markið í 1-1 jafntefli Real Madrid á móti RB Leipzig á Bernabeu í vikunni en það tryggði liðinu sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. „Ég hef aðeins skoðað söguna, tölfræðina og annað en ég hef áður séð komið jafn illa fram við einn leikmann og við Vinícius,“ sagði Carlo Ancelotti á blaðamannafundi fyrir leik Real Madrid í dag. Never seen player treated as badly as Vinícius - Ancelotti https://t.co/G5xsKqdn3A— ESPN (@espnvipweb) March 9, 2024 „Það er sparkað í hann, það er flautað á hann, hann er svívirtur. Og hvað gerir hann? Hann skorar mörk og gefur stoðsendingar. Svo á ég að tala um viðhorfið hans. Nei, kemur ekki til greina,“ sagði Ancelotti. „Allir ættu að breyta sínu viðhorfi gagnvart Vinícius. Út frá minni reynslu þá hefur svo hæfileikaríkur leikmaður aldrei þurft að þola það sem Vinícius hefur þurft að þola. Á móti Rayo Vallecano fékk hann karakterspark í höfuðið en það var ekki einu sinni gult spjald. Nú eru allir að biðja um rautt spjald á hann fyrir að ýta manni á móti Leipzig,“ sagði Ancelotti. Vinícius hefur skorað 9 mörk í 18 deildarleikjum á leiktíðinni og 3 mörk í 5 leikjum í Meistaradeildinni. Það er bara Jude Bellingham sem hefur skorað meira en hann í Real Madrid liðinu. Spænski boltinn Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Enski boltinn „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Enski boltinn Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Mæta liði frá Íslandi þriðja árið í röð og segjast reynslunni ríkari Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ „Þá er þetta í okkar höndum í Frakklandi“ Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Upp fyrir Kína á FIFA-listanum Starfið venst vel og strákarnir klárir Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sjá meira
Vinícius Júnior skoraði eina markið í 1-1 jafntefli Real Madrid á móti RB Leipzig á Bernabeu í vikunni en það tryggði liðinu sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. „Ég hef aðeins skoðað söguna, tölfræðina og annað en ég hef áður séð komið jafn illa fram við einn leikmann og við Vinícius,“ sagði Carlo Ancelotti á blaðamannafundi fyrir leik Real Madrid í dag. Never seen player treated as badly as Vinícius - Ancelotti https://t.co/G5xsKqdn3A— ESPN (@espnvipweb) March 9, 2024 „Það er sparkað í hann, það er flautað á hann, hann er svívirtur. Og hvað gerir hann? Hann skorar mörk og gefur stoðsendingar. Svo á ég að tala um viðhorfið hans. Nei, kemur ekki til greina,“ sagði Ancelotti. „Allir ættu að breyta sínu viðhorfi gagnvart Vinícius. Út frá minni reynslu þá hefur svo hæfileikaríkur leikmaður aldrei þurft að þola það sem Vinícius hefur þurft að þola. Á móti Rayo Vallecano fékk hann karakterspark í höfuðið en það var ekki einu sinni gult spjald. Nú eru allir að biðja um rautt spjald á hann fyrir að ýta manni á móti Leipzig,“ sagði Ancelotti. Vinícius hefur skorað 9 mörk í 18 deildarleikjum á leiktíðinni og 3 mörk í 5 leikjum í Meistaradeildinni. Það er bara Jude Bellingham sem hefur skorað meira en hann í Real Madrid liðinu.
Spænski boltinn Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Enski boltinn „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Enski boltinn Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Mæta liði frá Íslandi þriðja árið í röð og segjast reynslunni ríkari Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ „Þá er þetta í okkar höndum í Frakklandi“ Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Upp fyrir Kína á FIFA-listanum Starfið venst vel og strákarnir klárir Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sjá meira