Draumastarf Arnars er í Aþenu Sindri Sverrisson skrifar 11. mars 2024 14:01 Arnar Grétarsson er að fara inn í sitt annað tímabil sem þjálfari Vals. vísir/Diego Arnar Grétarsson ætlar sér að gera Valsmenn að Íslandsmeisturum í fótbolta í sumar. Hann dreymir hins vegar einnig um að taka einn daginn við gríska stórliðinu AEK Aþenu. Þetta kom í spjalli Baldurs Sigurðssonar við Arnar í nýjasta þættinum af Lengsta undirbúningstímabili í heimi, sem sýndur var á Stöð 2 Sport í gær. Arnar átti langan og farsælan feril sem leikmaður, og lék 71 A-landsleik. Þessi 52 ára gamli þjálfari var svo yfirmaður íþróttamála hjá AEK 2010-2012, og einnig hjá Club Brugge í Belgíu 2013-2014, áður en hann fór út í þjálfun. Hann hefur svo stýrt Breiðabliki, Roeselare í Belgíu, KA og loks Val. En er hann búinn að „upplifa drauminn“? „Ef ég gæti þá myndi ég elska að fara til Grikklands og þjálfa mitt lið, AEK. Það er einhver svona draumur, af því að ég hef spilað þarna. Þetta eru geggjaðir stuðningsmenn, og okkur þótti rosalega gott að búa þarna,“ sagði Arnar. Eins og fyrr segir kynntist hann AEK og grísku höfuðborginni Aþenu vel, fyrst sem leikmaður í lok síðustu aldar og svo þrjú ár sem yfirmaður íþróttamála. „Eftir að hafa kynnst fólkinu þarna, og nú eru þeir komnir á nýjan og geggjaðan völl, þá yrði það alveg frábært [að fá að taka við AEK]. Ég er enn þá með metnað til þess og langar að fara út í þjálfun. Mig langar að prófa að fara í stærra umhverfi,“ sagði Arnar en hann kveðst eiga verk óunnið á Íslandi fyrst: „Ég er ekki búinn að vinna alvöru titil hér. Ég er alltaf að narta í hælana og veit alveg að ég er að gera mjög góða hluti, en ég hef samt ekki náð þeim stóra. Ég er þess vegna með það inni í mér að mig langar að vinna eitthvað hér. Taka stóra titilinn. Svo langar mig að fara út.“ Klippa: LUÍH: Arnar Grétars um draumastarfið Besta deild karla Valur Lengsta undirbúningstímabil í heimi Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Fleiri fréttir Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira
Þetta kom í spjalli Baldurs Sigurðssonar við Arnar í nýjasta þættinum af Lengsta undirbúningstímabili í heimi, sem sýndur var á Stöð 2 Sport í gær. Arnar átti langan og farsælan feril sem leikmaður, og lék 71 A-landsleik. Þessi 52 ára gamli þjálfari var svo yfirmaður íþróttamála hjá AEK 2010-2012, og einnig hjá Club Brugge í Belgíu 2013-2014, áður en hann fór út í þjálfun. Hann hefur svo stýrt Breiðabliki, Roeselare í Belgíu, KA og loks Val. En er hann búinn að „upplifa drauminn“? „Ef ég gæti þá myndi ég elska að fara til Grikklands og þjálfa mitt lið, AEK. Það er einhver svona draumur, af því að ég hef spilað þarna. Þetta eru geggjaðir stuðningsmenn, og okkur þótti rosalega gott að búa þarna,“ sagði Arnar. Eins og fyrr segir kynntist hann AEK og grísku höfuðborginni Aþenu vel, fyrst sem leikmaður í lok síðustu aldar og svo þrjú ár sem yfirmaður íþróttamála. „Eftir að hafa kynnst fólkinu þarna, og nú eru þeir komnir á nýjan og geggjaðan völl, þá yrði það alveg frábært [að fá að taka við AEK]. Ég er enn þá með metnað til þess og langar að fara út í þjálfun. Mig langar að prófa að fara í stærra umhverfi,“ sagði Arnar en hann kveðst eiga verk óunnið á Íslandi fyrst: „Ég er ekki búinn að vinna alvöru titil hér. Ég er alltaf að narta í hælana og veit alveg að ég er að gera mjög góða hluti, en ég hef samt ekki náð þeim stóra. Ég er þess vegna með það inni í mér að mig langar að vinna eitthvað hér. Taka stóra titilinn. Svo langar mig að fara út.“ Klippa: LUÍH: Arnar Grétars um draumastarfið
Besta deild karla Valur Lengsta undirbúningstímabil í heimi Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Fleiri fréttir Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira