Sextíu og tveir í bann fyrir að ljúga til um aldur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. mars 2024 23:01 Wilfried Nathan Doualla er meðal þeirra sem hafa verið dæmdir í bann. Instagram@nathan_wilfried10 Knattspyrnusamband Kamerún, Fecafoot, hefur sett 62 leikmenn í bann fyrir að ljúga til um aldur. Um liðna helgi gaf Fecafoot út lista með 62 leikmönnum sem hafa nú verið dæmdir í leikbann fyrir að ljúga um aldur sinn. Þar á meðal er Wilfried Nathan Doualla, miðjumaður Victoria United FC. Ef marka má heimildir veraldarvefsins, til að mynda vefsíðuna Transfermarkt, er Douala fæddur þann 15. maí árið 2006. OFFICIAL: The Cameroonian Federation has suspended 62 players for age fraud, including Wilfried Nathan Douala, Victoria United midfielder who was selected at the last AFCON and claims to be 17-years old! These 62 players, including Douala, were suspended for double pic.twitter.com/1s5eaaH9VG— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) March 11, 2024 Nú hefur Fecafoot gefið út að leikmaðurinn, sem er einnig fyrirliði Victoria Utd, sé einn þeirra sem laug til um aldur og mun því ekki fá að spila með liðinu það sem eftir lifir leiktíðar. Doualla komst í fréttirnar í Kamerún þegar hann var óvænt meðal þeirra sem valdir voru í hópinn fyrir Afríkumótið sem fram fór fyrr á árinu. Rigobert Song, þjálfari Kamerún, fékk mikið hrós fyrir að vera með puttann á púlsinum og velja efnilega leikmenn úr deildinni heima fyrir. Á endanum fékk Doualla ekkert að spila og Kamerún féll úr leik gegn Nígeríu í 16-liða úrslitum. Nígería fór alla leið í úrslit Afríkukeppninnar þar sem liðið tapaði 2-1 fyrir Fílabeinsströndinni. Fótbolti Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Mist varði hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Sjá meira
Um liðna helgi gaf Fecafoot út lista með 62 leikmönnum sem hafa nú verið dæmdir í leikbann fyrir að ljúga um aldur sinn. Þar á meðal er Wilfried Nathan Doualla, miðjumaður Victoria United FC. Ef marka má heimildir veraldarvefsins, til að mynda vefsíðuna Transfermarkt, er Douala fæddur þann 15. maí árið 2006. OFFICIAL: The Cameroonian Federation has suspended 62 players for age fraud, including Wilfried Nathan Douala, Victoria United midfielder who was selected at the last AFCON and claims to be 17-years old! These 62 players, including Douala, were suspended for double pic.twitter.com/1s5eaaH9VG— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) March 11, 2024 Nú hefur Fecafoot gefið út að leikmaðurinn, sem er einnig fyrirliði Victoria Utd, sé einn þeirra sem laug til um aldur og mun því ekki fá að spila með liðinu það sem eftir lifir leiktíðar. Doualla komst í fréttirnar í Kamerún þegar hann var óvænt meðal þeirra sem valdir voru í hópinn fyrir Afríkumótið sem fram fór fyrr á árinu. Rigobert Song, þjálfari Kamerún, fékk mikið hrós fyrir að vera með puttann á púlsinum og velja efnilega leikmenn úr deildinni heima fyrir. Á endanum fékk Doualla ekkert að spila og Kamerún féll úr leik gegn Nígeríu í 16-liða úrslitum. Nígería fór alla leið í úrslit Afríkukeppninnar þar sem liðið tapaði 2-1 fyrir Fílabeinsströndinni.
Fótbolti Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Mist varði hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Sjá meira