Marinn eftir gest á árshátíð Hafnarfjarðar Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 12. mars 2024 15:08 Emmsjé Gauti kom fram á árshátíð Hafnarfjarðarbæjar liðna helgi. Vilhelm Gunnarsson Tónlistarmaðurinn Gauti Þeyr Másson, eða Emmsjé Gauti, lenti í því leiðinlega atviki síðastliðið laugardagskvöld að gestur á árshátíð Hafnarfjarðarbæjar henti nikótíndollu í hausinn á honum. Gauti fékk kúlu og mar eftir höggið. Gauti var á meðal skemmtikrafta á árshátíðinni sem fram fór á Ásvöllum. Atvikið setti svartan blett á fögnuð Hafnfirðinga. Gauti var að syngja á sviðinu þegar atvikið varð. Hann segir manninn hafa reynt að kasta fleiri hlutum í sig áður en hann hafi hitt í höfðuðið á honum. Hann hafi í kjölfarið ákveðið að stoppa lagið og ræða við hann. „Ég sturlast og stoppa lagið. Ég finn þennan gaur, gríp í hann og spyr hvað hann hafi verið að gera. Það endar með því að ég tók míkrafóninn og bankaði lauslega í hausinn á honum svo það heyrðist í salnum. Það var samt aldrei þannig að ég ætlaði að meiða hann. Það fauk bara í mig,“ segir Gauti í samtali við Vísi. Hann segist hafa farið aftur upp á svið og klárað lagið. Að loknu giggi hafi Gauti frétt af því að manninum hafi verið vísað út. Þá segir hann erfitt að vita hvernig eigi að bregðast við í slíkum aðstæðum. „Þar sem maður er með fullt af fólki fyrir framan mann sem maður vill ekki bregðast. Ef þér finnst ég leiðinlegur farðu á klósettið eða út í sígó, ekki reyna að rota mig,“ segir Gauti á léttum nótum. Gauti grínaðist með það við gesti að það hafi komið upp smá Breiðholt í honum en hann ólst upp í Breiðholti. „Ég var aðeins að reyna að létta moodið,“ segir Gauti. Hafnarfjörður Tónlist Tengdar fréttir Öllu tjaldað til á árshátíð Hafnarfjarðarbæjar Árshátíð Hafnarfjarðarbæjar var haldin með pompi og prakt á laugardagskvöld á Ásvöllum. Um 1500 manns mættu í gleðskapinn og komust færri að en vildu. Þema kvöldsins var konunglegt eða Royal og klæddust gestir sínu fínasta pússi. 11. mars 2024 18:00 Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Fleiri fréttir Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Sjá meira
Gauti var á meðal skemmtikrafta á árshátíðinni sem fram fór á Ásvöllum. Atvikið setti svartan blett á fögnuð Hafnfirðinga. Gauti var að syngja á sviðinu þegar atvikið varð. Hann segir manninn hafa reynt að kasta fleiri hlutum í sig áður en hann hafi hitt í höfðuðið á honum. Hann hafi í kjölfarið ákveðið að stoppa lagið og ræða við hann. „Ég sturlast og stoppa lagið. Ég finn þennan gaur, gríp í hann og spyr hvað hann hafi verið að gera. Það endar með því að ég tók míkrafóninn og bankaði lauslega í hausinn á honum svo það heyrðist í salnum. Það var samt aldrei þannig að ég ætlaði að meiða hann. Það fauk bara í mig,“ segir Gauti í samtali við Vísi. Hann segist hafa farið aftur upp á svið og klárað lagið. Að loknu giggi hafi Gauti frétt af því að manninum hafi verið vísað út. Þá segir hann erfitt að vita hvernig eigi að bregðast við í slíkum aðstæðum. „Þar sem maður er með fullt af fólki fyrir framan mann sem maður vill ekki bregðast. Ef þér finnst ég leiðinlegur farðu á klósettið eða út í sígó, ekki reyna að rota mig,“ segir Gauti á léttum nótum. Gauti grínaðist með það við gesti að það hafi komið upp smá Breiðholt í honum en hann ólst upp í Breiðholti. „Ég var aðeins að reyna að létta moodið,“ segir Gauti.
Hafnarfjörður Tónlist Tengdar fréttir Öllu tjaldað til á árshátíð Hafnarfjarðarbæjar Árshátíð Hafnarfjarðarbæjar var haldin með pompi og prakt á laugardagskvöld á Ásvöllum. Um 1500 manns mættu í gleðskapinn og komust færri að en vildu. Þema kvöldsins var konunglegt eða Royal og klæddust gestir sínu fínasta pússi. 11. mars 2024 18:00 Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Fleiri fréttir Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Sjá meira
Öllu tjaldað til á árshátíð Hafnarfjarðarbæjar Árshátíð Hafnarfjarðarbæjar var haldin með pompi og prakt á laugardagskvöld á Ásvöllum. Um 1500 manns mættu í gleðskapinn og komust færri að en vildu. Þema kvöldsins var konunglegt eða Royal og klæddust gestir sínu fínasta pússi. 11. mars 2024 18:00
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“