Toppar Man. United ferðast á milli stóru klúbbanna í Evrópu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2024 17:30 Rasmus Højlund ásamt Alejandro Garnach og Kobbie Mainoo en þetta unga þríeyki hefur þótt standa sig vel í vetur. Markmið Manchester United er að byggja upp liðið í kringum þessa efnilegu leikmenn. EPA-EFE/ADAM VAUGHAN Þetta verður mikilvægt sumar fyrir enska fótboltafélagið Manchester United á félagsskiptamarkaðnum og yfirmenn félagsins gera sér vel grein fyrir því. John Murtough, yfirmaður knattspyrnumála, og Matt Hargreaves, yfirmaður samningamála, ætla líka að vera vel undirbúnir þegar félagsskiptaglugginn opnast á ný. Félagarnir eru samkvæmt heimildum ESPN nú staddir í mikilli Evrópuferð þar sem þeir fara á milli stóru klúbbanna til að kanna landslagið og greiða fyrir mögulegum samningaviðræðum í sumar. Þeir hittu Deca, yfirmann knattspyrnumála hjá Barcelona, í hádegismat á mánudaginn og áttu fund með hæstráðendum hjá Atlético Madrid í gær. Murtough og Hargreaves munu líka samkvæmt sömu heimildum hitta forráðamenn Real Madrid og funda síðan með félögum bæði í Portúgal og á Ítalíu. Sir Jim Ratcliffe, nýr hlutaeigandi í Manchester United, stýrir nú öllum málum tengdum knattspyrnuhlutanum og félagið á víst pening í nýja leikmenn í sumar þrátt fyrir mikla eyðslu undanfarin ár. Nýr framherji og nýr miðvörður eru ofarlega á óskalistanum en það er ljóst að félagið þarf að losa fullt af mönnum áður en farið er að bæta nýjum leikmönnum við. Ratcliffe gæti líka skipt Murtough út en Dan Ashworth, nú í leyfi frá störfum sínum fyrir Newcastle, er sagður vera að taka við hans starfi. Ashworth vill þó halda Murtough áfram hjá félaginu ef marka má heimildir ESPN. Man United bosses tour top clubs ahead of rebuild sourcehttps://t.co/vbn31n2kKz— Football Reporting (@FootballReportg) March 13, 2024 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fleiri fréttir Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Sjá meira
John Murtough, yfirmaður knattspyrnumála, og Matt Hargreaves, yfirmaður samningamála, ætla líka að vera vel undirbúnir þegar félagsskiptaglugginn opnast á ný. Félagarnir eru samkvæmt heimildum ESPN nú staddir í mikilli Evrópuferð þar sem þeir fara á milli stóru klúbbanna til að kanna landslagið og greiða fyrir mögulegum samningaviðræðum í sumar. Þeir hittu Deca, yfirmann knattspyrnumála hjá Barcelona, í hádegismat á mánudaginn og áttu fund með hæstráðendum hjá Atlético Madrid í gær. Murtough og Hargreaves munu líka samkvæmt sömu heimildum hitta forráðamenn Real Madrid og funda síðan með félögum bæði í Portúgal og á Ítalíu. Sir Jim Ratcliffe, nýr hlutaeigandi í Manchester United, stýrir nú öllum málum tengdum knattspyrnuhlutanum og félagið á víst pening í nýja leikmenn í sumar þrátt fyrir mikla eyðslu undanfarin ár. Nýr framherji og nýr miðvörður eru ofarlega á óskalistanum en það er ljóst að félagið þarf að losa fullt af mönnum áður en farið er að bæta nýjum leikmönnum við. Ratcliffe gæti líka skipt Murtough út en Dan Ashworth, nú í leyfi frá störfum sínum fyrir Newcastle, er sagður vera að taka við hans starfi. Ashworth vill þó halda Murtough áfram hjá félaginu ef marka má heimildir ESPN. Man United bosses tour top clubs ahead of rebuild sourcehttps://t.co/vbn31n2kKz— Football Reporting (@FootballReportg) March 13, 2024
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fleiri fréttir Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Sjá meira